From Oakland to Iceland frumsýnd á Skjaldborg 4. apríl 2008 13:40 Það hefur nú verið staðfest að heimildamyndin From Oakland to Iceland: A Hip-Hop Homecoming verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni nú í maí næstkomandi. Myndin fjallar um heimkomu íslenska plötusnúðsins Illuga, sem hefur búið í Oakland í Kaliforníu frá barnsaldri og getið sér gott orð þar. Myndir fylgir Illuga eftir á 3 vikna tónleikaferðalagi um Ísland þar sem hann sýndi hæfni sína sem „scratch" og „trick" plötusnúður og skoðar íslensku hip-hop senuna með augum aðkomumannsins. Illugi, eða DJ Platurn eins og hann kallar sig, kemur til landsins til að vera viðstaddur frumsýninguna og mun hann að því tilefni spila á tónleikum á Íslandi, meðal annars á Vegamótum þann 16. maí. Illugi er þekktur plötusnúður Vestanhafs þar sem hann var meðal annars nýlega á forsíðu DJ Times og spilaði fjórum sinnum á SXSW. Hann er hluti af Oakland Faders Crew frá Oakland, sem hefur unnið til verðlauna á hátíðum erlendis fyrir sinn sérkennilega „battle" stíl í plötusnúðakeppnum. Hann hefur einnig verið valinn besti plötusnúður Norður Kalíforníu nokkur ár í röð af virtu menningarblaði í Kaliforníu, East Bay Express. Þórdís Claessen myndskreytir myndina en tónlistin er að mestu frumsamin af Illuga sjálfum. Auk hans má sjá mörg þekkt andlit úr hip hop heiminum á Íslandi fram í myndinni: Erpur Eyvindarson, Sesar A, BENT, Beatur og fleiri. Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona leikstýrir og framleiðir myndina, en hún er einnig systir Illuga. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Það hefur nú verið staðfest að heimildamyndin From Oakland to Iceland: A Hip-Hop Homecoming verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni nú í maí næstkomandi. Myndin fjallar um heimkomu íslenska plötusnúðsins Illuga, sem hefur búið í Oakland í Kaliforníu frá barnsaldri og getið sér gott orð þar. Myndir fylgir Illuga eftir á 3 vikna tónleikaferðalagi um Ísland þar sem hann sýndi hæfni sína sem „scratch" og „trick" plötusnúður og skoðar íslensku hip-hop senuna með augum aðkomumannsins. Illugi, eða DJ Platurn eins og hann kallar sig, kemur til landsins til að vera viðstaddur frumsýninguna og mun hann að því tilefni spila á tónleikum á Íslandi, meðal annars á Vegamótum þann 16. maí. Illugi er þekktur plötusnúður Vestanhafs þar sem hann var meðal annars nýlega á forsíðu DJ Times og spilaði fjórum sinnum á SXSW. Hann er hluti af Oakland Faders Crew frá Oakland, sem hefur unnið til verðlauna á hátíðum erlendis fyrir sinn sérkennilega „battle" stíl í plötusnúðakeppnum. Hann hefur einnig verið valinn besti plötusnúður Norður Kalíforníu nokkur ár í röð af virtu menningarblaði í Kaliforníu, East Bay Express. Þórdís Claessen myndskreytir myndina en tónlistin er að mestu frumsamin af Illuga sjálfum. Auk hans má sjá mörg þekkt andlit úr hip hop heiminum á Íslandi fram í myndinni: Erpur Eyvindarson, Sesar A, BENT, Beatur og fleiri. Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona leikstýrir og framleiðir myndina, en hún er einnig systir Illuga.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira