Fleiri fréttir Stuðningsmenn Man. Utd réðust að Balotelli Það fer ekki fram hjá neinum í Manchester þegar Mario Balotelli er á ferðinni. Hann keyrir um á hvítum Maserati og það vita allir í borginni. Ítalinn getur því ekki keyrt um borgina óhultur. 13.12.2011 23:15 Ekki heimild á kortinu hjá Bendtner - vildi fá fría pizzu Danski framherjinn Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, lenti í heldur betur neyðarlegri uppákomu á pizzastað þegar hann fékk synjun á kreditkortið sitt. Bendtner varð að fá pening frá ókunnugum til þess að geta keypt pizzurnar sínar. 13.12.2011 22:30 Man. Utd orðað við leikmann Crystal Palace Þeir eru ekki margir sem þekkja Nathaniel Clyne hjá Crystal Palace en hann hefur engu að síður vakið athygli Man. Utd og er nú sterklega orðaður við ensku meistarana. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var hrifinn af stráknum er United tapaði fyrir Palace í deildarbikarnum. 13.12.2011 20:15 Reyndu að kúga milljón út úr eiginkonu Rooney Óprúttnir náungar sem stálu myndavél Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, reyndu að kúga út úr henni eina milljón króna fyrir myndirnar í vélinni. 13.12.2011 18:45 Cole stóð fyrir hasar í göngunum eftir leik í gær Ashley Cole tókst að standa fyrir látum við búningsherbergi Man. City eftir leik City og Chelsea í gær sem Chelsea vann. Cole öskraði að hurð Man. City sem leikmenn liðsins kunnu ekki að meta svo þeir komu út á gang að svara fyrir sig. 13.12.2011 16:30 Fletcher alvarlega veikur - ferillinn gæti verið í hættu Man. Utd varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar tilkynnt var að Darren Fletcher þyrfti að fara í frí vegna veikinda. Heilsufar Fletcher er augljóslega ekki gott því hann var frá í tvo mánuði undir lok síðasta tímabils vegna veikinda. 13.12.2011 15:45 Spurs vill fá Kaká í janúar Harry Redknapp, stjóri Spurs, er hrifinn af stórum stjörnum og setur markið hátt í leikmannamálum. Hann vill nú fá Brasilíumanninn Kaká frá Real Madrid í janúar. 13.12.2011 13:30 Lampard fær engar útskýringar frá Villas-Boas Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, segist ekkert skilja í því af hverju hann sé ítrekað á varamannabekk Chelsea. Hann hefur ekki fengið neinar útskýringar frá stjóranum, Andre Villas-Boas. 13.12.2011 12:14 Carrick: Erum í betri stöðu en í fyrra Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Man. Utd segir að það sé engin krísa hjá liðinu og það sé nákvæmlega þar sem það vill vera. Liðið sé tilbúið í að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. 13.12.2011 11:15 Villas-Boas: Skipaði ekki leikmönnum að fagna með mér Sögusagnir hafa verið um það í enskum fjölmiðlum að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi skipað leikmönnum sínum að fagna mörkum liðsins með honum og öðrum á bekknum. Það eigi að sýna öllum hversu mikil liðsheild sé hjá félaginu. 13.12.2011 09:08 Eiginkonan vaktaði Giggs í jólagleðinni Það var mikið fjör hjá leikmönnum Man. Utd um helgina er hin árlega jólagleði liðsins fór fram. Allir leikmenn tóku þátt í gleðinni og ein eiginkona. Það var Stacey Giggs, eiginkona Ryan Giggs. 12.12.2011 23:45 Villas-Boas: Fáum ekkert aukalega fyrir að vera fyrstir til að vinna City „Okkar markmið var að minnka bilið á milli okkar og toppliðsins og það var einmitt það sem við gerðum," sagði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea eftir 2-1 sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.12.2011 22:37 Mancini: Getum vonandi spilað aðra 14 leiki í röð án þess að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gerði ósamræmi í dómgæslu að umræðuefni eftir 1-2 tap á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsta deildartap City-liðsins á tímabilinu. 12.12.2011 22:31 Lampard: Við urðum að vinna þennan leik Frank Lampard var hetja Chelsea í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti toppliði Manchester City. Lampard skoraði markið úr víti aðeins níu mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var fyrsta tap City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12.12.2011 22:21 Chelsea fyrsta liðið til að vinna Man City í deildinni í vetur Frank Lampard kom inn á sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á toppliði Manchester City á Brúnni í kvöld en þetta var fyrsta tap City-liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. City er nú "bara" með tveggja stiga forskot á Manchester United og nú er Chelsea komið upp í þriðja sætið, sjö stigum á eftir toppliðinu. 12.12.2011 19:30 Arsenal án bakvarða Brasilíski bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal verður frá æfingum og keppni næstu þrjá mánuðina hið minnsta. Hann er meiddur á ökkla og þarf að leggjast undir hnífinn fræga. 12.12.2011 19:30 Torres og Lampard eru báðir á bekknum en Balotelli byrjar Knattspyrnustjórar Chelsea og Manchester City, André Villas-Boas og Roberto Mancini, eru búnar að tilkynna byrjunarlið sín fyrir stórslag liðanna sem fer fram á Brúnni í kvöld. 12.12.2011 19:20 Tevez mokar út úr lúxusstúkunni á Etihad-vellinum Carlos Tevez er þegar farinn að undirbúa brottför sína frá Manchester og hefur ráðið menn í að hreinsa lúxusstúku hans á Etihad-vellinum og senda allt sem hann á þar í geymslu. 12.12.2011 16:45 Bellamy og Barton sagðir hafa rifist heiftarlega Skaphundarnir Craig Bellamy hjá Liverpool og Joey Barton hjá QPR eru sagðir hafa farið í hár saman eftir leik liðanna um helgina. 12.12.2011 16:00 Man. Utd að skoða ungan leikmann hjá PSV Breska blaðið The Mirror segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé nú þegar farinn að leita að arftaka Patrice Evra hjá félaginu. United hefur augastað á ungstirninu Jetro Willems hjá PSV Eindhoven en hann er aðeins 17 ára gamall. 12.12.2011 15:15 Sunnudagsmessan: Bestu og verstu félagaskiptin Í sunnudagsmessunni í gær var farið yfir bestu og verstu félagaskiptin sumarið 2011. 12.12.2011 13:00 Anelka fer til Kína í janúar Chelsea staðfesti í dag að Frakkinn Nicolas Anelka muni ganga í raðir kínverska liðsins Shanghai Shenhua í janúar. Anelka vildi komast frá Chelsea. 12.12.2011 12:15 Sunnudagsmessan: Umræða um Patrice Evra Strákarnir i Sunnudagsmessunni hafa nokkrar áhyggjur af franska bakverðinum Patrice Evra sem hefur ekki verið upp á sitt besta í síðustu leikjum. 12.12.2011 11:30 Wenger segir Van Persie hafa þroskast mikið Hollenduringurinn Robin van Persie hefur verið sjóðheitur í liði Arsenal í vetur og hann skoraði um helgina sitt 15. mark í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 12.12.2011 10:45 Mata: Við óttumst ekki Man. City Það er sannkallaður risaleikur í enska boltanum í kvöld þegar Chelsea tekur á móti toppliði Man. City í ensku úrvalsdeildinni. City hefur ekki enn tapað leik í deildinni. 12.12.2011 09:12 Villas-Boas ætlar ekki að kaupa Cahill og Modric í janúar Knattspyrnustjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, mun að öllum líkindum ekki reyna að kaupa þá Gary Cahill frá Bolton og Luka Modric frá Tottenham nú þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. 11.12.2011 20:30 Real Madrid mun gera allt til að ná í Robin van Persie Spænska stórveldið Real Madrid ætlar að leggja höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu Robin van Persie frá Arsenal næsta sumar. 11.12.2011 19:00 Nasri: Þurfum helst að óttast United Samir Nasri, leikmaður Manchester City, telur að mesta ógnin í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn stafi af nágrönnum þeirra í Manchester United. Nasri telur að lið Chelsea sé einfaldlega ekki nægilega gott til að keppa um þann stóra. 11.12.2011 16:45 Redknapp vill hafa Adebayor hjá Tottenham næstu árin Knattspyrnustjóri Tottenham, Harry Redknapp, ætlar sér að gera langtímasamning við framherjann Emmanuel Adebayor sem er á lánssamningi hjá félaginu út tímabilið. 11.12.2011 14:00 PSG hefur áhuga á Tevez - City vill ekki lána hann Brasilíumaðurinn Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá franska félaginu Paris Saint-Germain, segir að áhugi sé til staðar hjá félaginu til að fá Carlos Tevez frá Manchester City. 11.12.2011 13:00 Stoke stöðvaði sigurgöngu Tottenham Stoke City bar sigur úr býtum gegn sjóðheitu Tottenham Hotspurs liði í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk 2-1. 11.12.2011 00:01 Larsson tryggði Sunderland dramatískan sigur Sebastian Larsson var hetja Sunderland þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. 11.12.2011 00:01 Mancini og Redknapp vilja að Villas-Boas hætti að kveina Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki komið neitt sérstaklega vel út í enskum fjölmiðlum í vikunni eftir að hann sakaði fjölmiðlana um að leggja félagið í einelti. 10.12.2011 22:15 Dalglish: Strákarnir sýndu hugrekki í dag Kenny Dalglish var mjög ánægður með frammistöðu leikmanna Liverpool í 1-0 sigri liðsins á QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.12.2011 19:45 Wenger: Erum stöðugir Arsene Wenger segir að það sé allt annað að sjá til lið Arsenal nú en í upphafi leiktíðar. Arsenal komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Everton. 10.12.2011 18:24 Warnock: Cerny átti ekki skilið að tapa Neil Warnock, stjóri QPR, segir að það hafi verið verðskuldað að besti maður vallarins í leik sinna manna gegn Liverpool, hafi skorað sigurmark leiksins. Það gerði Luis Suarez en Liverpool vann, 1-0. 10.12.2011 18:16 Ferguson: Vonandi kemst Rooney á skrið Alex Ferguson var ánægður með sína leikmenn eftir 4-1 sigurinn á Wolves í dag en liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City sem á leik til góða. 10.12.2011 18:11 Meiðsli Heiðars ekki alvarleg Heiðar Helguson spilaði ekki með QPR gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við smávægileg meiðsli í nára. Því var ákveðið að taka enga sénsa og láta hann hvíla í dag. 10.12.2011 18:04 Enginn Íslendingur spilaði á Englandi í dag Enginn Íslendingur kom við sögu í enska boltanum í en Ísland á fulltrúa í þremur efstu deildunum á Englandi. 10.12.2011 14:48 Ný regla hjá Villas-Boas: Ég verð að vera með í fagnaðarlátum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsae, hefur sett það sem reglu að leikmenn verða nú að hafa hann sjálfan og þá sem sitja á varamannabekk Chelsea með í fagnaðarlátum eftir mörk. 10.12.2011 11:00 Særðir United-menn vilja ná sér aftur á strik Alls fara sjö leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og tveir á morgun. Umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldið með stórleik Chelsea og Manchester City á mánudagskvöldið. 10.12.2011 07:00 Stjóri QPR: Mátti berjast fyrir Heiðari Neil Warnock, stjóri QPR, segir að ekki sé rétt það sem fram kom í enska blaðinu Daily Mail á dögunum að félagið ætlaði að verðlauna Heiðar Helguson með nýjum tólf mánaða samningi fyrir góða frammistöðu að undanförnu. 10.12.2011 06:00 United svaraði gagnrýninni | allt um leiki dagsins Manchester United sendi skýr skilaboð í dag með öruggum 4-1 sigri á Wolves en sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool og Arsenal unnu einnig góða sigra og nýliðar Swansea og Norwich halda áfram að gera það gott. 10.12.2011 00:01 Í beinni: Manchester United - Wolves Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Wolves í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30 Í beinni: Arsenal - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Everton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmenn Man. Utd réðust að Balotelli Það fer ekki fram hjá neinum í Manchester þegar Mario Balotelli er á ferðinni. Hann keyrir um á hvítum Maserati og það vita allir í borginni. Ítalinn getur því ekki keyrt um borgina óhultur. 13.12.2011 23:15
