Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 13:30 Gylfi skorar hér beint úr aukaspyrnu á Old Trafford. Getty/Michael Steele Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Ef það er einhver leikvöllur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur fundið sig best á í gegnum tíðina þá gæti það verið Old Trafford í Manchester. | Duncan Ferguson confirms Gylfi Sigurdsson and Djibril Sidibe miss out on the squad after picking up a sickness bug. #MUNEVE— Everton (@Everton) December 15, 2019 Það kom því mörgum mjög á óvart þegar nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar var hvergi á leiksskýrslu Everton fyrir leikinn á móti Manchester United en fljótlega komu skýringar á því. Gylfi veiktist á hóteli Everton liðsins kvöldið fyrir leikinn og gat ekki spilað daginn eftir. Only Steven Gerrard has scored more #PL goals at Old Trafford as a visiting player (5) than @Everton’s Gylfi Sigurdsson (4) pic.twitter.com/Yp4rIOjPMu— Premier League (@premierleague) October 30, 2018 Málið var að Gylfi missti ekki aðeins af leiknum heldur einnig af möguleikanum á því að jafna met Steven Gerrard í ensku úrvalsdeildinni. Steven Gerrard skoraði fimm sinnum fyrir Liverpool á Old Trafford og enginn útileikmaður hefur skorað fleiri mörk á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með fjögur mörk á Old Trafford en þau hafa öll komið í síðustu fimm leikjum hans í „Leikhúsi draumanna“. Gylfi Sigurðsson has now scored four Premier League away goals at Old Trafford. Steven Gerrard is the only player in the competition’s history with more (5). pic.twitter.com/mQRkzxzE8M— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2018 Gylfi skoraði fyrir Swansea í 2-1 sigri á Manchester United 16. ágúst 2014, hann jafnaði í 1-1 í 2-1 tap fyrir Manchester United 2. janúar 2016, Gylfi skoraði jöfnunarmark Swansea í 1-1 jafntefli 30. apríl 2017 og hann minnkaði muninn í 2-1 í tapi Everton á Old Trafford 28. október í fyrra. Gylfi hefur aðeins einu sinni mistekist að skora á Old Trafford síðan að hann var maðurinn á bak við sigur Swansea liðsins í fyrstu umferðinni tímabilið 2014-15. Það var í 4-0 tapi Everton á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu. Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Ef það er einhver leikvöllur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur fundið sig best á í gegnum tíðina þá gæti það verið Old Trafford í Manchester. | Duncan Ferguson confirms Gylfi Sigurdsson and Djibril Sidibe miss out on the squad after picking up a sickness bug. #MUNEVE— Everton (@Everton) December 15, 2019 Það kom því mörgum mjög á óvart þegar nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar var hvergi á leiksskýrslu Everton fyrir leikinn á móti Manchester United en fljótlega komu skýringar á því. Gylfi veiktist á hóteli Everton liðsins kvöldið fyrir leikinn og gat ekki spilað daginn eftir. Only Steven Gerrard has scored more #PL goals at Old Trafford as a visiting player (5) than @Everton’s Gylfi Sigurdsson (4) pic.twitter.com/Yp4rIOjPMu— Premier League (@premierleague) October 30, 2018 Málið var að Gylfi missti ekki aðeins af leiknum heldur einnig af möguleikanum á því að jafna met Steven Gerrard í ensku úrvalsdeildinni. Steven Gerrard skoraði fimm sinnum fyrir Liverpool á Old Trafford og enginn útileikmaður hefur skorað fleiri mörk á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með fjögur mörk á Old Trafford en þau hafa öll komið í síðustu fimm leikjum hans í „Leikhúsi draumanna“. Gylfi Sigurðsson has now scored four Premier League away goals at Old Trafford. Steven Gerrard is the only player in the competition’s history with more (5). pic.twitter.com/mQRkzxzE8M— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2018 Gylfi skoraði fyrir Swansea í 2-1 sigri á Manchester United 16. ágúst 2014, hann jafnaði í 1-1 í 2-1 tap fyrir Manchester United 2. janúar 2016, Gylfi skoraði jöfnunarmark Swansea í 1-1 jafntefli 30. apríl 2017 og hann minnkaði muninn í 2-1 í tapi Everton á Old Trafford 28. október í fyrra. Gylfi hefur aðeins einu sinni mistekist að skora á Old Trafford síðan að hann var maðurinn á bak við sigur Swansea liðsins í fyrstu umferðinni tímabilið 2014-15. Það var í 4-0 tapi Everton á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Enski boltinn Fleiri fréttir Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Sjá meira