Fleiri fréttir City neyðist til að lækka sektarupphæð Tevez Manchester City á engra annarra kosta völ en að lækka sekt Carlos Tevez um helming þar sem að samtök knattspyrnumanna á Englandi neituðu að styðja upphaflega sekt félagsins. 28.10.2011 09:00 Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. 27.10.2011 17:30 Mancini vill fá miklu meira frá Adam Johnson Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ekkert að missa sig yfir góðri frammistöðu Adam Johnson í sigrinum á Wolves í enska deildarbikarnum í gær og ítalski stjórinn vill fá meira frá enska landsliðsvængmanninum. 27.10.2011 16:00 Van Persie byrjaður að ræða nýjan samning við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í viðtali við BBC að félagið væri byrjað í samningaviðræðum við Hollendinginn Robin van Persie sem gegnir stöðu fyrirliða hjá Lundúnafélaginu. 27.10.2011 14:00 Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. 27.10.2011 11:29 Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. 27.10.2011 10:30 Ótrúlegur sigur hjá Blackburn - Sturridge tryggði Chelsea sigur Blackburn og Chelsea komust í kvöld áfram í enska deildarbikarnum en báðir leikir voru framlengdir. Gríðarleg dramatík var í leik Blackburn og Newcastle. 26.10.2011 21:39 Suarez kláraði Stoke - Man. City pakkaði Úlfunum saman Úrúgvæinn Luis Suarez var hetja Liverpool í kvöld er liðið sótti Stoke City heim á Britannia-völlinn. Suarez skoraði bæði mörk Liverpool í 1-2 sigri. 26.10.2011 20:37 Wenger: Park tilbúinn fyrir úrvalsdeildina Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með framlag Kóreumannsins Park Chu-Young í leiknum gegn Bolton í enska deildabikarnum í gær, og segir hann tilbúinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. 26.10.2011 15:30 John Terry ekki í hópnum hjá Chelsea í kvöld John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld þegar liðið mætir Everton í enska deildarbikarnum. Það hefur verið mikið umstang í kringum John Terry frá leiknum á móti Queens Park Rangers um helgina en það er þó ekki ástæðan fyrir því að Terry verður ekki með í kvöld. 26.10.2011 14:45 Guardiola: Toure bað um að fá að fara Pep Guardiola, stjóri Barcelona, hefur svarað ásökunum Yaya Toure um að honum hefði verið bolað í burtu frá félaginu. Toure er nú á mála hjá Manchester City. 26.10.2011 14:15 Tevez er sár og reiður Fjölmiðlafulltrúi Carlos Tevez segir að leikmaðurinn sé sár og reiður vegna þeirra ásakana að hann hafi neitað að spila með félaginu. 26.10.2011 12:45 Balotelli er að þroskast David Platt, þjálfari hjá Manchester City, segir að þrátt fyrir allt sé Mario Balotelli að þroskast, bæði sem manneskja og leikmaður. 26.10.2011 12:15 Vermaelen meiddist aftur og missir af leiknum gegn Chelsea Meiðsli eru enn og aftur að plaga Thomas Vermaelen, varnarmann Arsenal, og mun hann missa af leik sinna manna gegn Chelsea um helgina. 26.10.2011 10:45 Terry að berjast fyrir landsliðsferlinum - heyrði Ferdinand ekki í honum? John Terry gæti misst fyrirliðabandið sitt hjá enska landsliðinu enn á ný og jafnvel sæti sitt í liðinu reynist ásakanir um kynþáttaníð á rökum reistar. 26.10.2011 10:15 Meiðsli Hargreaves ekki alvarleg Sögusagnir um að Owen Hargreaves sé enn og aftur alvarlega meiddur eru ekki réttar, eftir því sem forráðamenn Manchester City segja. 26.10.2011 09:30 Bannan settur í bann hjá Villa Barry Bannan hefur verið settur í tímabundið bann hjá félagi sínu, Aston Villa, á meðan rannsókn á meintum ölvunarakstri Bannan stendur yfir. 26.10.2011 09:00 Man. Utd ætlar að verða heitasta liðið í Pakistan Forráðamenn Man. Utd hafa sett sér það einstaka markmið að eignast 10 milljón stuðningsmenn í Pakistan. Markmið sem ekki allir setja sér. 25.10.2011 23:45 Tevez íhugar að fara í mál við Mancini Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist vera búinn að fá nóg af skítkasti í sinn garð og hann íhugar nú að snúa vörn í sókn. 25.10.2011 22:43 Dalglish ánægður með Bellamy Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með framherjann Craig Bellamy en Dalglish segir að leikmaðurinn hafi þroskast mikið frá því hann var síðast hjá félaginu. 25.10.2011 23:00 Tevez sektaður um fjögurra vikna laun Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Man. City ákváðu í dag að sekta framherjann Carlos Tevez um fjögurra vikna laun vegna hegðunar hans í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. 25.10.2011 20:54 Engin flugeldasýning hjá Man. Utd Man. Utd, Arsenal, Cardiff City og Crystal Palace komust öll áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, skipti út öllu sínu liði fyrir leikinn gegn D-deildarliði Aldershot en það kom ekki að sök þar sem gæði Aldershot eru takmörkuð. 25.10.2011 20:41 Wenger enn sár út af tapinu í deildabikarnum Arsene wenger, stjóri Arsenal, segir að honum finnist enn sárt að hugsa um tap sinna manna gegn Birmingham í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar á síðasta tímabili. 25.10.2011 16:00 Dalglish: Þurfum bara smá heppni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með hversu mörg tækifæri hans mönnum hefur tekist að skapa í undanförnum leikjum. 25.10.2011 14:45 Gerrard vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Steven Gerrard styður þá hugmynd að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands eftir að Fabio Capelli hættir næsta sumar. 25.10.2011 14:15 Chelsea kært af enska knattspyrnusambandinu Chelsea hefur verið kært af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 25.10.2011 14:10 Kolo Toure spenntur fyrir PSG Kolo Toure, leikmaður Manchester City, myndi skoða það með opnum huga að ganga til liðs við Paris Saint-Germain ef tilboð bærist frá félaginu. 25.10.2011 13:30 Aston Villa rannsakar ölvunarakstur Bannan Forráðamenn Aston Villa hafa tilkynnt að Skotinn Barry Bannan, leikmaður félagsins, muni sæta rannsókn vegna umferðarslyss sem Bannan lenti í á sunnudagsmorgun. 25.10.2011 12:15 Van der Vaart vorkennir Defoe Rafael van der Vaart segist vorkenna Jermain Defoe fyrir að hafa ýtt honum út úr byrjunarliði Tottenham. 25.10.2011 10:45 Balotelli ætlar ekki að fagna eins aftur Mario Balotelli segir að „af hverju ég“-fagnið verði ekki endurtekið en helgin var ansi skrautleg hjá kappanum. 25.10.2011 10:15 Eriksson hætti hjá Leicester Sven-Göran Eriksson og enska B-deildarfélagið Leicester komust í gær að samkomulagi um starfslok en liðið hefur átt misjöfnu gengi að fagna á tímabilinu til þessa. 25.10.2011 09:15 Terry ætlar að hreinsa nafnið sitt John Terry, fyrirliði Chelsea, er harðákveðinn í að hreinsa nafnið sitt og ítrekar að hann hafi ekki beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna um helgina. 25.10.2011 09:00 Balotelli segir fólki að fara varlega með flugelda Ítalska vandræðabarnið Mario Balotelli og vinir hans voru næstum búnir að brenna húsið hans upp til agna er þeir léku sér með flugelda um síðustu helgi. Nú er hann aðalmaðurinn í herferð þar sem fólk er minnt á að fara varlega með flugelda. 24.10.2011 22:15 Taarabt dreymir enn um PSG Adel Taarabt, leikmaður QPR, virðist hugsa um lítið annað að komast frá QPR. Þá helst vill hann komast til PSG í Frakklandi og vonast leikmaðurinn eftir því að franska liðið geri tilboð í janúar. 24.10.2011 17:45 Wenger finnur til með Man. Utd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að vorkenna Man. Utd eftir flenginguna sem félagið fékk gegn nágrönnum sínum í Man. City um helgina. 24.10.2011 17:00 Al-Fayed: Mark Hughes er furðulegur maður Þó svo Mark Hughes hafi yfirgefið Fulham í sumar er hann ekki hættur að rífast við eiganda félagsins, Mohamed Al-Fayed. Hughes hafði ekki áhuga á að þjálfa Fulham áfram og fór því í sumar. 