Enski boltinn

Varstu að kaupa jólagjafir og misstir af enska? - allt inn á Vísi

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Mynd/AP
Eins og vanalega er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er að nóg að taka eftir sextándu umferðina sem fram fór um helgina.

Manchester-liðin unnu bæði sína leiki sem og Tottenham og Liverpool. Chelsea tapaði hinsvegar stigum á móti Wigan og Arsenal tókst ekki að vinna     Manchester City og koma sér inn í toppslaginn.

Inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi er nú hægt að sjá fimm flottustu mörk helgarinnar sem og val á besta leikmanninum, liði umferðarinnar, flottustu markvörslunum og atviki helgarinnar.

Þar má einnig finna skemmtilegt atvik frá fyrri tímum auk þess sem hægt er að fá stutt yfirlit yfir það helsta sem gerðist í þessari umferð. Hér fyrir neðan eru tenglar á öll þessi myndbönd.



Fallegustu mörkin

Besti leikmaður helgarinnar

Lið umferðarinnar

Flottustu markvörslurnar

Atvik helgarinnar

Skemmtilegt sögubrot

Umferðin á fimm mínútum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×