Fleiri fréttir Íslensk hljómsveit sigraði í stórri lagasmíðakeppni Íslenska unglingasveitin Soundspell sigraði í unglingaflokki einnar stærstu lagasmíðakeppni í heimi, „International Songwriting Contest" með lag sitt Pound. Það voru engar smákanónur meðal dómara í keppninni, en þar má nefna Jerry Lee Lewis, Tom Waits, Frank Black úr Pixies og Robert Smith úr The Cure. 10.4.2008 11:30 Ástfangin uppfyrir haus Öllum að óvörum virðist samband Parísar Hilton og rokkarans Benji Madden ætla að endast. Hótelerfinginn alræmdi er nú á tónleikaferðalagi með hljómsveit Benjis, Good Charlotte. 10.4.2008 06:00 Merzedes-myndband það tíunda vinsælasta á YouTube Myndbandið við lag Merzedes Club, Meira frelsi, situr nú í tíunda sæti yfir vinsælustu tónlistamyndböndin á YouTube. Listann skreyta aðrar kanónur úr tónlistaheiminum á borð við Madonnu, Kelly Rowland og Idol keppanda eða fimm. 9.4.2008 18:28 This is My Life meðal vinsælustu Júróvisjónlaganna Erkifjandi íslendinga, Charlotte Pernelli hin sænska, hefur tekið afgerandi forystu í kosningu um besta Eurovisionlagið þetta árið, þegar átta landsdeildir OGAE, stærsta Evróvisjónaðdáendaklúbbsins, hafa gefið lögunum í keppninni einkunn. 9.4.2008 15:11 Johnny Depp upp að altarinu Eftir tíu ár í synd hafa Johnny Depp og Vanessa Paradis ákveðið að festa ráð sitt. 9.4.2008 12:24 Krabbameinsmeðferð Swayze gengur framar vonum Lyfjameðferð sem leikarinn Patrick Swayze gengst undir vegna krabbameins í brisi gengur framar björtustu vonum, að sögn lækna hans. Swayze og eiginkona hans sögðu í viðtali við People tímaritið að þau væru í skýjunum vegna fréttanna, og þökkuðu aðdáendum fyrir bænirnar og fallegu hugsanirnar. 9.4.2008 11:42 Uppselt á James Blunt í forsölu Kreppan hefur greinilega ekki mikil áhrif á tónleikaferðir landans enn sem komið er. Forsala miða á tónleika hjartaknúsarans James Blunt hófst með látum í morgun, og kláruðust þeir sjöhundruð miðar sem í boði voru á örskotsstundu. 9.4.2008 11:19 Kynþokkafyllsta myndband í heimi „Já, sæll! Eigum við að ræða frumsýninguna eitthvað? Það komust færri að en vildu því allir vildu sjá Stóra G á hvíta tjaldinu,“ segir Egill Einarsson, eða Stóri G, meðlimur hljómsveitarinnar Merzedes Club. 9.4.2008 06:00 Magni í krísu Rock-Star hetjan Magni Ásgeirsson hefur vart undan að feta í fótspor stórstjarna í rokkheiminum. 9.4.2008 00:01 "Kynþokkafyllsta myndband heims" komið á netið ,,Ég lofaði kynþokkafyllsta myndbandi í heimi, og nú getur fólk bara séð það,” segir Egill “Gillz” Einarsson, einn meðlima vöðvasveitarinnar Merzedes club. Myndbandið við lag sveitarinnar, Meira frelsi, er nú komið á netið. 8.4.2008 16:22 Mikilmenni við útför „fimmta Bítilsins“ Yoko Ono, meðlimir hljómsveitarinnar the Who og Bítlaframleiðandinn George Martin voru viðstödd jarðaför Neil Aspinall sem gjarnan var nefndur „fimmti Bítillinn.“ Neil sem var vinur Bítlanna til langs tíma og fyrrverandi framkvæmdastjóri var jarðsettur í viðurvist 250 vina og ættingja í St Mary The Virgin kirkjunni í Twickenham í vesturhluta London. 8.4.2008 15:48 Naomi bannað að fljúga með BA Naomi Campbell hefur verið bannað að fljúga með British Airways eftir deilu um týndan farangur. Talsmaður fyrirsætunnar sagði að hún vonaðist til að hægt væri að leysa deiluna við BA á vingjarnlega hátt. Talsmaður flugfélagsins vildi ekki gefa upplýsingar um einstaka farþega. 8.4.2008 14:23 Vinningshafar í Bob Dylan leik Vísis Eftirfarandi aðilar hafa dottið í lukkupott Vísis og Concerts og unnið miða fyrir tvo á tónleika Bob Dylans sem haldnir verða hér á landi 26.maí n.k. 8.4.2008 14:00 Kylie: Mér var sagt að ég væri heilbrigð Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur hvatt konur til að fá annað álit lækna gruni þær að þær séu veikar. Í viðtali við bandarísku sjónvarpskonuna Ellen DeGeneres sagði söngkonan að fyrsti læknirinn sem hún hafi leitað til vegna brjóstakrabbameins hefði sagt að hún væri heilbrigð. 8.4.2008 11:26 Síðustu tónleikar Pavarotti sviðsettir Luciano Pavarotti lék eftir eigin söng á síðustu tónleikum sínum á vetrarólympíuleikunum í Turin árið 2006. Leone Magiera stjórnandi tónleikanna hefur viðurkennt að flutningur hans á laginu Nessun Dorma hafi verið tekinn upp fyrir tónleikana. Raunverulegur flutningur hefði verið „of áhættusamur.“ 8.4.2008 10:29 Tónlistarhátíð á sjö, níu 13 Allar helstu vonarstjörnur íslenska tónlistariðnaðarins munu koma saman og sprengja þakið á skemmtistaðnum sjö, níu, 13 laugardagskvöldið 12. apríl. 7.4.2008 21:18 Pamela mað eigin raunveruleikaþátt Fyrrum strandvörðurinn Pamela Anderson bætist bráðlega í hóp raunveruleikastjarna. Hún fær sinn eigin þátt á sjónvarpsstöðinni E! sem mun bera heitið, Pamela. 7.4.2008 20:58 Námskeið í vínsmökkun Við tölum oft um vínþrúgur, vínhéruð, eik - en hvernig er best að smakka vín? Er nauðsynlegt að vera sérfræðingur til að læra vínsmökkun? Hvaða eiginleikar víns líkar okkur og hvaða eiginleikar geðjast okkur ekki - og af hverju? 7.4.2008 20:00 Eldri félagar Karlakórs Reykjavíkur með tónleika Eldri félagar í Karlakór Reykjavíkur halda sína árlegu vortónleika n.k. sunnudag, 13. apríl kl. 17.00 í Bústaðakirkju. Gestakór verður; Karlakórinn Þrestir - eldri félagar. 7.4.2008 19:06 Geri Halliwell ástfangin á ný Kryddstúlkan Geri Halliwell frumsýndi nýja kærastann sinn við upptökur á Idol Gives Back, á sunnudagskvöld. Hinn heppni er Ivan FilipZ Valez og er eldheitur dansari. 7.4.2008 14:36 Jay-Z og Beyonce skreyta fyrir fúlgur fjár Hvorki meira né minna en sextíu þúsund hvítar orkídeur þurfti til að skreyta íbúð rapparans Jay-Z fyrir brúðkaup hans og Beyonce um helgina. 7.4.2008 12:59 Madonna vill indverskt barn Madonna ætlar að ættleiða indverskt barn, samkvæmt heimildum Sun blaðsins. Söngkonan, sem ættleiddi lítinn dreng frá Malaví fyrir tveimur árum, hafði í hyggju að ættleiða stúlku þar, en gafst upp á pappírsvinnunni í kringum ættleiðinguna. 7.4.2008 11:26 God of War í smækkaðri útgáfu 7.4.2008 00:01 Síðasti séns að kjósa Garðar Á morgun er síðasti dagurinn sem hægt er að kjósa Garðar Thór Cortes til verðlauna á Classical Brit Awards. Björk er eini íslendingurinn sem hefur verið tilnefnd til Brit verðlaunanna en hún er líka sú eina sem hefur unnið verðlaunin til þessa. 6.4.2008 16:36 Beckham gefur tengdó hús Knattspyrnugoðið David Beckham hefur gefið tengdarforeldrum sínum hús sem hann keypti í Dubai árið 2002. Húsið er á manngerðri eyju sem var látin líta út eins og pálmatré. 6.4.2008 12:59 Charlton Heston látinn Bandaríski leikarinn Charlton Heston er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Hann var áratugum saman einn af vinsælustu leikurum heims og lék hlutverk í stórmyndum um allt frá Móses til Michaelangelos. 6.4.2008 10:57 Æstur aðdáandi eyðilagði Gibson gítar Bjarna í Mínus Bjarni Sigurðarson, gítarleikari Mínus, varð fyrir því óláni að forláta Gibson ´61 SG gítar hans skemmdist á tónleikum hljómsveitarinnar á Organ í gærkvöldi. 5.4.2008 17:53 Paul Simon til Íslands Tónlistarmaðurinn heimskunni Paul Simon bætist í hóp Íslandsvina í sumar, en hann verður með tónleika í Laugardalshöll fyrsta júlí. (LUM) Simon sló gegn á sjöunda áratugnum með félaga sínum Art Garfunkel. Paul Simon samdi margar tónlistarperlur sem lifa góðu lífi, lög eins og Sounds of Silence, Missis Robinson og Bridge over troubled water, svo fáein séu nefnd. 5.4.2008 18:41 Clinton hjónin raka saman milljörðum Bill og Hillary Clinton hafa gert það býsna gott síðan þau fluttu úr Hvíta húsinu fyrir átta árum. 5.4.2008 20:00 Þorsteinn ánægður með fyrsta Svalbarðaþáttinn "Þetta gekk bara mjög vel," segir Þorsteinn Guðmundsson um fyrsta þáttinn af Svalbarða sem sýndur var í gær. "Við lærum vonandi af fyrsta þættinum, það eru einhver smáatriði sem við viljum bæta en við erum mjög hamingjusöm," bætir hann við. 5.4.2008 13:43 Valtýr Björn á Rúv Íþróttafréttamaðurinn Valtýr Björn Valtýsson hefur sagt upp störfum hjá 365 miðlum og mun hefja störf sem íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu innan skamms. 5.4.2008 10:27 Tilnefningar birtar til Þýðingarverðlaunanna Í vikunni var tilkynnt um tilnefningar valnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna sem afhent verða af forseta Íslands á Gljúfrasteini í lok apríl. Í dómnefnd sátu bókmenntafræðingar og blaðamenn, allt valinkunnir fagurkerar á íslenskar og erlendar bókmenntir, þau Silja Aðalsteinsdóttir, Árni Matthíasson og Fríða Björk Ingvarsdóttir. 5.4.2008 06:00 Dylan á fullu í 46 ár Fyrsta plata Dylans kom út árið 1962 og hans nýjasta plata, MODERN TIMES, kom út 29. ágúst 2006 og sló strax rækilega í gegn. 5.4.2008 00:01 Bubbi sendi Hjálmar heim Hjálmar Már Kristinsson var útilokaður frá þátttöku í Bandinu hans Bubba í kvöld. Hjálmar og Thelma Hafþórsdóttir enduðu neðst í vali áhorfenda og þurftu að syngja aftur. 4.4.2008 21:34 Fékk ekki milljarðamæringafílinginn Reffileg einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli um sexleytið í dag með þau Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og föruneyti þeirra um borð. 4.4.2008 19:10 Gluggagægjur í sunnudagsbíltúrnum Áhugi á fasteignum á Hæðinni hefur aukist töluvert í kjölfar samnefnds þáttar á Stöð 2. „Við finnum klárlega fyrir meðbyr, og höfum verið að selja fleiri eignir núna en fyrir mánuði," segir Jón Grétar Jónsson, framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Húsakaupa, sem hefur stóran hluta hverfisins til sölu. 4.4.2008 17:32 Skjár einn skoðar Ásdísarþátt Þetta er ekkert sem okkur hefur boðist ennþá, en við höfum hugsað um þetta, segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás Eins. 4.4.2008 15:40 From Oakland to Iceland frumsýnd á Skjaldborg Það hefur nú verið staðfest að heimildamyndin From Oakland to Iceland: A Hip-Hop Homecoming verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni nú í maí næstkomandi. Myndin fjallar um heimkomu íslenska plötusnúðsins Illuga, sem hefur búið í Oakland í Kaliforníu frá barnsaldri og getið sér gott orð þar. 4.4.2008 13:40 K-fed eyðir milljónum Britneyjar á skemmtistöðum Britney Spears þarf að greiða lögfræðikostnað Kevins Federline í skilnaðarmáli þeirra vegna þess hversu „hlutfallslega“ fátækur hann er í samanburði við eiginkonuna fyrrverandi. 4.4.2008 13:18 Naomi sleppt úr haldi Fyrirsætunni geðvondu, Naomi Campbell var sleppt úr fangelsi í nótt, eftir yfirheyrslur. Hún var handtekin á Heathrow flugvelli í gær eftir að henni var vísað frá borði Brititsh Airways flugvélar á leið til Los Angeles. 4.4.2008 12:41 Stjörnufans á Ólíver Það var fjölmennt á opnunarpartýi skemmtistaðarins Ólíver í gær. Ölið rann í stríðum straumum og heyrðist á viðstöddum að margir gesta hafi nýtt sér það til hins ítrasta. 4.4.2008 11:17 Brúnkan skiptir máli í lífinu Vel verður séð um útlit Júróbandsins á meðan þau dvelja í Serbíu. Þau Friðrik og Regína Ósk munu hafa sér til halds og traust förðunarmeistara, sem sér um að þau líti út eins og best verði á kosið. 3.4.2008 17:28 Albert Maysles heiðursgestur á Skjaldborg Hinn goðsagnakenndi leikstjóri Albert Maysles verður heiðursgestur Heimildarmyndarhátíðarinnar Skjaldborgar þetta árið. Maysles er einn af kunnustu heimildarmyndagerðarmönnum samtímans og hefur ásamt bróður sínum og helsta samstarfsmanni David Maysles haft gríðarleg áhrif í faginu. 3.4.2008 16:48 Mannaveiðar var vinsælasta efnið í síðustu viku Endursýning á sjónvarpsþættinum Mannaveiðar var vinsælasta sjónvarpsefni síðustu viku með 50% uppsafnað áhorf. 3.4.2008 15:40 Páll Rósinkranz dæmir rokkarana í Bandinu Páll Rósinkranz verður gestadómari í Bandinu hans Bubba annað kvöld. Páll er flestum hnútum kunnugur í rokkinu, en hann hefur farið fyrir rokksveitinni Jet Black Joe í hálfan annan áratug. Lítið hefur farið fyrir henni undanfarin ár, en á meðan hefur Páll fóstrað sólóferil sinn og mokað út plötum. 3.4.2008 15:20 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensk hljómsveit sigraði í stórri lagasmíðakeppni Íslenska unglingasveitin Soundspell sigraði í unglingaflokki einnar stærstu lagasmíðakeppni í heimi, „International Songwriting Contest" með lag sitt Pound. Það voru engar smákanónur meðal dómara í keppninni, en þar má nefna Jerry Lee Lewis, Tom Waits, Frank Black úr Pixies og Robert Smith úr The Cure. 10.4.2008 11:30
Ástfangin uppfyrir haus Öllum að óvörum virðist samband Parísar Hilton og rokkarans Benji Madden ætla að endast. Hótelerfinginn alræmdi er nú á tónleikaferðalagi með hljómsveit Benjis, Good Charlotte. 10.4.2008 06:00
Merzedes-myndband það tíunda vinsælasta á YouTube Myndbandið við lag Merzedes Club, Meira frelsi, situr nú í tíunda sæti yfir vinsælustu tónlistamyndböndin á YouTube. Listann skreyta aðrar kanónur úr tónlistaheiminum á borð við Madonnu, Kelly Rowland og Idol keppanda eða fimm. 9.4.2008 18:28
This is My Life meðal vinsælustu Júróvisjónlaganna Erkifjandi íslendinga, Charlotte Pernelli hin sænska, hefur tekið afgerandi forystu í kosningu um besta Eurovisionlagið þetta árið, þegar átta landsdeildir OGAE, stærsta Evróvisjónaðdáendaklúbbsins, hafa gefið lögunum í keppninni einkunn. 9.4.2008 15:11
Johnny Depp upp að altarinu Eftir tíu ár í synd hafa Johnny Depp og Vanessa Paradis ákveðið að festa ráð sitt. 9.4.2008 12:24
Krabbameinsmeðferð Swayze gengur framar vonum Lyfjameðferð sem leikarinn Patrick Swayze gengst undir vegna krabbameins í brisi gengur framar björtustu vonum, að sögn lækna hans. Swayze og eiginkona hans sögðu í viðtali við People tímaritið að þau væru í skýjunum vegna fréttanna, og þökkuðu aðdáendum fyrir bænirnar og fallegu hugsanirnar. 9.4.2008 11:42
Uppselt á James Blunt í forsölu Kreppan hefur greinilega ekki mikil áhrif á tónleikaferðir landans enn sem komið er. Forsala miða á tónleika hjartaknúsarans James Blunt hófst með látum í morgun, og kláruðust þeir sjöhundruð miðar sem í boði voru á örskotsstundu. 9.4.2008 11:19
Kynþokkafyllsta myndband í heimi „Já, sæll! Eigum við að ræða frumsýninguna eitthvað? Það komust færri að en vildu því allir vildu sjá Stóra G á hvíta tjaldinu,“ segir Egill Einarsson, eða Stóri G, meðlimur hljómsveitarinnar Merzedes Club. 9.4.2008 06:00
Magni í krísu Rock-Star hetjan Magni Ásgeirsson hefur vart undan að feta í fótspor stórstjarna í rokkheiminum. 9.4.2008 00:01
"Kynþokkafyllsta myndband heims" komið á netið ,,Ég lofaði kynþokkafyllsta myndbandi í heimi, og nú getur fólk bara séð það,” segir Egill “Gillz” Einarsson, einn meðlima vöðvasveitarinnar Merzedes club. Myndbandið við lag sveitarinnar, Meira frelsi, er nú komið á netið. 8.4.2008 16:22
Mikilmenni við útför „fimmta Bítilsins“ Yoko Ono, meðlimir hljómsveitarinnar the Who og Bítlaframleiðandinn George Martin voru viðstödd jarðaför Neil Aspinall sem gjarnan var nefndur „fimmti Bítillinn.“ Neil sem var vinur Bítlanna til langs tíma og fyrrverandi framkvæmdastjóri var jarðsettur í viðurvist 250 vina og ættingja í St Mary The Virgin kirkjunni í Twickenham í vesturhluta London. 8.4.2008 15:48
Naomi bannað að fljúga með BA Naomi Campbell hefur verið bannað að fljúga með British Airways eftir deilu um týndan farangur. Talsmaður fyrirsætunnar sagði að hún vonaðist til að hægt væri að leysa deiluna við BA á vingjarnlega hátt. Talsmaður flugfélagsins vildi ekki gefa upplýsingar um einstaka farþega. 8.4.2008 14:23
Vinningshafar í Bob Dylan leik Vísis Eftirfarandi aðilar hafa dottið í lukkupott Vísis og Concerts og unnið miða fyrir tvo á tónleika Bob Dylans sem haldnir verða hér á landi 26.maí n.k. 8.4.2008 14:00
Kylie: Mér var sagt að ég væri heilbrigð Ástralska söngkonan Kylie Minogue hefur hvatt konur til að fá annað álit lækna gruni þær að þær séu veikar. Í viðtali við bandarísku sjónvarpskonuna Ellen DeGeneres sagði söngkonan að fyrsti læknirinn sem hún hafi leitað til vegna brjóstakrabbameins hefði sagt að hún væri heilbrigð. 8.4.2008 11:26
Síðustu tónleikar Pavarotti sviðsettir Luciano Pavarotti lék eftir eigin söng á síðustu tónleikum sínum á vetrarólympíuleikunum í Turin árið 2006. Leone Magiera stjórnandi tónleikanna hefur viðurkennt að flutningur hans á laginu Nessun Dorma hafi verið tekinn upp fyrir tónleikana. Raunverulegur flutningur hefði verið „of áhættusamur.“ 8.4.2008 10:29
Tónlistarhátíð á sjö, níu 13 Allar helstu vonarstjörnur íslenska tónlistariðnaðarins munu koma saman og sprengja þakið á skemmtistaðnum sjö, níu, 13 laugardagskvöldið 12. apríl. 7.4.2008 21:18
Pamela mað eigin raunveruleikaþátt Fyrrum strandvörðurinn Pamela Anderson bætist bráðlega í hóp raunveruleikastjarna. Hún fær sinn eigin þátt á sjónvarpsstöðinni E! sem mun bera heitið, Pamela. 7.4.2008 20:58
Námskeið í vínsmökkun Við tölum oft um vínþrúgur, vínhéruð, eik - en hvernig er best að smakka vín? Er nauðsynlegt að vera sérfræðingur til að læra vínsmökkun? Hvaða eiginleikar víns líkar okkur og hvaða eiginleikar geðjast okkur ekki - og af hverju? 7.4.2008 20:00
Eldri félagar Karlakórs Reykjavíkur með tónleika Eldri félagar í Karlakór Reykjavíkur halda sína árlegu vortónleika n.k. sunnudag, 13. apríl kl. 17.00 í Bústaðakirkju. Gestakór verður; Karlakórinn Þrestir - eldri félagar. 7.4.2008 19:06
Geri Halliwell ástfangin á ný Kryddstúlkan Geri Halliwell frumsýndi nýja kærastann sinn við upptökur á Idol Gives Back, á sunnudagskvöld. Hinn heppni er Ivan FilipZ Valez og er eldheitur dansari. 7.4.2008 14:36
Jay-Z og Beyonce skreyta fyrir fúlgur fjár Hvorki meira né minna en sextíu þúsund hvítar orkídeur þurfti til að skreyta íbúð rapparans Jay-Z fyrir brúðkaup hans og Beyonce um helgina. 7.4.2008 12:59
Madonna vill indverskt barn Madonna ætlar að ættleiða indverskt barn, samkvæmt heimildum Sun blaðsins. Söngkonan, sem ættleiddi lítinn dreng frá Malaví fyrir tveimur árum, hafði í hyggju að ættleiða stúlku þar, en gafst upp á pappírsvinnunni í kringum ættleiðinguna. 7.4.2008 11:26
Síðasti séns að kjósa Garðar Á morgun er síðasti dagurinn sem hægt er að kjósa Garðar Thór Cortes til verðlauna á Classical Brit Awards. Björk er eini íslendingurinn sem hefur verið tilnefnd til Brit verðlaunanna en hún er líka sú eina sem hefur unnið verðlaunin til þessa. 6.4.2008 16:36
Beckham gefur tengdó hús Knattspyrnugoðið David Beckham hefur gefið tengdarforeldrum sínum hús sem hann keypti í Dubai árið 2002. Húsið er á manngerðri eyju sem var látin líta út eins og pálmatré. 6.4.2008 12:59
Charlton Heston látinn Bandaríski leikarinn Charlton Heston er látinn, áttatíu og fjögurra ára að aldri. Hann var áratugum saman einn af vinsælustu leikurum heims og lék hlutverk í stórmyndum um allt frá Móses til Michaelangelos. 6.4.2008 10:57
Æstur aðdáandi eyðilagði Gibson gítar Bjarna í Mínus Bjarni Sigurðarson, gítarleikari Mínus, varð fyrir því óláni að forláta Gibson ´61 SG gítar hans skemmdist á tónleikum hljómsveitarinnar á Organ í gærkvöldi. 5.4.2008 17:53
Paul Simon til Íslands Tónlistarmaðurinn heimskunni Paul Simon bætist í hóp Íslandsvina í sumar, en hann verður með tónleika í Laugardalshöll fyrsta júlí. (LUM) Simon sló gegn á sjöunda áratugnum með félaga sínum Art Garfunkel. Paul Simon samdi margar tónlistarperlur sem lifa góðu lífi, lög eins og Sounds of Silence, Missis Robinson og Bridge over troubled water, svo fáein séu nefnd. 5.4.2008 18:41
Clinton hjónin raka saman milljörðum Bill og Hillary Clinton hafa gert það býsna gott síðan þau fluttu úr Hvíta húsinu fyrir átta árum. 5.4.2008 20:00
Þorsteinn ánægður með fyrsta Svalbarðaþáttinn "Þetta gekk bara mjög vel," segir Þorsteinn Guðmundsson um fyrsta þáttinn af Svalbarða sem sýndur var í gær. "Við lærum vonandi af fyrsta þættinum, það eru einhver smáatriði sem við viljum bæta en við erum mjög hamingjusöm," bætir hann við. 5.4.2008 13:43
Valtýr Björn á Rúv Íþróttafréttamaðurinn Valtýr Björn Valtýsson hefur sagt upp störfum hjá 365 miðlum og mun hefja störf sem íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu innan skamms. 5.4.2008 10:27
Tilnefningar birtar til Þýðingarverðlaunanna Í vikunni var tilkynnt um tilnefningar valnefndar til Íslensku þýðingarverðlaunanna sem afhent verða af forseta Íslands á Gljúfrasteini í lok apríl. Í dómnefnd sátu bókmenntafræðingar og blaðamenn, allt valinkunnir fagurkerar á íslenskar og erlendar bókmenntir, þau Silja Aðalsteinsdóttir, Árni Matthíasson og Fríða Björk Ingvarsdóttir. 5.4.2008 06:00
Dylan á fullu í 46 ár Fyrsta plata Dylans kom út árið 1962 og hans nýjasta plata, MODERN TIMES, kom út 29. ágúst 2006 og sló strax rækilega í gegn. 5.4.2008 00:01
Bubbi sendi Hjálmar heim Hjálmar Már Kristinsson var útilokaður frá þátttöku í Bandinu hans Bubba í kvöld. Hjálmar og Thelma Hafþórsdóttir enduðu neðst í vali áhorfenda og þurftu að syngja aftur. 4.4.2008 21:34
Fékk ekki milljarðamæringafílinginn Reffileg einkaþota lenti á Reykjavíkurflugvelli um sexleytið í dag með þau Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og föruneyti þeirra um borð. 4.4.2008 19:10
Gluggagægjur í sunnudagsbíltúrnum Áhugi á fasteignum á Hæðinni hefur aukist töluvert í kjölfar samnefnds þáttar á Stöð 2. „Við finnum klárlega fyrir meðbyr, og höfum verið að selja fleiri eignir núna en fyrir mánuði," segir Jón Grétar Jónsson, framkvæmdastjóri fasteignasölunnar Húsakaupa, sem hefur stóran hluta hverfisins til sölu. 4.4.2008 17:32
Skjár einn skoðar Ásdísarþátt Þetta er ekkert sem okkur hefur boðist ennþá, en við höfum hugsað um þetta, segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri Skjás Eins. 4.4.2008 15:40
From Oakland to Iceland frumsýnd á Skjaldborg Það hefur nú verið staðfest að heimildamyndin From Oakland to Iceland: A Hip-Hop Homecoming verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni nú í maí næstkomandi. Myndin fjallar um heimkomu íslenska plötusnúðsins Illuga, sem hefur búið í Oakland í Kaliforníu frá barnsaldri og getið sér gott orð þar. 4.4.2008 13:40
K-fed eyðir milljónum Britneyjar á skemmtistöðum Britney Spears þarf að greiða lögfræðikostnað Kevins Federline í skilnaðarmáli þeirra vegna þess hversu „hlutfallslega“ fátækur hann er í samanburði við eiginkonuna fyrrverandi. 4.4.2008 13:18
Naomi sleppt úr haldi Fyrirsætunni geðvondu, Naomi Campbell var sleppt úr fangelsi í nótt, eftir yfirheyrslur. Hún var handtekin á Heathrow flugvelli í gær eftir að henni var vísað frá borði Brititsh Airways flugvélar á leið til Los Angeles. 4.4.2008 12:41
Stjörnufans á Ólíver Það var fjölmennt á opnunarpartýi skemmtistaðarins Ólíver í gær. Ölið rann í stríðum straumum og heyrðist á viðstöddum að margir gesta hafi nýtt sér það til hins ítrasta. 4.4.2008 11:17
Brúnkan skiptir máli í lífinu Vel verður séð um útlit Júróbandsins á meðan þau dvelja í Serbíu. Þau Friðrik og Regína Ósk munu hafa sér til halds og traust förðunarmeistara, sem sér um að þau líti út eins og best verði á kosið. 3.4.2008 17:28
Albert Maysles heiðursgestur á Skjaldborg Hinn goðsagnakenndi leikstjóri Albert Maysles verður heiðursgestur Heimildarmyndarhátíðarinnar Skjaldborgar þetta árið. Maysles er einn af kunnustu heimildarmyndagerðarmönnum samtímans og hefur ásamt bróður sínum og helsta samstarfsmanni David Maysles haft gríðarleg áhrif í faginu. 3.4.2008 16:48
Mannaveiðar var vinsælasta efnið í síðustu viku Endursýning á sjónvarpsþættinum Mannaveiðar var vinsælasta sjónvarpsefni síðustu viku með 50% uppsafnað áhorf. 3.4.2008 15:40
Páll Rósinkranz dæmir rokkarana í Bandinu Páll Rósinkranz verður gestadómari í Bandinu hans Bubba annað kvöld. Páll er flestum hnútum kunnugur í rokkinu, en hann hefur farið fyrir rokksveitinni Jet Black Joe í hálfan annan áratug. Lítið hefur farið fyrir henni undanfarin ár, en á meðan hefur Páll fóstrað sólóferil sinn og mokað út plötum. 3.4.2008 15:20