Fleiri fréttir Darren Bent fór að versla á meðan Aston Villa tapaði fyrir Liverpool Darren Bent þurfti að gefa út opinberlega afsökunarbeiðni í gær eftir að upp komst um verslunarleiðangur hans á sama tíma og liðsfélagar hans í Aston Villa voru yfirspilaðir af Liverpool. 20.12.2011 09:00 Varaforseti AC Milan í viðræður við City Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, heldur á fimmtudaginn til Manchester-borgar í Englandi til að ræða við forráðamenn Manchester City um möguleg vistaskipti Carlos Tevez til Ítalíu. 19.12.2011 22:54 Dann spilar ekki á næstunni þar sem hann er með skaddað eista Meiðsli knattspyrnumanna eru misalvarleg en meiðslin sem Scott Dann, leikmaður Blackburn, glímir við þessa dagana eru meiðsli sem enginn knattspyrnumaður vill lenda í. 19.12.2011 19:45 Man. Utd hefur augastað á Eriksen Man. Utd hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á Dananum Christian Eriksen sem spilar með Ajax. United er í meiðslavandræðum og gæti gert tilboð í leikmanninn í janúar. 19.12.2011 18:15 Terry ekki alvarlega meiddur Forsvarsmenn Chelsea hafa staðfest að meiðsli John Terry séu ekki alvarleg en hann haltraði af æfingu liðsins í morgun. Terry ætti að geta spilað gegn Tottenham á fimmtudag. 19.12.2011 17:30 Sturridge: Það væri heimska að afskrifa Chelsea í titilbaráttunni Daniel Sturridge skoraði fyrir Chelsea á laugardaginn en það dugði ekki til því liðið gerði 1-1 jafntefli á móti botnliði Wigan. Sturridge tjáði sig um leikinn og möguleika Chelsea-liðsins á heimasíðu Chelsea. 19.12.2011 13:30 Redknapp ætlar ekki að selja Pavlyuchenko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur látið Rússann Roman Pavlyuchenko vita af því að hann fá ekki að fara frá félaginu í janúar. Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Tottenham á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. 19.12.2011 13:00 Dalglish grínaðist bara með öll stangarskot liðsins í vetur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sló bara á létta strengi þegar hann var spurður út í 17 stangar og sláarskot liðsins í fyrstu sextán leikjum tímabilsins en ekkert lið í deildinni hefur skotið jafnoft í marksúlurnar. Luis Suarez skaut bæði í slá og stöng í 2-0 sigri á Aston Villa í gær. 19.12.2011 10:45 Varstu að kaupa jólagjafir og misstir af enska? - allt inn á Vísi Eins og vanalega er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er að nóg að taka eftir sextándu umferðina sem fram fór um helgina. 19.12.2011 10:15 Klæddi Balotelli sig í jólasveinabúning og gaf peninga út á götu? Menn eru farnir að trúa öllu upp á Mario Balotelli, framherja Manchester City, og það gekk skemmtileg saga um kappann um helgina. Balotelli átti þá að hafa klætt sig í jólasveinabúning, drifið sig niður í miðbæ Manchester og gefið hinum og þessum pening út á götu. 19.12.2011 09:00 Keane: Ferguson væri ekkert án manna eins og mín Roy Keane tók því ekkert sérstaklega vel að Sir Alex Ferguson skyldi skjóta á sig eftir blaðamannafundinn í Basel um daginn. Keane svaraði fyrir sig fullum hálsi eins og búast mátti við. 18.12.2011 23:45 Mancini: Skiptir máli að vera á toppnum í lokin "Þetta var mikilvægur sigur vegna þess að Manchester United gengur vel eins og Manchester City. Þeir eru sterkir en það eru við líka og tímabilið er langt. Það er mikilvægt að vera á toppnum í lokin," sagði Mancini þjálfari Manchester City eftir sigurinn á Arsenal í dag. 18.12.2011 18:27 Ferguson: Hefðum átt að klára þetta á hálftíma "Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma leik," sagði Sir Alex Ferguson eftir 2-0 sigurinn á QPR í dag. 18.12.2011 14:47 Markaskorarar Man. Utd þakklátir fyrir stigin þrjú Michael Carrick og Wayne Rooney sem skoruðu mörk Manchester United í 2-0 sigrinum á QPR í dag var létt yfir að hafa náð að koma boltanum framhjá Radek Cerny markverði QPR sem átti stórleik í dag. 18.12.2011 14:37 Wenger: Leikurinn í dag er stórt próf fyrir okkur Stórleikur dagsins er viðureign er Arsenal og Man. City í dag. City tapaði loksins leik er það spilaði gegn Chelsea og verður áhugavert að sjá hvernig liðið mætir til leiks i dag. 18.12.2011 11:00 Mancini lokar á fjölmiðlamenn á æfingum Man. City Roberto Mancini, stjóri Man. City, ætlar að ráðast í stórkarlalegar aðgerðir svo heimurinn geti ekki lengur fylgst með því sem fram fer á æfingum félagsins. 18.12.2011 10:00 City á toppinn á ný Manchester City sigraði Arsenal 1-0 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis og náði City þar með toppsætinu af nágrönum sínum í Man. Utd. á nýjan leik. 18.12.2011 00:01 Tottenham marði Sunderland Tottenham lagði Sunderland 1-0 á heimavelli sínum í dag með marki varamannsins Roman Pavlyuchenko hálftíma fyrir leikslok. 18.12.2011 00:01 Létt hjá Liverpool Liverpool vann þægilegan 2-0 sigur á Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það tók Liverpool aðeins tvær hornspyrnur og fimmtán mínútur að gera út um leikinn gegn bitlausu liði Aston Villa. 18.12.2011 00:01 Man. Utd á toppinn Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið a.m.k., með því að leggja Heiðar Helguson og félaga í QPR 2-0 á útivelli í bráðfjörugum hádegisleik dagsins. 18.12.2011 00:01 Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Cardiff City í dag sem mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Middlesbrough, 2-3. 17.12.2011 17:00 Defoe gefur í skyn að hann vilji fara frá Spurs Framherji Spurs, Jermain Defoe, virðist loksins vera orðinn þreyttur á bekkjarsetunni hjá félaginu og hann hefur nú gefið í skyn að hann muni fara frá félaginu ef hann fái ekki fleiri tækifæri. 17.12.2011 13:15 Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkennir að vera ekki nógu ánægður með Frakkann Samir Nasri sem gekk í raðir félagsins frá Arsenal í sumar. Mancini vill fá meira fra´leikmanninum. 17.12.2011 11:45 Ferguson ekki að fara á taugum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekkert vera að fara á taugum þó svo hann sé búinn að missa fjölda leikmanna í meiðsli upp á síðkastið. 17.12.2011 11:08 Svakalegur sunnudagur Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og er óhætt að segja að erfitt verði fyrir áhugamenn um enska boltann að slíta sig frá viðtækjunum á morgun. Þá verður svokallaður þríhöfði í boði, þrír stórleikir í röð. 17.12.2011 07:00 Petr Cech gaf Wigan stig Chelsea náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Man. City er það sótti Wigan heim í dag. Petr Cech gerði slæm mistök undir lok leiksins og Wigan náði að jafna. Lokatölur 1-1. 17.12.2011 00:01 Öll úrslit dagsins í enska boltanum | Enn tapar Blackburn Ef sæti Steve Kean, stjóra Blackburn, var ekki heitt fyrir þá sjóðhitnaði það í dag er Blackburn tapaði á heimavelli gegn WBA. Newcastle náði ekki að þvinga fram sigur gegn Swansea. 17.12.2011 00:01 Maldini: Bale kann ekki að verjast Ítalska goðsögnin Paolo Maldini er ekki sammála Harry Redknapp, stjóra Spurs, um að Gareth Bale geti orðið góður bakvörður síðar meir. 16.12.2011 19:00 Dalglish: Downing hefur verið óheppinn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með Stewart Downing það sem af er leiktíðar þó svo hann segi að Downing hafi verið svolítið óheppinn. 16.12.2011 17:00 Bendtner og Cattermole skemmdu saman bíla á bæjarrölti í Newcastle Nicklas Bendtner og Lee Cattermole eru ekki í alltof góðum málum því BBC segir frá því að þeir hafi verið handteknir í gær grunaðir um að hafa skemmt bíla í miðbæ Newcastle. Báðir eru lausir gegn tryggingu og geta því spilað með Sunderland um helgina þegar liðið mætir Tottenham á White Hart Lane. 16.12.2011 13:15 Donovan kemur til Everton í janúar Everton fær fínan liðsstyrk eftir áramót en Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur samþykkt að spila með liðinu á nýjan leik. 16.12.2011 10:15 Redknapp steytti hnefann í átt að stuðningsmönnum Shamrock Harry Redknapp, stjóra Spurs, gæti verið refsað af UEFA eftir að hann steytti hnefann í átt að stuðningsmönnum Shamrock Rovers í leik liðanna í Evrópudeildinni í gær. 16.12.2011 09:00 Sjúkdómur Fletcher: Háalvarlegur og erfiður viðureignar Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, mun líklega ekki spila meira á leiktíðinni vegna veikinda en hann hefur greinst með sáraristilbólgu. Sjúkdómurinn er ólæknandi en sífellt fleiri greinast með hann. 16.12.2011 08:00 Sjúkraþjálfari sem varð að knattspyrnustjóra Nigel Adkins hefur náð afar eftirtektarverðum árangri á stuttum ferli sem knattspyrnustjóri. Í dag stýrir hann Southampton sem trónir á toppi ensku B-deildarinnar en fyrir rúmum fimm árum starfaði hann sem sjúkraþjálfari hjá Scunthorpe í C-deildinni. 16.12.2011 07:00 Flugeldasýning Balotelli mun kosta hann í kringum 90 milljónir Flugeldasýningin sem vinir Mario Balotelli, leikmanns Man. City, stóðu fyrir á baðherberginu á heimili kappans hefur heldur betur dregið dilk á eftir sér. 15.12.2011 23:30 Sjónvarpsmenn Stöðvar 5 ekki fúlir út í Cole | tóku lagið Kyndingin sem Ashley Cole á að hafa tekið á leikmenn Man. City snérist um að gera lítið úr liðinu fyrir að vera í beinni útsendingu á Stöð 5 á fimmtudögum. 15.12.2011 22:45 Richards og Balotelli slógust á æfingu Enn og aftur hefur Mario Balotelli komið sér í klandur - í þetta sinn fyrir slagsmál við liðsfélaga á æfingu Manchester City í dag. 15.12.2011 16:53 Man. Utd að missa efnilegan leikmann til Inter Einn efnilegasti leikmaður Man. Utd, hinn 18 ára gamli Paul Pogba, gæti verið á förum frá Man. Utd og til Inter á Ítalíu. 15.12.2011 15:45 Chelsea íhugar að gera tilboð í Higuain Chelsea hefur sem fyrr mikinn áhuga á argentínska framherjanum Gonzalo Higuain hjá Real Madrid og íhugar nú að gera tilboð í leikmanninn í janúar. 15.12.2011 15:00 Arsenal óttast ekki að missa Van Persie Forráðamenn Arsenal segjast ekki hafa neinar áhyggjur af því að Hollendingurinn Robin van Persie yfirgefi herbúðir félagsins næsta sumar. Van Persie er samningsbundinn til 2013. Persie hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skorað 23 mörk í öllum keppnum það sem af er vetri. 15.12.2011 12:45 Carroll fær bónus í janúar Andy Carroll fær tæpar 30 milljónir króna í svokallaðan tryggðarbónus eftir áramótin. Breytir engu þó svo hann hafi aðeins verið 13 sinnum í byrjunarliði Liverpool frá því hann var keyptur á 35 milljónir punda frá Newcastle. 15.12.2011 12:00 Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. 15.12.2011 11:15 Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. 15.12.2011 10:30 Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. 15.12.2011 09:00 Stoke skammað út af handklæðunum Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ætla loksins að taka í taumana vegna hegðunar Stoke City á heimavelli sínum sem þykir ekki alltaf vera sanngjörn í garð andstæðinga sinna. 14.12.2011 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Darren Bent fór að versla á meðan Aston Villa tapaði fyrir Liverpool Darren Bent þurfti að gefa út opinberlega afsökunarbeiðni í gær eftir að upp komst um verslunarleiðangur hans á sama tíma og liðsfélagar hans í Aston Villa voru yfirspilaðir af Liverpool. 20.12.2011 09:00
Varaforseti AC Milan í viðræður við City Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, heldur á fimmtudaginn til Manchester-borgar í Englandi til að ræða við forráðamenn Manchester City um möguleg vistaskipti Carlos Tevez til Ítalíu. 19.12.2011 22:54
Dann spilar ekki á næstunni þar sem hann er með skaddað eista Meiðsli knattspyrnumanna eru misalvarleg en meiðslin sem Scott Dann, leikmaður Blackburn, glímir við þessa dagana eru meiðsli sem enginn knattspyrnumaður vill lenda í. 19.12.2011 19:45
Man. Utd hefur augastað á Eriksen Man. Utd hefur viðurkennt að félagið hafi áhuga á Dananum Christian Eriksen sem spilar með Ajax. United er í meiðslavandræðum og gæti gert tilboð í leikmanninn í janúar. 19.12.2011 18:15
Terry ekki alvarlega meiddur Forsvarsmenn Chelsea hafa staðfest að meiðsli John Terry séu ekki alvarleg en hann haltraði af æfingu liðsins í morgun. Terry ætti að geta spilað gegn Tottenham á fimmtudag. 19.12.2011 17:30
Sturridge: Það væri heimska að afskrifa Chelsea í titilbaráttunni Daniel Sturridge skoraði fyrir Chelsea á laugardaginn en það dugði ekki til því liðið gerði 1-1 jafntefli á móti botnliði Wigan. Sturridge tjáði sig um leikinn og möguleika Chelsea-liðsins á heimasíðu Chelsea. 19.12.2011 13:30
Redknapp ætlar ekki að selja Pavlyuchenko Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur látið Rússann Roman Pavlyuchenko vita af því að hann fá ekki að fara frá félaginu í janúar. Pavlyuchenko kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmark Tottenham á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. 19.12.2011 13:00
Dalglish grínaðist bara með öll stangarskot liðsins í vetur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sló bara á létta strengi þegar hann var spurður út í 17 stangar og sláarskot liðsins í fyrstu sextán leikjum tímabilsins en ekkert lið í deildinni hefur skotið jafnoft í marksúlurnar. Luis Suarez skaut bæði í slá og stöng í 2-0 sigri á Aston Villa í gær. 19.12.2011 10:45
Varstu að kaupa jólagjafir og misstir af enska? - allt inn á Vísi Eins og vanalega er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er að nóg að taka eftir sextándu umferðina sem fram fór um helgina. 19.12.2011 10:15
Klæddi Balotelli sig í jólasveinabúning og gaf peninga út á götu? Menn eru farnir að trúa öllu upp á Mario Balotelli, framherja Manchester City, og það gekk skemmtileg saga um kappann um helgina. Balotelli átti þá að hafa klætt sig í jólasveinabúning, drifið sig niður í miðbæ Manchester og gefið hinum og þessum pening út á götu. 19.12.2011 09:00
Keane: Ferguson væri ekkert án manna eins og mín Roy Keane tók því ekkert sérstaklega vel að Sir Alex Ferguson skyldi skjóta á sig eftir blaðamannafundinn í Basel um daginn. Keane svaraði fyrir sig fullum hálsi eins og búast mátti við. 18.12.2011 23:45
Mancini: Skiptir máli að vera á toppnum í lokin "Þetta var mikilvægur sigur vegna þess að Manchester United gengur vel eins og Manchester City. Þeir eru sterkir en það eru við líka og tímabilið er langt. Það er mikilvægt að vera á toppnum í lokin," sagði Mancini þjálfari Manchester City eftir sigurinn á Arsenal í dag. 18.12.2011 18:27
Ferguson: Hefðum átt að klára þetta á hálftíma "Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma leik," sagði Sir Alex Ferguson eftir 2-0 sigurinn á QPR í dag. 18.12.2011 14:47
Markaskorarar Man. Utd þakklátir fyrir stigin þrjú Michael Carrick og Wayne Rooney sem skoruðu mörk Manchester United í 2-0 sigrinum á QPR í dag var létt yfir að hafa náð að koma boltanum framhjá Radek Cerny markverði QPR sem átti stórleik í dag. 18.12.2011 14:37
Wenger: Leikurinn í dag er stórt próf fyrir okkur Stórleikur dagsins er viðureign er Arsenal og Man. City í dag. City tapaði loksins leik er það spilaði gegn Chelsea og verður áhugavert að sjá hvernig liðið mætir til leiks i dag. 18.12.2011 11:00
Mancini lokar á fjölmiðlamenn á æfingum Man. City Roberto Mancini, stjóri Man. City, ætlar að ráðast í stórkarlalegar aðgerðir svo heimurinn geti ekki lengur fylgst með því sem fram fer á æfingum félagsins. 18.12.2011 10:00
City á toppinn á ný Manchester City sigraði Arsenal 1-0 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis og náði City þar með toppsætinu af nágrönum sínum í Man. Utd. á nýjan leik. 18.12.2011 00:01
Tottenham marði Sunderland Tottenham lagði Sunderland 1-0 á heimavelli sínum í dag með marki varamannsins Roman Pavlyuchenko hálftíma fyrir leikslok. 18.12.2011 00:01
Létt hjá Liverpool Liverpool vann þægilegan 2-0 sigur á Aston Villa á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það tók Liverpool aðeins tvær hornspyrnur og fimmtán mínútur að gera út um leikinn gegn bitlausu liði Aston Villa. 18.12.2011 00:01
Man. Utd á toppinn Manchester United tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið a.m.k., með því að leggja Heiðar Helguson og félaga í QPR 2-0 á útivelli í bráðfjörugum hádegisleik dagsins. 18.12.2011 00:01
Aron Einar skoraði í tapleik Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Cardiff City í dag sem mátti sætta sig við tap á heimavelli gegn Middlesbrough, 2-3. 17.12.2011 17:00
Defoe gefur í skyn að hann vilji fara frá Spurs Framherji Spurs, Jermain Defoe, virðist loksins vera orðinn þreyttur á bekkjarsetunni hjá félaginu og hann hefur nú gefið í skyn að hann muni fara frá félaginu ef hann fái ekki fleiri tækifæri. 17.12.2011 13:15
Mancini vill fá meira frá Nasri Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkennir að vera ekki nógu ánægður með Frakkann Samir Nasri sem gekk í raðir félagsins frá Arsenal í sumar. Mancini vill fá meira fra´leikmanninum. 17.12.2011 11:45
Ferguson ekki að fara á taugum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist ekkert vera að fara á taugum þó svo hann sé búinn að missa fjölda leikmanna í meiðsli upp á síðkastið. 17.12.2011 11:08
Svakalegur sunnudagur Heil umferð fer fram í ensku úrvalsdeildinni um helgina og er óhætt að segja að erfitt verði fyrir áhugamenn um enska boltann að slíta sig frá viðtækjunum á morgun. Þá verður svokallaður þríhöfði í boði, þrír stórleikir í röð. 17.12.2011 07:00
Petr Cech gaf Wigan stig Chelsea náði ekki að fylgja eftir sigrinum á Man. City er það sótti Wigan heim í dag. Petr Cech gerði slæm mistök undir lok leiksins og Wigan náði að jafna. Lokatölur 1-1. 17.12.2011 00:01
Öll úrslit dagsins í enska boltanum | Enn tapar Blackburn Ef sæti Steve Kean, stjóra Blackburn, var ekki heitt fyrir þá sjóðhitnaði það í dag er Blackburn tapaði á heimavelli gegn WBA. Newcastle náði ekki að þvinga fram sigur gegn Swansea. 17.12.2011 00:01
Maldini: Bale kann ekki að verjast Ítalska goðsögnin Paolo Maldini er ekki sammála Harry Redknapp, stjóra Spurs, um að Gareth Bale geti orðið góður bakvörður síðar meir. 16.12.2011 19:00
Dalglish: Downing hefur verið óheppinn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með Stewart Downing það sem af er leiktíðar þó svo hann segi að Downing hafi verið svolítið óheppinn. 16.12.2011 17:00
Bendtner og Cattermole skemmdu saman bíla á bæjarrölti í Newcastle Nicklas Bendtner og Lee Cattermole eru ekki í alltof góðum málum því BBC segir frá því að þeir hafi verið handteknir í gær grunaðir um að hafa skemmt bíla í miðbæ Newcastle. Báðir eru lausir gegn tryggingu og geta því spilað með Sunderland um helgina þegar liðið mætir Tottenham á White Hart Lane. 16.12.2011 13:15
Donovan kemur til Everton í janúar Everton fær fínan liðsstyrk eftir áramót en Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan hefur samþykkt að spila með liðinu á nýjan leik. 16.12.2011 10:15
Redknapp steytti hnefann í átt að stuðningsmönnum Shamrock Harry Redknapp, stjóra Spurs, gæti verið refsað af UEFA eftir að hann steytti hnefann í átt að stuðningsmönnum Shamrock Rovers í leik liðanna í Evrópudeildinni í gær. 16.12.2011 09:00
Sjúkdómur Fletcher: Háalvarlegur og erfiður viðureignar Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, mun líklega ekki spila meira á leiktíðinni vegna veikinda en hann hefur greinst með sáraristilbólgu. Sjúkdómurinn er ólæknandi en sífellt fleiri greinast með hann. 16.12.2011 08:00
Sjúkraþjálfari sem varð að knattspyrnustjóra Nigel Adkins hefur náð afar eftirtektarverðum árangri á stuttum ferli sem knattspyrnustjóri. Í dag stýrir hann Southampton sem trónir á toppi ensku B-deildarinnar en fyrir rúmum fimm árum starfaði hann sem sjúkraþjálfari hjá Scunthorpe í C-deildinni. 16.12.2011 07:00
Flugeldasýning Balotelli mun kosta hann í kringum 90 milljónir Flugeldasýningin sem vinir Mario Balotelli, leikmanns Man. City, stóðu fyrir á baðherberginu á heimili kappans hefur heldur betur dregið dilk á eftir sér. 15.12.2011 23:30
Sjónvarpsmenn Stöðvar 5 ekki fúlir út í Cole | tóku lagið Kyndingin sem Ashley Cole á að hafa tekið á leikmenn Man. City snérist um að gera lítið úr liðinu fyrir að vera í beinni útsendingu á Stöð 5 á fimmtudögum. 15.12.2011 22:45
Richards og Balotelli slógust á æfingu Enn og aftur hefur Mario Balotelli komið sér í klandur - í þetta sinn fyrir slagsmál við liðsfélaga á æfingu Manchester City í dag. 15.12.2011 16:53
Man. Utd að missa efnilegan leikmann til Inter Einn efnilegasti leikmaður Man. Utd, hinn 18 ára gamli Paul Pogba, gæti verið á förum frá Man. Utd og til Inter á Ítalíu. 15.12.2011 15:45
Chelsea íhugar að gera tilboð í Higuain Chelsea hefur sem fyrr mikinn áhuga á argentínska framherjanum Gonzalo Higuain hjá Real Madrid og íhugar nú að gera tilboð í leikmanninn í janúar. 15.12.2011 15:00
Arsenal óttast ekki að missa Van Persie Forráðamenn Arsenal segjast ekki hafa neinar áhyggjur af því að Hollendingurinn Robin van Persie yfirgefi herbúðir félagsins næsta sumar. Van Persie er samningsbundinn til 2013. Persie hefur verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur og skorað 23 mörk í öllum keppnum það sem af er vetri. 15.12.2011 12:45
Carroll fær bónus í janúar Andy Carroll fær tæpar 30 milljónir króna í svokallaðan tryggðarbónus eftir áramótin. Breytir engu þó svo hann hafi aðeins verið 13 sinnum í byrjunarliði Liverpool frá því hann var keyptur á 35 milljónir punda frá Newcastle. 15.12.2011 12:00
Tevez vill semja við Boca Juniors Sólstrandargæjinn Carlos Tevez segist vera búinn að fá nóg af endalausum ferðalögum á milli Argentínu og Evrópu og þess vegna vilji hann semja við uppeldisfélag sitt, Boca Juniors. 15.12.2011 11:15
Chelsea neitar því að Cole hafi æst leikmenn Man. City upp Forráðamenn Chelsea reyna nú að lægja öldurnar eftir lætin sem urðu í göngunum eftir leik Chelsea og Man. City. Þar á Ashley Cole að hafa æst leikmenn City upp úr öllu valdi með Stöð 5 kyndingum. 15.12.2011 10:30
Redknapp segist ekki vera að hugsa um enska landsliðið Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur lengi gælt við að þjálfa enska landsliðið og ekki farið leynt með áhuga sinn á starfinu sem losnar næsta sumar. 15.12.2011 09:00
Stoke skammað út af handklæðunum Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar ætla loksins að taka í taumana vegna hegðunar Stoke City á heimavelli sínum sem þykir ekki alltaf vera sanngjörn í garð andstæðinga sinna. 14.12.2011 15:00