Ekki heimild á kortinu hjá Bendtner - vildi fá fría pizzu Danski framherjinn Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, lenti í heldur betur neyðarlegri uppákomu á pizzastað þegar hann fékk synjun á kreditkortið sitt. Bendtner varð að fá pening frá ókunnugum til þess að geta keypt pizzurnar sínar. 13.12.2011 22:30
Man. Utd orðað við leikmann Crystal Palace Þeir eru ekki margir sem þekkja Nathaniel Clyne hjá Crystal Palace en hann hefur engu að síður vakið athygli Man. Utd og er nú sterklega orðaður við ensku meistarana. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var hrifinn af stráknum er United tapaði fyrir Palace í deildarbikarnum. 13.12.2011 20:15
Reyndu að kúga milljón út úr eiginkonu Rooney Óprúttnir náungar sem stálu myndavél Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, reyndu að kúga út úr henni eina milljón króna fyrir myndirnar í vélinni. 13.12.2011 18:45
Cole stóð fyrir hasar í göngunum eftir leik í gær Ashley Cole tókst að standa fyrir látum við búningsherbergi Man. City eftir leik City og Chelsea í gær sem Chelsea vann. Cole öskraði að hurð Man. City sem leikmenn liðsins kunnu ekki að meta svo þeir komu út á gang að svara fyrir sig. 13.12.2011 16:30
Fletcher alvarlega veikur - ferillinn gæti verið í hættu Man. Utd varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar tilkynnt var að Darren Fletcher þyrfti að fara í frí vegna veikinda. Heilsufar Fletcher er augljóslega ekki gott því hann var frá í tvo mánuði undir lok síðasta tímabils vegna veikinda. 13.12.2011 15:45
Spurs vill fá Kaká í janúar Harry Redknapp, stjóri Spurs, er hrifinn af stórum stjörnum og setur markið hátt í leikmannamálum. Hann vill nú fá Brasilíumanninn Kaká frá Real Madrid í janúar. 13.12.2011 13:30
Lampard fær engar útskýringar frá Villas-Boas Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, segist ekkert skilja í því af hverju hann sé ítrekað á varamannabekk Chelsea. Hann hefur ekki fengið neinar útskýringar frá stjóranum, Andre Villas-Boas. 13.12.2011 12:14
Carrick: Erum í betri stöðu en í fyrra Miðjumaðurinn Michael Carrick hjá Man. Utd segir að það sé engin krísa hjá liðinu og það sé nákvæmlega þar sem það vill vera. Liðið sé tilbúið í að berjast um enska meistaratitilinn allt til enda. 13.12.2011 11:15
Villas-Boas: Skipaði ekki leikmönnum að fagna með mér Sögusagnir hafa verið um það í enskum fjölmiðlum að Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hafi skipað leikmönnum sínum að fagna mörkum liðsins með honum og öðrum á bekknum. Það eigi að sýna öllum hversu mikil liðsheild sé hjá félaginu. 13.12.2011 09:08
Eiginkonan vaktaði Giggs í jólagleðinni Það var mikið fjör hjá leikmönnum Man. Utd um helgina er hin árlega jólagleði liðsins fór fram. Allir leikmenn tóku þátt í gleðinni og ein eiginkona. Það var Stacey Giggs, eiginkona Ryan Giggs. 12.12.2011 23:45
Villas-Boas: Fáum ekkert aukalega fyrir að vera fyrstir til að vinna City „Okkar markmið var að minnka bilið á milli okkar og toppliðsins og það var einmitt það sem við gerðum," sagði Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea eftir 2-1 sigur á toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 12.12.2011 22:37
Mancini: Getum vonandi spilað aðra 14 leiki í röð án þess að tapa Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gerði ósamræmi í dómgæslu að umræðuefni eftir 1-2 tap á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fyrsta deildartap City-liðsins á tímabilinu. 12.12.2011 22:31
Lampard: Við urðum að vinna þennan leik Frank Lampard var hetja Chelsea í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á móti toppliði Manchester City. Lampard skoraði markið úr víti aðeins níu mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var fyrsta tap City í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 12.12.2011 22:21
Chelsea fyrsta liðið til að vinna Man City í deildinni í vetur Frank Lampard kom inn á sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á toppliði Manchester City á Brúnni í kvöld en þetta var fyrsta tap City-liðsins í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. City er nú "bara" með tveggja stiga forskot á Manchester United og nú er Chelsea komið upp í þriðja sætið, sjö stigum á eftir toppliðinu. 12.12.2011 19:30
Arsenal án bakvarða Brasilíski bakvörðurinn Andre Santos hjá Arsenal verður frá æfingum og keppni næstu þrjá mánuðina hið minnsta. Hann er meiddur á ökkla og þarf að leggjast undir hnífinn fræga. 12.12.2011 19:30
Torres og Lampard eru báðir á bekknum en Balotelli byrjar Knattspyrnustjórar Chelsea og Manchester City, André Villas-Boas og Roberto Mancini, eru búnar að tilkynna byrjunarlið sín fyrir stórslag liðanna sem fer fram á Brúnni í kvöld. 12.12.2011 19:20
Tevez mokar út úr lúxusstúkunni á Etihad-vellinum Carlos Tevez er þegar farinn að undirbúa brottför sína frá Manchester og hefur ráðið menn í að hreinsa lúxusstúku hans á Etihad-vellinum og senda allt sem hann á þar í geymslu. 12.12.2011 16:45
Bellamy og Barton sagðir hafa rifist heiftarlega Skaphundarnir Craig Bellamy hjá Liverpool og Joey Barton hjá QPR eru sagðir hafa farið í hár saman eftir leik liðanna um helgina. 12.12.2011 16:00
Man. Utd að skoða ungan leikmann hjá PSV Breska blaðið The Mirror segir að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, sé nú þegar farinn að leita að arftaka Patrice Evra hjá félaginu. United hefur augastað á ungstirninu Jetro Willems hjá PSV Eindhoven en hann er aðeins 17 ára gamall. 12.12.2011 15:15
Sunnudagsmessan: Bestu og verstu félagaskiptin Í sunnudagsmessunni í gær var farið yfir bestu og verstu félagaskiptin sumarið 2011. 12.12.2011 13:00
Anelka fer til Kína í janúar Chelsea staðfesti í dag að Frakkinn Nicolas Anelka muni ganga í raðir kínverska liðsins Shanghai Shenhua í janúar. Anelka vildi komast frá Chelsea. 12.12.2011 12:15
Sunnudagsmessan: Umræða um Patrice Evra Strákarnir i Sunnudagsmessunni hafa nokkrar áhyggjur af franska bakverðinum Patrice Evra sem hefur ekki verið upp á sitt besta í síðustu leikjum. 12.12.2011 11:30
Wenger segir Van Persie hafa þroskast mikið Hollenduringurinn Robin van Persie hefur verið sjóðheitur í liði Arsenal í vetur og hann skoraði um helgina sitt 15. mark í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 12.12.2011 10:45
Mata: Við óttumst ekki Man. City Það er sannkallaður risaleikur í enska boltanum í kvöld þegar Chelsea tekur á móti toppliði Man. City í ensku úrvalsdeildinni. City hefur ekki enn tapað leik í deildinni. 12.12.2011 09:12
Villas-Boas ætlar ekki að kaupa Cahill og Modric í janúar Knattspyrnustjóri Chelsea, Andre Villas-Boas, mun að öllum líkindum ekki reyna að kaupa þá Gary Cahill frá Bolton og Luka Modric frá Tottenham nú þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar. 11.12.2011 20:30
Real Madrid mun gera allt til að ná í Robin van Persie Spænska stórveldið Real Madrid ætlar að leggja höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu Robin van Persie frá Arsenal næsta sumar. 11.12.2011 19:00
Nasri: Þurfum helst að óttast United Samir Nasri, leikmaður Manchester City, telur að mesta ógnin í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn stafi af nágrönnum þeirra í Manchester United. Nasri telur að lið Chelsea sé einfaldlega ekki nægilega gott til að keppa um þann stóra. 11.12.2011 16:45
Redknapp vill hafa Adebayor hjá Tottenham næstu árin Knattspyrnustjóri Tottenham, Harry Redknapp, ætlar sér að gera langtímasamning við framherjann Emmanuel Adebayor sem er á lánssamningi hjá félaginu út tímabilið. 11.12.2011 14:00
PSG hefur áhuga á Tevez - City vill ekki lána hann Brasilíumaðurinn Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá franska félaginu Paris Saint-Germain, segir að áhugi sé til staðar hjá félaginu til að fá Carlos Tevez frá Manchester City. 11.12.2011 13:00
Stoke stöðvaði sigurgöngu Tottenham Stoke City bar sigur úr býtum gegn sjóðheitu Tottenham Hotspurs liði í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leiknum lauk 2-1. 11.12.2011 00:01
Larsson tryggði Sunderland dramatískan sigur Sebastian Larsson var hetja Sunderland þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom beint úr aukaspyrnu í uppbótartíma. 11.12.2011 00:01
Mancini og Redknapp vilja að Villas-Boas hætti að kveina Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur ekki komið neitt sérstaklega vel út í enskum fjölmiðlum í vikunni eftir að hann sakaði fjölmiðlana um að leggja félagið í einelti. 10.12.2011 22:15
Dalglish: Strákarnir sýndu hugrekki í dag Kenny Dalglish var mjög ánægður með frammistöðu leikmanna Liverpool í 1-0 sigri liðsins á QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.12.2011 19:45
Wenger: Erum stöðugir Arsene Wenger segir að það sé allt annað að sjá til lið Arsenal nú en í upphafi leiktíðar. Arsenal komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Everton. 10.12.2011 18:24
Warnock: Cerny átti ekki skilið að tapa Neil Warnock, stjóri QPR, segir að það hafi verið verðskuldað að besti maður vallarins í leik sinna manna gegn Liverpool, hafi skorað sigurmark leiksins. Það gerði Luis Suarez en Liverpool vann, 1-0. 10.12.2011 18:16
Ferguson: Vonandi kemst Rooney á skrið Alex Ferguson var ánægður með sína leikmenn eftir 4-1 sigurinn á Wolves í dag en liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum á eftir Manchester City sem á leik til góða. 10.12.2011 18:11
Meiðsli Heiðars ekki alvarleg Heiðar Helguson spilaði ekki með QPR gegn Liverpool í dag en hann er að glíma við smávægileg meiðsli í nára. Því var ákveðið að taka enga sénsa og láta hann hvíla í dag. 10.12.2011 18:04
Enginn Íslendingur spilaði á Englandi í dag Enginn Íslendingur kom við sögu í enska boltanum í en Ísland á fulltrúa í þremur efstu deildunum á Englandi. 10.12.2011 14:48
Ný regla hjá Villas-Boas: Ég verð að vera með í fagnaðarlátum Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsae, hefur sett það sem reglu að leikmenn verða nú að hafa hann sjálfan og þá sem sitja á varamannabekk Chelsea með í fagnaðarlátum eftir mörk. 10.12.2011 11:00
Særðir United-menn vilja ná sér aftur á strik Alls fara sjö leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og tveir á morgun. Umferðinni lýkur svo á mánudagskvöldið með stórleik Chelsea og Manchester City á mánudagskvöldið. 10.12.2011 07:00
Stjóri QPR: Mátti berjast fyrir Heiðari Neil Warnock, stjóri QPR, segir að ekki sé rétt það sem fram kom í enska blaðinu Daily Mail á dögunum að félagið ætlaði að verðlauna Heiðar Helguson með nýjum tólf mánaða samningi fyrir góða frammistöðu að undanförnu. 10.12.2011 06:00
United svaraði gagnrýninni | allt um leiki dagsins Manchester United sendi skýr skilaboð í dag með öruggum 4-1 sigri á Wolves en sjö leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool og Arsenal unnu einnig góða sigra og nýliðar Swansea og Norwich halda áfram að gera það gott. 10.12.2011 00:01
Í beinni: Manchester United - Wolves Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Manchester United og Wolves í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30
Í beinni: Arsenal - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og Everton í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2011 14:30