24.10.2011 16:15 Ameobi frá vegna meiðsla Shola Ameobi, sóknarmaður Newcastle, verður frá næstu 4-6 vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæmar fréttir fyrir Newcastle sem hefur byrjað tímabilið afar vel í ensku úrvalsdeildinni. 24.10.2011 16:00 Aron Einar stefnir á úrvalsdeildina Aron Einar Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með enska B-deildarliðinu Cardiff en hann skoraði tvö mörk í 5-3 sigri liðsins á Barnsley um helgina. Hann hefur samtals skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. 24.10.2011 15:30 Villas-Boas mögulega refsað fyrir ummæli Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn QPR um helgina og telja enskir fjölmiðlar líklegt að þau verði tekin fyrir af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 24.10.2011 14:45 Chicharito búinn að framlengja Stuðninigsmenn Manchester United fengu góðar fréttir í dag en félagið hefur tilkynnt að Javier Hernandez, Chicharito, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2016. 24.10.2011 14:15 Terry neitar ásökunum um kynþáttaníð John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur staðfastlega neitað því að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna í gær. 24.10.2011 11:30 Ferguson: Versti leikur liðsins undir minni stjórn Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að 6-1 tap liðsins gegn Manchester City í gær hafi verið versta tap hans á löngum ferli, bæði sem þjálfari og leikmaður. 24.10.2011 10:15 Balotelli bestur og Cabaye með besta markið - öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.10.2011 09:00 Redknapp: Myndi semja við Tevez á morgun Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, gæti gefið Carlos Tevez líflínu ef marka má enska fjölmiðla um helgina. 23.10.2011 22:00 Ferguson hefur ekki tíma fyrir Ólympíulið Englands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, neitaði enska knattspyrnusambandinu þegar honum bauðst að stýra landslinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 23.10.2011 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
City neyðist til að lækka sektarupphæð Tevez Manchester City á engra annarra kosta völ en að lækka sekt Carlos Tevez um helming þar sem að samtök knattspyrnumanna á Englandi neituðu að styðja upphaflega sekt félagsins. 28.10.2011 09:00
Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. 27.10.2011 17:30
Mancini vill fá miklu meira frá Adam Johnson Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ekkert að missa sig yfir góðri frammistöðu Adam Johnson í sigrinum á Wolves í enska deildarbikarnum í gær og ítalski stjórinn vill fá meira frá enska landsliðsvængmanninum. 27.10.2011 16:00
Van Persie byrjaður að ræða nýjan samning við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í viðtali við BBC að félagið væri byrjað í samningaviðræðum við Hollendinginn Robin van Persie sem gegnir stöðu fyrirliða hjá Lundúnafélaginu. 27.10.2011 14:00
Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. 27.10.2011 11:29
Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. 27.10.2011 10:30
Ótrúlegur sigur hjá Blackburn - Sturridge tryggði Chelsea sigur Blackburn og Chelsea komust í kvöld áfram í enska deildarbikarnum en báðir leikir voru framlengdir. Gríðarleg dramatík var í leik Blackburn og Newcastle. 26.10.2011 21:39
Suarez kláraði Stoke - Man. City pakkaði Úlfunum saman Úrúgvæinn Luis Suarez var hetja Liverpool í kvöld er liðið sótti Stoke City heim á Britannia-völlinn. Suarez skoraði bæði mörk Liverpool í 1-2 sigri. 26.10.2011 20:37
Wenger: Park tilbúinn fyrir úrvalsdeildina Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ánægður með framlag Kóreumannsins Park Chu-Young í leiknum gegn Bolton í enska deildabikarnum í gær, og segir hann tilbúinn fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni. 26.10.2011 15:30
John Terry ekki í hópnum hjá Chelsea í kvöld John Terry, fyrirliði Chelsea, er ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld þegar liðið mætir Everton í enska deildarbikarnum. Það hefur verið mikið umstang í kringum John Terry frá leiknum á móti Queens Park Rangers um helgina en það er þó ekki ástæðan fyrir því að Terry verður ekki með í kvöld. 26.10.2011 14:45
Guardiola: Toure bað um að fá að fara Pep Guardiola, stjóri Barcelona, hefur svarað ásökunum Yaya Toure um að honum hefði verið bolað í burtu frá félaginu. Toure er nú á mála hjá Manchester City. 26.10.2011 14:15
Tevez er sár og reiður Fjölmiðlafulltrúi Carlos Tevez segir að leikmaðurinn sé sár og reiður vegna þeirra ásakana að hann hafi neitað að spila með félaginu. 26.10.2011 12:45
Balotelli er að þroskast David Platt, þjálfari hjá Manchester City, segir að þrátt fyrir allt sé Mario Balotelli að þroskast, bæði sem manneskja og leikmaður. 26.10.2011 12:15
Vermaelen meiddist aftur og missir af leiknum gegn Chelsea Meiðsli eru enn og aftur að plaga Thomas Vermaelen, varnarmann Arsenal, og mun hann missa af leik sinna manna gegn Chelsea um helgina. 26.10.2011 10:45
Terry að berjast fyrir landsliðsferlinum - heyrði Ferdinand ekki í honum? John Terry gæti misst fyrirliðabandið sitt hjá enska landsliðinu enn á ný og jafnvel sæti sitt í liðinu reynist ásakanir um kynþáttaníð á rökum reistar. 26.10.2011 10:15
Meiðsli Hargreaves ekki alvarleg Sögusagnir um að Owen Hargreaves sé enn og aftur alvarlega meiddur eru ekki réttar, eftir því sem forráðamenn Manchester City segja. 26.10.2011 09:30
Bannan settur í bann hjá Villa Barry Bannan hefur verið settur í tímabundið bann hjá félagi sínu, Aston Villa, á meðan rannsókn á meintum ölvunarakstri Bannan stendur yfir. 26.10.2011 09:00
Man. Utd ætlar að verða heitasta liðið í Pakistan Forráðamenn Man. Utd hafa sett sér það einstaka markmið að eignast 10 milljón stuðningsmenn í Pakistan. Markmið sem ekki allir setja sér. 25.10.2011 23:45
Tevez íhugar að fara í mál við Mancini Argentínumaðurinn Carlos Tevez virðist vera búinn að fá nóg af skítkasti í sinn garð og hann íhugar nú að snúa vörn í sókn. 25.10.2011 22:43
Dalglish ánægður með Bellamy Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er hæstánægður með framherjann Craig Bellamy en Dalglish segir að leikmaðurinn hafi þroskast mikið frá því hann var síðast hjá félaginu. 25.10.2011 23:00
Tevez sektaður um fjögurra vikna laun Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Man. City ákváðu í dag að sekta framherjann Carlos Tevez um fjögurra vikna laun vegna hegðunar hans í Meistaradeildarleiknum gegn FC Bayern. 25.10.2011 20:54
Engin flugeldasýning hjá Man. Utd Man. Utd, Arsenal, Cardiff City og Crystal Palace komust öll áfram í enska deildarbikarnum í kvöld. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, skipti út öllu sínu liði fyrir leikinn gegn D-deildarliði Aldershot en það kom ekki að sök þar sem gæði Aldershot eru takmörkuð. 25.10.2011 20:41
Wenger enn sár út af tapinu í deildabikarnum Arsene wenger, stjóri Arsenal, segir að honum finnist enn sárt að hugsa um tap sinna manna gegn Birmingham í úrslitum ensku deildabikarkeppninnar á síðasta tímabili. 25.10.2011 16:00
Dalglish: Þurfum bara smá heppni Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er ánægður með hversu mörg tækifæri hans mönnum hefur tekist að skapa í undanförnum leikjum. 25.10.2011 14:45
Gerrard vill fá Redknapp sem landsliðsþjálfara Steven Gerrard styður þá hugmynd að Harry Redknapp verði næsti landsliðsþjálfari Englands eftir að Fabio Capelli hættir næsta sumar. 25.10.2011 14:15
Chelsea kært af enska knattspyrnusambandinu Chelsea hefur verið kært af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 25.10.2011 14:10
Kolo Toure spenntur fyrir PSG Kolo Toure, leikmaður Manchester City, myndi skoða það með opnum huga að ganga til liðs við Paris Saint-Germain ef tilboð bærist frá félaginu. 25.10.2011 13:30
Aston Villa rannsakar ölvunarakstur Bannan Forráðamenn Aston Villa hafa tilkynnt að Skotinn Barry Bannan, leikmaður félagsins, muni sæta rannsókn vegna umferðarslyss sem Bannan lenti í á sunnudagsmorgun. 25.10.2011 12:15
Van der Vaart vorkennir Defoe Rafael van der Vaart segist vorkenna Jermain Defoe fyrir að hafa ýtt honum út úr byrjunarliði Tottenham. 25.10.2011 10:45
Balotelli ætlar ekki að fagna eins aftur Mario Balotelli segir að „af hverju ég“-fagnið verði ekki endurtekið en helgin var ansi skrautleg hjá kappanum. 25.10.2011 10:15
Eriksson hætti hjá Leicester Sven-Göran Eriksson og enska B-deildarfélagið Leicester komust í gær að samkomulagi um starfslok en liðið hefur átt misjöfnu gengi að fagna á tímabilinu til þessa. 25.10.2011 09:15
Terry ætlar að hreinsa nafnið sitt John Terry, fyrirliði Chelsea, er harðákveðinn í að hreinsa nafnið sitt og ítrekar að hann hafi ekki beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna um helgina. 25.10.2011 09:00
Balotelli segir fólki að fara varlega með flugelda Ítalska vandræðabarnið Mario Balotelli og vinir hans voru næstum búnir að brenna húsið hans upp til agna er þeir léku sér með flugelda um síðustu helgi. Nú er hann aðalmaðurinn í herferð þar sem fólk er minnt á að fara varlega með flugelda. 24.10.2011 22:15
Taarabt dreymir enn um PSG Adel Taarabt, leikmaður QPR, virðist hugsa um lítið annað að komast frá QPR. Þá helst vill hann komast til PSG í Frakklandi og vonast leikmaðurinn eftir því að franska liðið geri tilboð í janúar. 24.10.2011 17:45
Wenger finnur til með Man. Utd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að vorkenna Man. Utd eftir flenginguna sem félagið fékk gegn nágrönnum sínum í Man. City um helgina. 24.10.2011 17:00
Al-Fayed: Mark Hughes er furðulegur maður Þó svo Mark Hughes hafi yfirgefið Fulham í sumar er hann ekki hættur að rífast við eiganda félagsins, Mohamed Al-Fayed. Hughes hafði ekki áhuga á að þjálfa Fulham áfram og fór því í sumar. 24.10.2011 16:15
Ameobi frá vegna meiðsla Shola Ameobi, sóknarmaður Newcastle, verður frá næstu 4-6 vikurnar vegna meiðsla. Þetta eru slæmar fréttir fyrir Newcastle sem hefur byrjað tímabilið afar vel í ensku úrvalsdeildinni. 24.10.2011 16:00
Aron Einar stefnir á úrvalsdeildina Aron Einar Gunnarsson hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína með enska B-deildarliðinu Cardiff en hann skoraði tvö mörk í 5-3 sigri liðsins á Barnsley um helgina. Hann hefur samtals skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. 24.10.2011 15:30
Villas-Boas mögulega refsað fyrir ummæli Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn QPR um helgina og telja enskir fjölmiðlar líklegt að þau verði tekin fyrir af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 24.10.2011 14:45
Chicharito búinn að framlengja Stuðninigsmenn Manchester United fengu góðar fréttir í dag en félagið hefur tilkynnt að Javier Hernandez, Chicharito, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2016. 24.10.2011 14:15
Terry neitar ásökunum um kynþáttaníð John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur staðfastlega neitað því að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna í gær. 24.10.2011 11:30
Ferguson: Versti leikur liðsins undir minni stjórn Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að 6-1 tap liðsins gegn Manchester City í gær hafi verið versta tap hans á löngum ferli, bæði sem þjálfari og leikmaður. 24.10.2011 10:15
Balotelli bestur og Cabaye með besta markið - öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 24.10.2011 09:00
Redknapp: Myndi semja við Tevez á morgun Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, gæti gefið Carlos Tevez líflínu ef marka má enska fjölmiðla um helgina. 23.10.2011 22:00
Ferguson hefur ekki tíma fyrir Ólympíulið Englands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, neitaði enska knattspyrnusambandinu þegar honum bauðst að stýra landslinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. 23.10.2011 20:00