Aðeins Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2020 13:30 Sir Alex Ferguson og José Mourinho á hliðarlínunni fyrir þó nokkrum árum. Adam Davy/Getty Images Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira