Fleiri fréttir City þarf að komast aftur á skrið Árið hefur ekki byrjað nógu vel hjá Manchester City en liðið hefur ekki nema unnið þrjá af síðustu níu leikjum sínum í öllum keppnum. Liðið hefur á síðustu vikum fallið úr leik í bæði bikarnum og deildabikarnum og í vikunni náðu grannarnir í Manchester United að jafna liðið að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 4.2.2012 00:01 Sir Alex vill að sínir menn taki í höndina á bæði Terry og Suarez Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, mun ráðleggja bæði Rio Ferdinand og Patrice Evra að taka í höndina á John Terry og Luis Suarez fyrir komandi leiki Manchester United á móti Chelsea og Liverpool. Þetta verða fyrstu leikir United á móti þeim Terry og Suarez síðan að þeir voru sakaðir um kynþáttafordóma gegn bróðir Rio og Evra. 3.2.2012 22:45 John Terry er bálreiður og í sárum Enskir fjölmiðlar segja að John Terry sé í sárum eftir að stjórn enska knattspyrnusambandsins ákvað í morgun að taka af honum fyrirliðaband enska landsliðsins. 3.2.2012 22:00 Grayson felldi tár þegar hann fór frá Elland Road Simon Grayson var í vikunni rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Leeds en hann segir að tíðindin hafi komið sem mikið reiðarslag. 3.2.2012 23:30 Saha gæti komið beint inn í byrjunarliðið á móti Liverpool Louis Saha fór óvænt frá Everton til Tottenham á lokadegi félagsskiptagluggans og svo gæti farið að franski framherjinn fari beint inn í byrjunarliðið hjá liðinu fyrir leikinn á móti Liverpool á mánudagskvöldið. 3.2.2012 18:15 Dalglish: Bannið gæti hjálpað Luis Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, trúir því að átta leikja bannið hans Luis Suarez muni hjálpa Úrúgvæmanninum að halda sér ferskum og heilum til loka tímabilsins. Luis Suarez er nú búinn að taka út bannið og spilar væntanlega sinn fyrsta leik á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. 3.2.2012 17:30 Gerrard: Við höfum allir saknað Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fagnar því að Luis Suarez sé búinn að taka út átta leikja bann og verði með liðinu á móti Tottenham á mánudagskvöldið. Suarez hefur ekki spilað með Liverpool á þessu ári en liðið vann 4 af 8 leikjum án hans og sló bæði Manchester-liðin út úr sitt hvorri bikarkeppninni. 3.2.2012 14:15 Hausinn enn í ólagi hjá Samba - verður ekki með á móti Arsenal Christopher Samba, fyrirliði Blackburn, verður ekki með liðinu á móti Arsenal á morgun þar sem að Steve Kean, stjóri Blackburn, segir hann ekki vera andlega tilbúinn að spila fyrir Blackburn. 3.2.2012 13:30 Mancini: Tevez gæti spilað aftur fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur rétt út sáttarhönd og segir að Carlos Tevez gæti spilað með City-liðinu á ný komi argentínski framherjinn sér í form. Tevez hefur ekkert spilað með City síðan í september og eftir að hann neitaði að hita upp fyrir Meistaradeildarleik á móti AC Milan þá gaf Mancini það út að hann myndi aldrei spila fyrir hann aftur. 3.2.2012 13:00 Ashley Young og Cleverley snúa aftur um helgina | Rooney og Nani heilir Manchester United fékk mjög góðar fréttir fyrir leikinn á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en bæði Ashley Young og Tom Cleverley hafa náð sér af meiðslum og verða í leikmannahópnum á Stamford Bridge. 3.2.2012 12:30 Terry fékk símtal klukkan tíu - missir fyrirliðabandið John Terry er ekki lengur fyrirliði enska landsliðsins því hann fékk símtal frá stjórnarformanni enska knattspyrnusambandsins klukkan tíu í morgun þar sem að honum var tilkynnt að hann yrði ekki áfram fyrirliði landsliðsins. 3.2.2012 11:37 Liverpool fær miklu færri miða á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa ákveðið að láta Liverpool fá aðeins 2100 miða fyrir stuðningsmenn sína á deildarleik erkifjendanna á Old Trafford 11. febrúar en það er þriðjungi minna en venjan er. 3.2.2012 10:45 Terry missir líklega aftur fyrirliðabandið skömmu fyrir stórmót Stjórn enska knattspyrnusambandins er nú að fara yfir það hvort að John Terry fái að halda fyrirliðabandi enska landsliðsins. Terry hefur verið ásakaður um kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand hjá QPR og framundan eru réttarhöld yfir Terry eftir Evrópumótið í sumar. 3.2.2012 09:15 Heiðar: Ekki ástæða til að æsa sig Heiðar Helguson segist ekkert vera að fara á taugum þó svo framherjum QPR hafi fjölgað um þrjá í síðasta mánuði. Hann óttast ekki samkeppni. Ef á þurfi að halda verði hann þolinmóður. Honum líst vel á nýja stjórann, Mark Hughes. 3.2.2012 06:00 Tevez segir ummæli sín í Kicker skálduð Carlos Tevez og hans fulltrúar sendu í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í þýska blaðinu Kicker í dag séu skálduð. 2.2.2012 22:38 Fortune: Antonio Valencia er lykilmaður fyrir United í titilbaráttunnni Quinton Fortune, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Antonio Valencia verði lykilmaður fyrir Manchester United í baráttunni um enska meistaratitilinn. Antonio Valencia er 26 ára gamall Ekvador-maður sem hefur verið öflugur á hægri væng United-liðsins að undanförnu en United er nú búið að ná nágrönnum í Manchester City á toppi deildarinnar. 2.2.2012 17:00 Miyaichi: Wilshere sagði að ég yrði betri leikmaður ef ég færi til Bolton Japanski framherjinn Ryo Miyaichi mun klára tímabilið með Bolton Wanderers en Owen Coyle, stjóri Bolton, fékk hann á láni frá Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans. Miyaichi hefur aðeins fengið að spila tvo leiki með Arsenal á tímabilinu og þeir voru báðir í deildabikarnum. 2.2.2012 14:45 De Gea öruggur með sætið á næstunni | Lindegaard frá í fjórar vikur Spánverjinn David de Gea ætti að eiga fast sæti í markinu hjá Manchester United í næstu leikjum eftir að það kom í ljós að Daninn Anders Lindegaard verður frá í fjórar vikur vegna meiðsla. De Gea hefur mátt þola gagnrýni fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford. 2.2.2012 14:15 Wenger: Allir leikir okkar hér eftir eins og bikarúrslitaleikir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er aftur undir mikilli pressu eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Eftir markalaust jafntefli á móti Bolton í gær hefur liðið aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Arsenal er núna komið niður í söunda sæti en liðið hefur aldrei endaði neðar en í fjórða sæti í tíð Wenger. 2.2.2012 11:45 Warnock hefur áhuga á því að taka við Leeds Neil Warnock, fyrrum stjóri Queens Park Rangers, hefur mikinn áhuga á því að komast í stjórastólinn hjá Leeds United eftir að Leeds rak í gær Simon Grayson. Warnock var sjálfur rekinn frá QPR í síðasta mánuði. 2.2.2012 11:15 Terry mun ekki segja af sér sem fyrirliði enska landsliðsins John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, er staðráðinn í að standa af sér erfiða tíma vegna ásakanna á hendur honum um kynþáttaníð. Hann mun því halda áfram ótrauður sem fyrirliði enska landsliðsins. Þetta hefur BBC eftir heimildarmanni sem þekkir vel til leikmannsins. 2.2.2012 10:45 Nelsen til Tottenham: Redknapp vildi fá reynslubolta í vörnina Ryan Nelsen, fyrirliði landsliðs Nýja-Sjálands, er kominn til Tottenham og er enn einn gamli refurinn sem Harry Redknapp, stjóri Tottenham, veðjar á. Redknapp hefur lífgað við ferill mjög margra leikmanna undanfarin ár og Nelsen er líklegur til að bætast í þann hóp. 2.2.2012 10:15 Getur Capello valið bæði Terry og Ferdinand í EM-hópinn? Knattspyrnuspekingar í Englandi hafa margir tjáð þá skoðun sína að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, eigi ekki að velja John Terry í hóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar vegna ásakanna á hendur fyrirliðans um kynþáttaníð og málaferla þeim tengdum. 2.2.2012 09:45 Eigandi Úlfanna mætti í búningsklefann og lét leikmenn heyra það Steve Morgan, eigandi Wolves, var allt annað en sáttur eftir 3-0 tap á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann rauk niður í búningsklefa í leikslok til þess að lesa yfir leikmönnum liðsins sem létu Liverpool fara illa með sig á heimavelli. 2.2.2012 09:15 Nýjar reglur settu svip sinn á "janúargluggann“ Óvenjudauft var á leikmannamarkaðinum á Englandi í janúar. Nýjar reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi eru þegar farnar að hafa áhrif. Cisse dýrastur. 2.2.2012 07:00 Newcastle upp í fimmta sætið | Markalaust hjá Arsenal Grétar Rafn Steinsson átti stórleik með Bolton sem gerði markalaust jafntefli við Arsenal í fjörugum leik á heimavelli. Newcastle nýtti tækifærið og skaust upp í fimmta sætið með 2-0 sigri á lánlausum leikmönnum Blackburn. 1.2.2012 18:43 Arsenal aldrei tapað fjórum í röð undir stjórn Wenger Þó svo að leikmenn og stuðningsmenn Arsenal hafi fundist það ansi súrt í broti að þurfa að sætta sig við markalaust jafntefli við Bolton var stigið þó kærkomið fyrir stjórann Arsene Wenger. Liðið hefur aldrei tapað fjórum deildarleikjum í röð undir hans stjórn. 1.2.2012 23:15 Draumabyrjun QPR dugði ekki til | Cisse skoraði Aston Villa og QPR skildu jöfn, 2-2, í Birmingham í kvöld eftir að gestirnir frá Lundúnum komust í 2-0 forystu strax í fyrri hálfleik. 1.2.2012 18:44 Ballack boðið sjónvarpshlutverk í Bandaríkjunum Michael Ballack, fyrrverandi landsliðsfyriliða Þýskalands, hefur verið boðið að vera sérfræðingur bandarísku ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um EM í fótbolta í sumar. 1.2.2012 20:30 Ferguson: Best fyrir Morrison að flytja frá Manchester Táningurinn Ravel Morrison gekk í gær raðir West Ham fyrir eina milljón punda en forráðamenn Manchester United voru þar með greinilega búnir að gefast upp á honum. 1.2.2012 18:45 Hangeland óskar þess að Hodsgon fái hlýjar móttökur í kvöld Norðmaðurinn Brede Hangeland hjá Fulham vonast til þess að Roy Hodgson, fyrrum stjóri félagsins, fái hlýjar móttökur þegar hann mætir með lið sitt West Brom á Craven Cottage í kvöld. 1.2.2012 16:00 Nýi Belginn hjá Chelsea: Öll fjölskyldan heldur með Liverpool Chelsea keypti í gær Belgíumanninn Kevin De Bruyne frá Genk en þessi tuttugu ára miðjumaður var strax lánaður aftur til Genk þar sem að hann mun klára tímabilið. Chelsea borgaði sjö milljónir punda fyrir leikmanninn eða jafnmikið og félagið borgaði fyrir Gary Cahill. 1.2.2012 15:30 TEAMtalk: Koma Gylfa til Swansea ein bestu viðskiptin í janúar Fótboltavefmiðillinn TEAMtalk fékk í dag Nick Hext til að velja fjögur best heppnuðu félagsskiptin í janúarglugganum en glugginn lokaði eins og kunnugt er í gærkvöldi. Hext nefnir til fjögur félagsskipti og er koma okkar manns Gylfa Þórs Sigurðssonar til Swansea á þeim lista. 1.2.2012 14:45 Wenger ætlar að ræða framtíð Wilshere í kvöld | Brotinn á nýjum stað Jack Wilshere, miðjumaðurinn efnilegi hjá Arsenal, er ekkert að fara spila með liði sínu á næstunni eftir að það kom í ljós að hann er fótbrotinn á hægri fæti. Brotið er á öðrum stað en meiðlsin sem hafa haldið honum frá æfingum og keppni allt þetta tímabil. 1.2.2012 14:15 Leeds búið að reka stjórann sinn Leeds rak í dag stjórann Simon Grayson og þjálfarateymi hans en hann hefur stýrt málunum á Elland Road undanfarin þrjú ár. Unglingaliðsþjálfari félagsins, Neil Redfearn, mun taka tímabundið við liðinu á meðan verður leitað verður að nýjum stjóra. 1.2.2012 14:05 Réttarhöldin yfir Terry fara ekki fram fyrr en eftir EM í sumar John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, þarf ekki að mæta í réttarsal fyrr en í júlí eftir að afgreiðslu málsins um kynþáttahatur hans var frestað í dag. Lögmaður Terry mætti fyrir dómara og lýsti yfir sakleysi umbjóðanda síns. 1.2.2012 13:00 Meira en þúsund mínútur síðan að Torres skoraði Fyrir ári síðan keypti Chelsea Fernando Torres á 50 milljón punda frá Liverpool og flestir héldu að Chelsea-menn væru að næla sér í einn besta markaskorara ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2012 11:00 Mancini: Þetta tap var mér að kenna Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kennir sjálfum sér um tapið á móti Everton í gær en það þýddi að nágrannarnir í Manchester United náðu City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2012 10:00 Allar breytingarnar hjá ensku liðunum í þessum glugga Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir breytingar hjá hverju liði í ensku úrvalsdeildinni í félagsskiptaglugganm sem lokaði í gærkvöldi. Lokadagurinn var ekkert í líkingu við þann á sama tíma í fyrra en fullt af leikmönnum breyttu þó um búning. 1.2.2012 09:30 Í beinni: Bolton - Arsenal | Grétar Rafn byrjar Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Arsenal í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2012 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
City þarf að komast aftur á skrið Árið hefur ekki byrjað nógu vel hjá Manchester City en liðið hefur ekki nema unnið þrjá af síðustu níu leikjum sínum í öllum keppnum. Liðið hefur á síðustu vikum fallið úr leik í bæði bikarnum og deildabikarnum og í vikunni náðu grannarnir í Manchester United að jafna liðið að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 4.2.2012 00:01
Sir Alex vill að sínir menn taki í höndina á bæði Terry og Suarez Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, mun ráðleggja bæði Rio Ferdinand og Patrice Evra að taka í höndina á John Terry og Luis Suarez fyrir komandi leiki Manchester United á móti Chelsea og Liverpool. Þetta verða fyrstu leikir United á móti þeim Terry og Suarez síðan að þeir voru sakaðir um kynþáttafordóma gegn bróðir Rio og Evra. 3.2.2012 22:45
John Terry er bálreiður og í sárum Enskir fjölmiðlar segja að John Terry sé í sárum eftir að stjórn enska knattspyrnusambandsins ákvað í morgun að taka af honum fyrirliðaband enska landsliðsins. 3.2.2012 22:00
Grayson felldi tár þegar hann fór frá Elland Road Simon Grayson var í vikunni rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Leeds en hann segir að tíðindin hafi komið sem mikið reiðarslag. 3.2.2012 23:30
Saha gæti komið beint inn í byrjunarliðið á móti Liverpool Louis Saha fór óvænt frá Everton til Tottenham á lokadegi félagsskiptagluggans og svo gæti farið að franski framherjinn fari beint inn í byrjunarliðið hjá liðinu fyrir leikinn á móti Liverpool á mánudagskvöldið. 3.2.2012 18:15
Dalglish: Bannið gæti hjálpað Luis Suarez Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, trúir því að átta leikja bannið hans Luis Suarez muni hjálpa Úrúgvæmanninum að halda sér ferskum og heilum til loka tímabilsins. Luis Suarez er nú búinn að taka út bannið og spilar væntanlega sinn fyrsta leik á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið. 3.2.2012 17:30
Gerrard: Við höfum allir saknað Suarez Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fagnar því að Luis Suarez sé búinn að taka út átta leikja bann og verði með liðinu á móti Tottenham á mánudagskvöldið. Suarez hefur ekki spilað með Liverpool á þessu ári en liðið vann 4 af 8 leikjum án hans og sló bæði Manchester-liðin út úr sitt hvorri bikarkeppninni. 3.2.2012 14:15
Hausinn enn í ólagi hjá Samba - verður ekki með á móti Arsenal Christopher Samba, fyrirliði Blackburn, verður ekki með liðinu á móti Arsenal á morgun þar sem að Steve Kean, stjóri Blackburn, segir hann ekki vera andlega tilbúinn að spila fyrir Blackburn. 3.2.2012 13:30
Mancini: Tevez gæti spilað aftur fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur rétt út sáttarhönd og segir að Carlos Tevez gæti spilað með City-liðinu á ný komi argentínski framherjinn sér í form. Tevez hefur ekkert spilað með City síðan í september og eftir að hann neitaði að hita upp fyrir Meistaradeildarleik á móti AC Milan þá gaf Mancini það út að hann myndi aldrei spila fyrir hann aftur. 3.2.2012 13:00
Ashley Young og Cleverley snúa aftur um helgina | Rooney og Nani heilir Manchester United fékk mjög góðar fréttir fyrir leikinn á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina en bæði Ashley Young og Tom Cleverley hafa náð sér af meiðslum og verða í leikmannahópnum á Stamford Bridge. 3.2.2012 12:30
Terry fékk símtal klukkan tíu - missir fyrirliðabandið John Terry er ekki lengur fyrirliði enska landsliðsins því hann fékk símtal frá stjórnarformanni enska knattspyrnusambandsins klukkan tíu í morgun þar sem að honum var tilkynnt að hann yrði ekki áfram fyrirliði landsliðsins. 3.2.2012 11:37
Liverpool fær miklu færri miða á Old Trafford Forráðamenn Manchester United hafa ákveðið að láta Liverpool fá aðeins 2100 miða fyrir stuðningsmenn sína á deildarleik erkifjendanna á Old Trafford 11. febrúar en það er þriðjungi minna en venjan er. 3.2.2012 10:45
Terry missir líklega aftur fyrirliðabandið skömmu fyrir stórmót Stjórn enska knattspyrnusambandins er nú að fara yfir það hvort að John Terry fái að halda fyrirliðabandi enska landsliðsins. Terry hefur verið ásakaður um kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand hjá QPR og framundan eru réttarhöld yfir Terry eftir Evrópumótið í sumar. 3.2.2012 09:15
Heiðar: Ekki ástæða til að æsa sig Heiðar Helguson segist ekkert vera að fara á taugum þó svo framherjum QPR hafi fjölgað um þrjá í síðasta mánuði. Hann óttast ekki samkeppni. Ef á þurfi að halda verði hann þolinmóður. Honum líst vel á nýja stjórann, Mark Hughes. 3.2.2012 06:00
Tevez segir ummæli sín í Kicker skálduð Carlos Tevez og hans fulltrúar sendu í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ummæli sem höfð voru eftir honum í þýska blaðinu Kicker í dag séu skálduð. 2.2.2012 22:38
Fortune: Antonio Valencia er lykilmaður fyrir United í titilbaráttunnni Quinton Fortune, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Antonio Valencia verði lykilmaður fyrir Manchester United í baráttunni um enska meistaratitilinn. Antonio Valencia er 26 ára gamall Ekvador-maður sem hefur verið öflugur á hægri væng United-liðsins að undanförnu en United er nú búið að ná nágrönnum í Manchester City á toppi deildarinnar. 2.2.2012 17:00
Miyaichi: Wilshere sagði að ég yrði betri leikmaður ef ég færi til Bolton Japanski framherjinn Ryo Miyaichi mun klára tímabilið með Bolton Wanderers en Owen Coyle, stjóri Bolton, fékk hann á láni frá Arsenal á lokadegi félagsskiptagluggans. Miyaichi hefur aðeins fengið að spila tvo leiki með Arsenal á tímabilinu og þeir voru báðir í deildabikarnum. 2.2.2012 14:45
De Gea öruggur með sætið á næstunni | Lindegaard frá í fjórar vikur Spánverjinn David de Gea ætti að eiga fast sæti í markinu hjá Manchester United í næstu leikjum eftir að það kom í ljós að Daninn Anders Lindegaard verður frá í fjórar vikur vegna meiðsla. De Gea hefur mátt þola gagnrýni fyrir frammistöðuna á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford. 2.2.2012 14:15
Wenger: Allir leikir okkar hér eftir eins og bikarúrslitaleikir Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er aftur undir mikilli pressu eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Eftir markalaust jafntefli á móti Bolton í gær hefur liðið aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Arsenal er núna komið niður í söunda sæti en liðið hefur aldrei endaði neðar en í fjórða sæti í tíð Wenger. 2.2.2012 11:45
Warnock hefur áhuga á því að taka við Leeds Neil Warnock, fyrrum stjóri Queens Park Rangers, hefur mikinn áhuga á því að komast í stjórastólinn hjá Leeds United eftir að Leeds rak í gær Simon Grayson. Warnock var sjálfur rekinn frá QPR í síðasta mánuði. 2.2.2012 11:15
Terry mun ekki segja af sér sem fyrirliði enska landsliðsins John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, er staðráðinn í að standa af sér erfiða tíma vegna ásakanna á hendur honum um kynþáttaníð. Hann mun því halda áfram ótrauður sem fyrirliði enska landsliðsins. Þetta hefur BBC eftir heimildarmanni sem þekkir vel til leikmannsins. 2.2.2012 10:45
Nelsen til Tottenham: Redknapp vildi fá reynslubolta í vörnina Ryan Nelsen, fyrirliði landsliðs Nýja-Sjálands, er kominn til Tottenham og er enn einn gamli refurinn sem Harry Redknapp, stjóri Tottenham, veðjar á. Redknapp hefur lífgað við ferill mjög margra leikmanna undanfarin ár og Nelsen er líklegur til að bætast í þann hóp. 2.2.2012 10:15
Getur Capello valið bæði Terry og Ferdinand í EM-hópinn? Knattspyrnuspekingar í Englandi hafa margir tjáð þá skoðun sína að Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, eigi ekki að velja John Terry í hóp sinn fyrir Evrópumótið í sumar vegna ásakanna á hendur fyrirliðans um kynþáttaníð og málaferla þeim tengdum. 2.2.2012 09:45
Eigandi Úlfanna mætti í búningsklefann og lét leikmenn heyra það Steve Morgan, eigandi Wolves, var allt annað en sáttur eftir 3-0 tap á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann rauk niður í búningsklefa í leikslok til þess að lesa yfir leikmönnum liðsins sem létu Liverpool fara illa með sig á heimavelli. 2.2.2012 09:15
Nýjar reglur settu svip sinn á "janúargluggann“ Óvenjudauft var á leikmannamarkaðinum á Englandi í janúar. Nýjar reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi eru þegar farnar að hafa áhrif. Cisse dýrastur. 2.2.2012 07:00
Newcastle upp í fimmta sætið | Markalaust hjá Arsenal Grétar Rafn Steinsson átti stórleik með Bolton sem gerði markalaust jafntefli við Arsenal í fjörugum leik á heimavelli. Newcastle nýtti tækifærið og skaust upp í fimmta sætið með 2-0 sigri á lánlausum leikmönnum Blackburn. 1.2.2012 18:43
Arsenal aldrei tapað fjórum í röð undir stjórn Wenger Þó svo að leikmenn og stuðningsmenn Arsenal hafi fundist það ansi súrt í broti að þurfa að sætta sig við markalaust jafntefli við Bolton var stigið þó kærkomið fyrir stjórann Arsene Wenger. Liðið hefur aldrei tapað fjórum deildarleikjum í röð undir hans stjórn. 1.2.2012 23:15
Draumabyrjun QPR dugði ekki til | Cisse skoraði Aston Villa og QPR skildu jöfn, 2-2, í Birmingham í kvöld eftir að gestirnir frá Lundúnum komust í 2-0 forystu strax í fyrri hálfleik. 1.2.2012 18:44
Ballack boðið sjónvarpshlutverk í Bandaríkjunum Michael Ballack, fyrrverandi landsliðsfyriliða Þýskalands, hefur verið boðið að vera sérfræðingur bandarísku ESPN-sjónvarpsstöðvarinnar í umfjöllun hennar um EM í fótbolta í sumar. 1.2.2012 20:30
Ferguson: Best fyrir Morrison að flytja frá Manchester Táningurinn Ravel Morrison gekk í gær raðir West Ham fyrir eina milljón punda en forráðamenn Manchester United voru þar með greinilega búnir að gefast upp á honum. 1.2.2012 18:45
Hangeland óskar þess að Hodsgon fái hlýjar móttökur í kvöld Norðmaðurinn Brede Hangeland hjá Fulham vonast til þess að Roy Hodgson, fyrrum stjóri félagsins, fái hlýjar móttökur þegar hann mætir með lið sitt West Brom á Craven Cottage í kvöld. 1.2.2012 16:00
Nýi Belginn hjá Chelsea: Öll fjölskyldan heldur með Liverpool Chelsea keypti í gær Belgíumanninn Kevin De Bruyne frá Genk en þessi tuttugu ára miðjumaður var strax lánaður aftur til Genk þar sem að hann mun klára tímabilið. Chelsea borgaði sjö milljónir punda fyrir leikmanninn eða jafnmikið og félagið borgaði fyrir Gary Cahill. 1.2.2012 15:30
TEAMtalk: Koma Gylfa til Swansea ein bestu viðskiptin í janúar Fótboltavefmiðillinn TEAMtalk fékk í dag Nick Hext til að velja fjögur best heppnuðu félagsskiptin í janúarglugganum en glugginn lokaði eins og kunnugt er í gærkvöldi. Hext nefnir til fjögur félagsskipti og er koma okkar manns Gylfa Þórs Sigurðssonar til Swansea á þeim lista. 1.2.2012 14:45
Wenger ætlar að ræða framtíð Wilshere í kvöld | Brotinn á nýjum stað Jack Wilshere, miðjumaðurinn efnilegi hjá Arsenal, er ekkert að fara spila með liði sínu á næstunni eftir að það kom í ljós að hann er fótbrotinn á hægri fæti. Brotið er á öðrum stað en meiðlsin sem hafa haldið honum frá æfingum og keppni allt þetta tímabil. 1.2.2012 14:15
Leeds búið að reka stjórann sinn Leeds rak í dag stjórann Simon Grayson og þjálfarateymi hans en hann hefur stýrt málunum á Elland Road undanfarin þrjú ár. Unglingaliðsþjálfari félagsins, Neil Redfearn, mun taka tímabundið við liðinu á meðan verður leitað verður að nýjum stjóra. 1.2.2012 14:05
Réttarhöldin yfir Terry fara ekki fram fyrr en eftir EM í sumar John Terry, fyrirliði Chelsea og enska landsliðsins, þarf ekki að mæta í réttarsal fyrr en í júlí eftir að afgreiðslu málsins um kynþáttahatur hans var frestað í dag. Lögmaður Terry mætti fyrir dómara og lýsti yfir sakleysi umbjóðanda síns. 1.2.2012 13:00
Meira en þúsund mínútur síðan að Torres skoraði Fyrir ári síðan keypti Chelsea Fernando Torres á 50 milljón punda frá Liverpool og flestir héldu að Chelsea-menn væru að næla sér í einn besta markaskorara ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2012 11:00
Mancini: Þetta tap var mér að kenna Roberto Mancini, stjóri Manchester City, kennir sjálfum sér um tapið á móti Everton í gær en það þýddi að nágrannarnir í Manchester United náðu City að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2012 10:00
Allar breytingarnar hjá ensku liðunum í þessum glugga Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir breytingar hjá hverju liði í ensku úrvalsdeildinni í félagsskiptaglugganm sem lokaði í gærkvöldi. Lokadagurinn var ekkert í líkingu við þann á sama tíma í fyrra en fullt af leikmönnum breyttu þó um búning. 1.2.2012 09:30
Í beinni: Bolton - Arsenal | Grétar Rafn byrjar Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Arsenal í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 1.2.2012 18:45