Enski boltinn

Ferguson: Hefðum átt að klára þetta á hálftíma

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Sir Alex var að vonum sáttur við stigin þrjú í dag.
Sir Alex var að vonum sáttur við stigin þrjú í dag. MYND NORDICPHOTOS/GETTYS
"Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn eftir hálftíma leik," sagði Sir Alex Ferguson eftir 2-0 sigurinn á QPR í dag.

"Þetta var góð frammistaða liðsheildarinnar. við lékum góðan fótbolta og tökum 2-0 útisigur. Við höfum ekki skoraði mikið af mörkum upp á síðkastið en við unnum 4-1 um síðustu helgi og skoruðum tvö mörk núna, sumir myndu segja að við hefðum átt að skora meira," sagði Ferguson að lokum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×