Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Everton á móti Chelsea á dögunum. Getty/Chris Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Gylfi missti af leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi vegna veikinda en hann veikist á hóteli Everton liðsins daginn fyrir leikinn. Gylfi var því ekkert á svæðinu þegar Everton náði 1-1 jafntefli á móti Manchester United á Old Traford á sunnudaginn. Duncan Ferguson, starfandi knattspyrnustjóri Everton, var spurður út í Gylfa á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Leicester City. | ”We’re hopeful on Gylfi. We’ll wait and see. That’ll go right to the wire, I think.” An update from Duncan Ferguson on four recent absentees ahead of our #CarabaoCup quarter-final...— Everton (@Everton) December 17, 2019 „Við erum vongóðir með Gylfa en við verðum að bíða og sjá. Það mun ekki koma í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort hann geti spilað,“ sagði Duncan Ferguson. Djibril Sidibe er líka veikur eins og Gylfa en þeir misstu báðir af United leiknum. Lucas Digne meiddist í leiknum á Old Trafford og getur ekki spilað í kvöld ekki frekar en Fabian Delph. FOOTBALL: Duncan Ferguson says Gylfi Sigurdsson's availability for tomorrow's #EFLCup tie against #LCFC "will go to the wire" while they're also waiting on the fitness of Djibril Sidibe. Lucas Digne is out with a groin injury while Fabian Delph misses the game #EVELEIpic.twitter.com/B2Q7LNHaVb— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) December 17, 2019 Leikur Everton og Leicester City á Goodison Park hefst klukakn 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Aston Villa er þegar komið í undanúrslit enska deildabikarsins en það kemur síðan í ljós í kvöld hver hin þrjú liðin verða. Leikur Manchester United og Colchester United hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þriðji leikur kvöldsins er síðan á milli Oxford og Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Gylfi missti af leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi vegna veikinda en hann veikist á hóteli Everton liðsins daginn fyrir leikinn. Gylfi var því ekkert á svæðinu þegar Everton náði 1-1 jafntefli á móti Manchester United á Old Traford á sunnudaginn. Duncan Ferguson, starfandi knattspyrnustjóri Everton, var spurður út í Gylfa á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Leicester City. | ”We’re hopeful on Gylfi. We’ll wait and see. That’ll go right to the wire, I think.” An update from Duncan Ferguson on four recent absentees ahead of our #CarabaoCup quarter-final...— Everton (@Everton) December 17, 2019 „Við erum vongóðir með Gylfa en við verðum að bíða og sjá. Það mun ekki koma í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort hann geti spilað,“ sagði Duncan Ferguson. Djibril Sidibe er líka veikur eins og Gylfa en þeir misstu báðir af United leiknum. Lucas Digne meiddist í leiknum á Old Trafford og getur ekki spilað í kvöld ekki frekar en Fabian Delph. FOOTBALL: Duncan Ferguson says Gylfi Sigurdsson's availability for tomorrow's #EFLCup tie against #LCFC "will go to the wire" while they're also waiting on the fitness of Djibril Sidibe. Lucas Digne is out with a groin injury while Fabian Delph misses the game #EVELEIpic.twitter.com/B2Q7LNHaVb— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) December 17, 2019 Leikur Everton og Leicester City á Goodison Park hefst klukakn 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Aston Villa er þegar komið í undanúrslit enska deildabikarsins en það kemur síðan í ljós í kvöld hver hin þrjú liðin verða. Leikur Manchester United og Colchester United hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þriðji leikur kvöldsins er síðan á milli Oxford og Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira