Fleiri fréttir

Segja Zlatan hafa áhuga á Everton

Zlatan Ibrahimovic gæti fylgt Carlo Ancelotti til enska úrvalsdeildarfélagsins Everton samkvæmt heimildum breska blaðsins Telegraph.

PSG sagt vera á eftir Pep Guardiola og Xavi

Pep Guardiola gæti verið á leiðinni í frönsku deildina ef marka má fréttir frá Frakklandi. Ónægja stjörnuleikmanna PSG með núverandi stjóra hefur aukið líkurnar á því að þjálfarastarf félagsins losni í sumar.

Manchester City menn öskureiðir vegna baktjaldamakks Arsenal

Mikel Arteta var á varamannabekk Manchester City í gær þegar liðið sló Oxford United út enska deildabikarnum en á sama tíma voru lögfræðingar hans sagðir vera að ganga frá nýjum samningi við Arsenal. Forráðamenn Manchester City eru víst allt annað en sáttir með það.

Minamino staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool

Japaninn Takumi Minamino verður leikmaður Liverpool þegar félagsskiptaglugginn opnar á Nýársdag en þetta var endanlega gulltryggt eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðun. Félagið staðfesti komu hans í morgun.

Þægilegt hjá United

Manchester United komst örugglega áfram í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar með þægilegum sigri á Colchester United.

Sterling kom City í undanúrslitin

Manchester City tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-1 sigri á C-deildarliði Oxford í kvöld.

Gylfi ekki með gegn Leicester

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton sem mætir Leicester í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.

„Ótrúlega stoltur af strákunum“

Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap.

Jafnt á Selhurst Park

Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir