Fleiri fréttir Petrov ekki sáttur við bekkjarsetu hjá City Martin Petrov, leikmaður Manchester City, á ekki von á því að hann verði mikið notaður í leikjum liðsins í vetur. 11.8.2009 13:45 Zola ætlar West Ham í Evrópusæti Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, stefnir að því að félagið tryggi sér þátttökurétt í Evrópukeppni í vor en liðið varð í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 11.8.2009 13:15 Wenger ánægður með að Walcott fái að spila Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ánægður með að Theo Walcott fái tækifæri til að spila með enska landsliðinu gegn Hollandi annað kvöld. 11.8.2009 11:45 Félagaskiptabeiðni Lescott hafnað Everton hefur hafnað beiðni Joleon Lescott um að hann verði seldur frá félaginu en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 11.8.2009 11:15 Rooney ætlar að skora 25 mörk í vetur Wayne Rooney hefur sett sér það markmið að skora 25 mörk á tímabilinu sem er framundan á Englandi. 11.8.2009 10:45 Gerrard meiddur og missir af landsleiknum Steven Gerrard er meiddur í nára og getur því ekki spilað með enska landsliðinu gegn því hollenska í vináttulandsleik þjóðanna á morgun. 11.8.2009 09:45 Benitez: Mascherano er sáttur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að Javier Mascherano sé sáttur við að vera áfram hjá Liverpool þó svo að Barcelona hafi verið að eltast við hann í sumar. 11.8.2009 09:06 Kalinic loksins genginn í raðir Blackburn Framherjinn Nikila Kalinic er loksins kominn með leikheimild hjá Blackburn eftir að félagið var búið að ná samkomulagi við Hajduk Split um 6 milljón punda kaupverð fyrir leikmanninn. 10.8.2009 23:30 Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. 10.8.2009 22:45 Reading samþykkir kauptilboð Hull í Hunt Írski landsliðsmaðurinn Stephen Hunt gæti verið á leið til Hull en félagið hefur samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar náð samkomulagi við Íslendingafélagið Reading um kaupverð. 10.8.2009 21:15 Senderos að nálgast Everton - Moyes vill fleiri leikmenn Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton viðurkennir að hann hefði viljað vera búinn að fá nýja leikmenn til félagsins í sumar en hann hefur þess í stað eytt mestu púðri í að halda Joleon Lescott og Louis Saha hjá félaginu. 10.8.2009 19:45 Guðjón styrkir leikmannahópinn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur ákveðið að gera lánssamning við miðvallarleikmanninn Aman Verma, leikmann Leicester. 10.8.2009 17:30 Hart í stað Foster Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða. 10.8.2009 17:00 Nokkur úrvalsdeildarfélög á eftir Robert Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Robert Huth hjá Middlesbrough undir smásjá nokkurra úrvalsdeildarfélaga og Stoke hefur þegar lagt fram kauptilboð í leikmanninn. 10.8.2009 16:25 Radoslav Kovac semur við West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac hefur gengið til liðs við West Ham frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 10.8.2009 15:50 Nani útilokar ekki að spila á miðvikudaginn Portúgalinn Nani er vongóður um að hann geti spilað með landsliði sínu sem mætir Liechtenstein í æfingaleik á miðvikudaginn þó svo að hann hafi farið úr axlarlið í leik með Manchester United í gær. 10.8.2009 14:21 Rooney segir Owen eiga afturkvæmt í landsliðið Wayne Rooney, liðsfélagi Michael Owen hjá Manchester United, telur að Owen eigi möguleika á því að vinna sér aftur sæti í enska landsliðinu. 10.8.2009 13:54 Ballack viðurkennir að hafa hindrað Evra Michael Ballack viðurkennir að hann hafi hindrað Patrice Evra skömmu áður en Chelsea komst í 2-1 gegn Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 10.8.2009 13:26 Cahill framlengir við Bolton Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2012. 10.8.2009 11:15 Chamakh vill fara til Arsenal Marouane Chamakh frá Marokkó hefur ítrekað beiðni sína við forráðamenn Bordeaux um að taka boði Arsenal í sig. 10.8.2009 10:45 Beckham verður að spila í Evrópu til að komast á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir í samtali við ítalska fjölmiðla að David Beckham verði að spila í sterkri deild í Evrópu til að eiga möguleika á að spila með enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 10.8.2009 09:46 Nani fór úr axlarlið og verður lengi frá Portúgalinn Nani verður ekki með Manchester United í næstu leikjum eftir að hann fór úr axlarlið í seinni hálfeik á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Nani hafði byrjað leikinn vel komið United í 1-0. 9.8.2009 17:45 Sir Alex Ferguson: Þetta atvik kostaði okkur leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri United var mjög ósáttur með dómarann í seinna markinu hjá Chelsea í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Chelsea vann leikinn 4-1 í vítakeppni eftir 2-2 jafntefli í leiknum sjálfum. 9.8.2009 17:15 Frank Lampard: Þetta var sætur sigur „Þetta var sætur sigur. Það er mjög góð tilfinning að byrja tímabilið á að vinna titil," sagði Chelsea-maðurinn Frank Lampard sem skoraði bæði í leiknum og vítakeppninni þegar Chelsea tryggði sér sigur á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. 9.8.2009 16:55 Ashley að hætta við að selja Newcastle og mun ráða O'Leary sem stjóra Mike Ashley, eigandi Newcastle United, er að endurskoða þá ákvörðun sína að selja enska b-deildarfélagið og er farinn að velta því fyrir sér að vera áfram við stjórnvölinn á St James' Park. Þetta kemur fram á BBC. 9.8.2009 15:30 Petr Cech varði tvær vítaspyrnur og tryggði Chelsea Samfélagsskjöldinn Bikarmeistarar Chelsea eru búnir að vinna fyrsta titil tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 4-1 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Leiknum sjálfum lauk með 2-2 jafntefli. Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin í leiknum um Samfélagsskjöldinn ráðast í vítakeppni. 9.8.2009 15:18 Capello: Dyrnar eru ennþá opnar fyrir Owen Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, segir að Michael Owen eigi enn möguleika á að spila með landsliðinu á HM þrátt fyrir að hann hafi ekki komist í hópinn fyrir vináttuleikinn á móti Hollandi á miðvikudaginn. 9.8.2009 14:15 Aron Einar og félagar í Coventry unnu góðan sigur á Ipswich Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry unnu 2-1 sigur á lærisveinum Roy Keane í Ipswich í fyrstu umferð ensku b-deildarinnar í dag. Bæði mörk Coventry komu á fyrstu 24 mínútum leiksins. 9.8.2009 13:45 Stjórarnir klárir með liðin fyrir leik Manchester United og Chelsea Stjórarnir Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Carlo Ancelotti hjá Chelsea eru búnir að tilkynna byrjunarliðin sín fyrir leikinn um Góðgerðaskjöldinn sem hefst milli Englandsmeistaranna og bikarmeistaranna eftir hálftíma. 9.8.2009 13:03 Ferguson býst við miklu af Dimitar Berbatov í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United bíður spenntur eftir því að sjá Dimitar Berbatov spila á móti Chelsea í leiknum um góðgerðaskjöldinn í dag. Leikur Englandsmeistara Manchester United og bikarmeistara Chelsea hefst klukkan 14.00 og er í beinni útsendingu á bæði Stöð2 Sport og Stöð2 Sport2. 9.8.2009 13:00 Lampard: United mun sjá eftir því að hafa selt Ronaldo Frank Lampard hefur varað Manchester United við því að Chelsea ætli að láta þá sjá eftir því að hafa selt Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Lampard er líka sannfærður um að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að gera Chelsea aftur að enskum meisturum á nýjan leik. Chelsea og Manchester United mætast einmitt í leiknum um Góðgerðaskjöldinn á Wembley í dag. 9.8.2009 12:15 Benitez hefur áhuga á á varnarmanni hjá Hull Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er í miklum vandræðum með meiðsli varnarmanna sinna þessa daganna og nú síðasta meiddist Jamie Carragher í æfingaleik á móti Atletico Madrid á Anfield í gær. Til að leysa málið hefur Benitez sýnt áhuga á að kaupa Michael Turner frá Hull City. 9.8.2009 11:00 Allar líkur á því að Mark Viduka komi til Portsmouth Paul Hart, stjóri Portsmouth, segir að ástralski framherjinn Mark Viduka muni koma til liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Viduka er eins og er í frí með fjölskyldunni en Hart segir að hann sé búinn að ná samkomulagi við hinn 33 ára gamla framherja. 9.8.2009 07:00 Arsenal tapaði 2-0 fyrir Valencia í æfingaleik á Spáni Arsenal tapaði 2-0 fyrir spænska liðinu Valencia í gær en liðin mættust á Mestalla, heimavelli Valencia. Bæði mörk spænska liðsins komu á síðustu fimmtán mínútum leiksins. 9.8.2009 06:00 Manchester United 1-0 yfir í hálfleik - Nani með markið Englandsmeistarar Manchester United eru 1-0 yfir í hálfleik á móti bikarmeisturum Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley. Það var Portúgalinn Nani sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks. 9.8.2009 14:48 Martin O'Neill búinn að kaupa Habib Beye - Sylvain Distin næstur Martin O'Neill, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, gekk í dag frá kaupunum á Habib Beye frá Newcastle en Villa borgar um 2,5 milljónir punda fyrir þennan 31 árs gamla varnarmann frá Senegal. 8.8.2009 21:00 Fabio Capello búinn að velja hópinn á móti Hollandi - Owen ekki með Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir vináttulandsleik á móti Hollandi í Amsterdam á miðvikudaginn. Capello valdi hvorki Michael Owen hjá Manchester United eða David James hjá Portsmouth í hópinn að þessu sinni. 8.8.2009 20:30 Jamie Carragher meiddist í tapi Liverpool á móti Atlético Madrid Undirbúningstímabilið hjá Liverpool endaði ekki vel í dag því auk þess að tapa 1-2 fyrir Atlético Madrid á Anfield þá missti Liverpool-liðið Jamie Carragher meiddan af velli eftir aðeins tólf mínútna leik. 8.8.2009 18:30 Jafntefli hjá Íslendingaliðunum - Heiðar sá eini sem spilaði Heiðar Helguson var eini íslenski leikmaðurinn sem fékk að spila í fyrstu umferð ensku b-deildarinnar en enski boltinn hófst í dag með leikjum í neðri deildunum. 8.8.2009 18:00 Lærisveinar Guðjóns lágu á heimavelli í fyrsta leik Það byrjar ekki vel hjá Crewe Alexandra, liði Guðjóns Þórðarsonar, í ensku d-deildinni en liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Dagenham & Redbridge í fyrstu umferð deildarinnar í dag. 8.8.2009 16:30 Sir Alex Ferguson: Erfitt að komast í hóp þeirra fjögurra efstu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það verði erfitt fyrir Manchester City liðið að komast í hóp fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að nágrannarnir hafi eytt miklum peningum í að styrkja liðið sitt. 8.8.2009 15:30 Áfall fyrir Liverpool - Aquilani ekki tilbúinn fyrr en eftir tvo mánuði Liverpool þarf að spila án bæði Xabi Alonso og Alberto Aquilani fyrstu tvo mánuði tímabilsins eftir að það kom í ljós að ökklameiðsli Ítalans muni halda honum frá fótboltavellinm í fjóra til átta mánuði. Liverpool keypti Aquilani frá Roma til þess að fylla í skarð Xabi Alonso sem var seldur til Real Madrid. 8.8.2009 14:15 Erfitt að komast að hjá Guðjóni - ellefu leikmönnum tókst ekki að sanna sig Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe, ætlar ekki að fá neina meðaljóna til liðsins. Þrátt fyrir að Guðjón hafi ekki mikla peninga milli handanna til leikmannakaupa vill hann aðeins fá til sín leikmenn sem geta orðið byrjunarliðsmenn strax. 8.8.2009 13:30 90 mínútur búnar af enska boltanum og enn ekkert mark Fyrsti leikur ensku b-deildarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Middlesbrough lék sinn fyrsta leik utan ensku úrvalsdeildarinnar í tólf ár. Middlesbrough tók á móti Sheffield United og niðurstaðan var markalaust jafntefli. 8.8.2009 12:00 Aston Villa að ganga frá kaupum á Beye Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Aston Villa búið að ná samkomulagi við Newcastle vegna varnarmannsins Habib Beye og hefur leikmaðurinn þegar skrifað undir þriggja ára samning við Beye. 7.8.2009 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Petrov ekki sáttur við bekkjarsetu hjá City Martin Petrov, leikmaður Manchester City, á ekki von á því að hann verði mikið notaður í leikjum liðsins í vetur. 11.8.2009 13:45
Zola ætlar West Ham í Evrópusæti Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, stefnir að því að félagið tryggi sér þátttökurétt í Evrópukeppni í vor en liðið varð í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 11.8.2009 13:15
Wenger ánægður með að Walcott fái að spila Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ánægður með að Theo Walcott fái tækifæri til að spila með enska landsliðinu gegn Hollandi annað kvöld. 11.8.2009 11:45
Félagaskiptabeiðni Lescott hafnað Everton hefur hafnað beiðni Joleon Lescott um að hann verði seldur frá félaginu en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 11.8.2009 11:15
Rooney ætlar að skora 25 mörk í vetur Wayne Rooney hefur sett sér það markmið að skora 25 mörk á tímabilinu sem er framundan á Englandi. 11.8.2009 10:45
Gerrard meiddur og missir af landsleiknum Steven Gerrard er meiddur í nára og getur því ekki spilað með enska landsliðinu gegn því hollenska í vináttulandsleik þjóðanna á morgun. 11.8.2009 09:45
Benitez: Mascherano er sáttur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að Javier Mascherano sé sáttur við að vera áfram hjá Liverpool þó svo að Barcelona hafi verið að eltast við hann í sumar. 11.8.2009 09:06
Kalinic loksins genginn í raðir Blackburn Framherjinn Nikila Kalinic er loksins kominn með leikheimild hjá Blackburn eftir að félagið var búið að ná samkomulagi við Hajduk Split um 6 milljón punda kaupverð fyrir leikmanninn. 10.8.2009 23:30
Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. 10.8.2009 22:45
Reading samþykkir kauptilboð Hull í Hunt Írski landsliðsmaðurinn Stephen Hunt gæti verið á leið til Hull en félagið hefur samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar náð samkomulagi við Íslendingafélagið Reading um kaupverð. 10.8.2009 21:15
Senderos að nálgast Everton - Moyes vill fleiri leikmenn Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton viðurkennir að hann hefði viljað vera búinn að fá nýja leikmenn til félagsins í sumar en hann hefur þess í stað eytt mestu púðri í að halda Joleon Lescott og Louis Saha hjá félaginu. 10.8.2009 19:45
Guðjón styrkir leikmannahópinn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur ákveðið að gera lánssamning við miðvallarleikmanninn Aman Verma, leikmann Leicester. 10.8.2009 17:30
Hart í stað Foster Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða. 10.8.2009 17:00
Nokkur úrvalsdeildarfélög á eftir Robert Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Robert Huth hjá Middlesbrough undir smásjá nokkurra úrvalsdeildarfélaga og Stoke hefur þegar lagt fram kauptilboð í leikmanninn. 10.8.2009 16:25
Radoslav Kovac semur við West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac hefur gengið til liðs við West Ham frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 10.8.2009 15:50
Nani útilokar ekki að spila á miðvikudaginn Portúgalinn Nani er vongóður um að hann geti spilað með landsliði sínu sem mætir Liechtenstein í æfingaleik á miðvikudaginn þó svo að hann hafi farið úr axlarlið í leik með Manchester United í gær. 10.8.2009 14:21
Rooney segir Owen eiga afturkvæmt í landsliðið Wayne Rooney, liðsfélagi Michael Owen hjá Manchester United, telur að Owen eigi möguleika á því að vinna sér aftur sæti í enska landsliðinu. 10.8.2009 13:54
Ballack viðurkennir að hafa hindrað Evra Michael Ballack viðurkennir að hann hafi hindrað Patrice Evra skömmu áður en Chelsea komst í 2-1 gegn Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 10.8.2009 13:26
Cahill framlengir við Bolton Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2012. 10.8.2009 11:15
Chamakh vill fara til Arsenal Marouane Chamakh frá Marokkó hefur ítrekað beiðni sína við forráðamenn Bordeaux um að taka boði Arsenal í sig. 10.8.2009 10:45
Beckham verður að spila í Evrópu til að komast á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir í samtali við ítalska fjölmiðla að David Beckham verði að spila í sterkri deild í Evrópu til að eiga möguleika á að spila með enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 10.8.2009 09:46
Nani fór úr axlarlið og verður lengi frá Portúgalinn Nani verður ekki með Manchester United í næstu leikjum eftir að hann fór úr axlarlið í seinni hálfeik á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Nani hafði byrjað leikinn vel komið United í 1-0. 9.8.2009 17:45
Sir Alex Ferguson: Þetta atvik kostaði okkur leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri United var mjög ósáttur með dómarann í seinna markinu hjá Chelsea í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Chelsea vann leikinn 4-1 í vítakeppni eftir 2-2 jafntefli í leiknum sjálfum. 9.8.2009 17:15
Frank Lampard: Þetta var sætur sigur „Þetta var sætur sigur. Það er mjög góð tilfinning að byrja tímabilið á að vinna titil," sagði Chelsea-maðurinn Frank Lampard sem skoraði bæði í leiknum og vítakeppninni þegar Chelsea tryggði sér sigur á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. 9.8.2009 16:55
Ashley að hætta við að selja Newcastle og mun ráða O'Leary sem stjóra Mike Ashley, eigandi Newcastle United, er að endurskoða þá ákvörðun sína að selja enska b-deildarfélagið og er farinn að velta því fyrir sér að vera áfram við stjórnvölinn á St James' Park. Þetta kemur fram á BBC. 9.8.2009 15:30
Petr Cech varði tvær vítaspyrnur og tryggði Chelsea Samfélagsskjöldinn Bikarmeistarar Chelsea eru búnir að vinna fyrsta titil tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann 4-1 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í vítakeppni í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Leiknum sjálfum lauk með 2-2 jafntefli. Þetta var þriðja árið í röð sem úrslitin í leiknum um Samfélagsskjöldinn ráðast í vítakeppni. 9.8.2009 15:18
Capello: Dyrnar eru ennþá opnar fyrir Owen Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, segir að Michael Owen eigi enn möguleika á að spila með landsliðinu á HM þrátt fyrir að hann hafi ekki komist í hópinn fyrir vináttuleikinn á móti Hollandi á miðvikudaginn. 9.8.2009 14:15
Aron Einar og félagar í Coventry unnu góðan sigur á Ipswich Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry unnu 2-1 sigur á lærisveinum Roy Keane í Ipswich í fyrstu umferð ensku b-deildarinnar í dag. Bæði mörk Coventry komu á fyrstu 24 mínútum leiksins. 9.8.2009 13:45
Stjórarnir klárir með liðin fyrir leik Manchester United og Chelsea Stjórarnir Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Carlo Ancelotti hjá Chelsea eru búnir að tilkynna byrjunarliðin sín fyrir leikinn um Góðgerðaskjöldinn sem hefst milli Englandsmeistaranna og bikarmeistaranna eftir hálftíma. 9.8.2009 13:03
Ferguson býst við miklu af Dimitar Berbatov í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United bíður spenntur eftir því að sjá Dimitar Berbatov spila á móti Chelsea í leiknum um góðgerðaskjöldinn í dag. Leikur Englandsmeistara Manchester United og bikarmeistara Chelsea hefst klukkan 14.00 og er í beinni útsendingu á bæði Stöð2 Sport og Stöð2 Sport2. 9.8.2009 13:00
Lampard: United mun sjá eftir því að hafa selt Ronaldo Frank Lampard hefur varað Manchester United við því að Chelsea ætli að láta þá sjá eftir því að hafa selt Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Lampard er líka sannfærður um að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að gera Chelsea aftur að enskum meisturum á nýjan leik. Chelsea og Manchester United mætast einmitt í leiknum um Góðgerðaskjöldinn á Wembley í dag. 9.8.2009 12:15
Benitez hefur áhuga á á varnarmanni hjá Hull Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er í miklum vandræðum með meiðsli varnarmanna sinna þessa daganna og nú síðasta meiddist Jamie Carragher í æfingaleik á móti Atletico Madrid á Anfield í gær. Til að leysa málið hefur Benitez sýnt áhuga á að kaupa Michael Turner frá Hull City. 9.8.2009 11:00
Allar líkur á því að Mark Viduka komi til Portsmouth Paul Hart, stjóri Portsmouth, segir að ástralski framherjinn Mark Viduka muni koma til liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Viduka er eins og er í frí með fjölskyldunni en Hart segir að hann sé búinn að ná samkomulagi við hinn 33 ára gamla framherja. 9.8.2009 07:00
Arsenal tapaði 2-0 fyrir Valencia í æfingaleik á Spáni Arsenal tapaði 2-0 fyrir spænska liðinu Valencia í gær en liðin mættust á Mestalla, heimavelli Valencia. Bæði mörk spænska liðsins komu á síðustu fimmtán mínútum leiksins. 9.8.2009 06:00
Manchester United 1-0 yfir í hálfleik - Nani með markið Englandsmeistarar Manchester United eru 1-0 yfir í hálfleik á móti bikarmeisturum Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley. Það var Portúgalinn Nani sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks. 9.8.2009 14:48
Martin O'Neill búinn að kaupa Habib Beye - Sylvain Distin næstur Martin O'Neill, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa, gekk í dag frá kaupunum á Habib Beye frá Newcastle en Villa borgar um 2,5 milljónir punda fyrir þennan 31 árs gamla varnarmann frá Senegal. 8.8.2009 21:00
Fabio Capello búinn að velja hópinn á móti Hollandi - Owen ekki með Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, er búinn að velja 23 manna hóp fyrir vináttulandsleik á móti Hollandi í Amsterdam á miðvikudaginn. Capello valdi hvorki Michael Owen hjá Manchester United eða David James hjá Portsmouth í hópinn að þessu sinni. 8.8.2009 20:30
Jamie Carragher meiddist í tapi Liverpool á móti Atlético Madrid Undirbúningstímabilið hjá Liverpool endaði ekki vel í dag því auk þess að tapa 1-2 fyrir Atlético Madrid á Anfield þá missti Liverpool-liðið Jamie Carragher meiddan af velli eftir aðeins tólf mínútna leik. 8.8.2009 18:30
Jafntefli hjá Íslendingaliðunum - Heiðar sá eini sem spilaði Heiðar Helguson var eini íslenski leikmaðurinn sem fékk að spila í fyrstu umferð ensku b-deildarinnar en enski boltinn hófst í dag með leikjum í neðri deildunum. 8.8.2009 18:00
Lærisveinar Guðjóns lágu á heimavelli í fyrsta leik Það byrjar ekki vel hjá Crewe Alexandra, liði Guðjóns Þórðarsonar, í ensku d-deildinni en liðið tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Dagenham & Redbridge í fyrstu umferð deildarinnar í dag. 8.8.2009 16:30
Sir Alex Ferguson: Erfitt að komast í hóp þeirra fjögurra efstu Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það verði erfitt fyrir Manchester City liðið að komast í hóp fjögurra efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að nágrannarnir hafi eytt miklum peningum í að styrkja liðið sitt. 8.8.2009 15:30
Áfall fyrir Liverpool - Aquilani ekki tilbúinn fyrr en eftir tvo mánuði Liverpool þarf að spila án bæði Xabi Alonso og Alberto Aquilani fyrstu tvo mánuði tímabilsins eftir að það kom í ljós að ökklameiðsli Ítalans muni halda honum frá fótboltavellinm í fjóra til átta mánuði. Liverpool keypti Aquilani frá Roma til þess að fylla í skarð Xabi Alonso sem var seldur til Real Madrid. 8.8.2009 14:15
Erfitt að komast að hjá Guðjóni - ellefu leikmönnum tókst ekki að sanna sig Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe, ætlar ekki að fá neina meðaljóna til liðsins. Þrátt fyrir að Guðjón hafi ekki mikla peninga milli handanna til leikmannakaupa vill hann aðeins fá til sín leikmenn sem geta orðið byrjunarliðsmenn strax. 8.8.2009 13:30
90 mínútur búnar af enska boltanum og enn ekkert mark Fyrsti leikur ensku b-deildarinnar fór fram í gærkvöldi þegar Middlesbrough lék sinn fyrsta leik utan ensku úrvalsdeildarinnar í tólf ár. Middlesbrough tók á móti Sheffield United og niðurstaðan var markalaust jafntefli. 8.8.2009 12:00
Aston Villa að ganga frá kaupum á Beye Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Aston Villa búið að ná samkomulagi við Newcastle vegna varnarmannsins Habib Beye og hefur leikmaðurinn þegar skrifað undir þriggja ára samning við Beye. 7.8.2009 18:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn