Fleiri fréttir

Haukar fá sænska skyttu

Kvennalið Hauka í Olís-deildinni hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin sem eru fram undan í vetur.

Hand­bolta­lands­liðið á hrak­hólum

Laugardalshöllin stenst ekki alþjóðlegar kröfur, gólfflöturinn er ekki nógu stór, og hefur HSÍ þurft að reiða sig á velvilja Alþjóðahandboltasambandsins um að landsleikir megi fara hér fram.

Aron markahæstur í sigri Barca

Aron Pálmarsson var á meðal markahæstu manna þegar Barcelona hafði betur gegn Bidasoa Irun í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjö marka tap og Valur úr leik

Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld.

Pétur Árni í HK

Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur.

Haukar féllu úr leik í Tékklandi

Evrópuævintýri Hauka varð ekki langt þennan veturinn því liðið er úr leik í EHF bikarnum eftir eins marks tapi fyrir Talent Plazen í dag.

Sjö mörk frá Guðmundi dugðu ekki til

Stórleikur Guðmundar Hólmars Helgasonar fyrir WestWien dugði ekki til er liðið féll úr leik fyrir Achilles Bocholt í undankeppni EHF bikarsins í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir