Lífið

Dylan á fullu í 46 ár

Bob Dylan
Bob Dylan
Fyrsta plata Dylans kom út árið 1962 og hans nýjasta plata, MODERN TIMES, kom út 29. ágúst 2006 og sló strax rækilega í gegn. Þarna á milli er mikill fjölda merkilegra platna og ódauðlegra laga. Modern Times skaust á toppinn um allan heim, þar á meðal í Bandaríkjunum og varð Dylan þar með, 65 ára að aldri, elsti núlifandi tónlistarmaðurinn til að ná toppsætinu vestra. Gagnrýnendur héldu ekki vatni yfir nýju plötunni og var hún efst eða ofarlega á listum þeirra yfir bestu plötur ársins, þar á meðal í hina virta tónlistartímariti Rolling Stone, sem valdi hana hljómplötu ársins





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.