Fleiri fréttir

Fjórði sigur Rauðu djöflanna í röð

Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Aston Villa á Vill Park í Birmingham. Lokatölur 3-0 fyrir United og er liðið nú aðeins stigi á eftir Meistaradeildarsæti.

Úrvalsdeildin frestar ákvörðun um lokadag félagsskiptagluggans

Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa frestað ákvarðanatöku um það hvenær félagsskiptaglugginn fyrir næstatímabil lokar. Lokaákvörðun verður líklega tekin þann 24. júlí og er talið að þá verði einnig komið á hreint hvenær næstatímabil hefst.

Markalaust í yfir hundrað mínútna leik

Tottenham gerði markalaust jafntefli við Bournemouth í dag en leiktíminn fór yfir hundrað mínútur. Liðið situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Gylfi kom inná í jafntefli

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton gerðu 1-1 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 

Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni?

Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið.

Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar?

Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust.

Moyes vill kaupa tvo leikmenn frá Man Utd

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður hafa áhuga á að fá í sínar raðir tvo leikmenn frá Manchester United, þá Jesse Lingard og Phil Jones.

Mourin­ho skaut föstum skotum að Arsenal

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku.

West Ham náði í mikilvægt stig

West Ham er taplaust í síðustu tveimur leikjum eftir að liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Newcastle á útivelli.

City þarf ekki að leita langt eftir arftaka Sane

Manchester City seldi Leroy Sane á dögunum til stórveldisins Bayern Munchen í Þýskalandi. Einhverjir hafa eflaust velt fyrir sér hvort City muni kaupa einhvern til að fylla skarð hans, en nú beinist athyglin að hinum unga Jayden Braaf sem leikur með unglingaliði City.

Sjá næstu 50 fréttir