Lampard: United mun sjá eftir því að hafa selt Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2009 12:15 Frank Lampard í baráttunni við Cristiano Ronaldo. Mynd/AFP Frank Lampard hefur varað Manchester United við því að Chelsea ætli að láta þá sjá eftir því að hafa selt Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Lampard er líka sannfærður um að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að gera Chelsea aftur að enskum meisturum á nýjan leik. Chelsea og Manchester United mætast einmitt í leiknum um Góðgerðaskjöldinn á Wembley í dag. „Það er mikill missir í Ronaldo. Með honum fara 70 mörk sem hann hefur skorað fyrir liðið undanfarin tvö tímabil. Hann vann oft leiki fyrir United upp á eigin spýtur. Þeir hafa vissulega fullt af frábærum leikmönnum en þó engan annan eins og Ronaldo," sagði Frank Lampard. Lampard er hrifinn af innkomu Ancelotti en segist þó hafa lært af öllum sex stjórum liðsins á undanförnum sex árum. „Ég hef lært mikið frá öllum stjórunum. Koma Jose Mourino breytti miklu á mínum ferli en Avram Grant, Phil Scolari og Guus Hiddink komu allir með góða punkta. Ég heppin að hafa lært af mörgum frábærum stjórum," sagði Lampard sem vonast þó eftir að fá stöðugleika í stjórastólinn. „Carlo stóð sig frábærlega hjá AC Milan. Hans lið hafa mikinn klassa, bæði á vellinum og utan hans. Hann sjálfur hefur mikinn klassa," segir Lampard og bætti við: „Hann er búinn að tala um sínar áherslur og hugmyndafræði við okkur. Hann er búinn að segja okkur hvernig hann vill sjá okkur spila. Ég var sérstaklega hrifinn af því hvernig hann tók einstaka leikmenn á eintal," sagði Lampard. „David Beckham elskar hann og hann segir Carlo vera frábæran þjálfara. Hann er ekki bara frábær stjóri því hann er líka frábær maður," sagði Lampard greinilega í skýjunum með nýjan stjórann sinn. Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Frank Lampard hefur varað Manchester United við því að Chelsea ætli að láta þá sjá eftir því að hafa selt Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Lampard er líka sannfærður um að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að gera Chelsea aftur að enskum meisturum á nýjan leik. Chelsea og Manchester United mætast einmitt í leiknum um Góðgerðaskjöldinn á Wembley í dag. „Það er mikill missir í Ronaldo. Með honum fara 70 mörk sem hann hefur skorað fyrir liðið undanfarin tvö tímabil. Hann vann oft leiki fyrir United upp á eigin spýtur. Þeir hafa vissulega fullt af frábærum leikmönnum en þó engan annan eins og Ronaldo," sagði Frank Lampard. Lampard er hrifinn af innkomu Ancelotti en segist þó hafa lært af öllum sex stjórum liðsins á undanförnum sex árum. „Ég hef lært mikið frá öllum stjórunum. Koma Jose Mourino breytti miklu á mínum ferli en Avram Grant, Phil Scolari og Guus Hiddink komu allir með góða punkta. Ég heppin að hafa lært af mörgum frábærum stjórum," sagði Lampard sem vonast þó eftir að fá stöðugleika í stjórastólinn. „Carlo stóð sig frábærlega hjá AC Milan. Hans lið hafa mikinn klassa, bæði á vellinum og utan hans. Hann sjálfur hefur mikinn klassa," segir Lampard og bætti við: „Hann er búinn að tala um sínar áherslur og hugmyndafræði við okkur. Hann er búinn að segja okkur hvernig hann vill sjá okkur spila. Ég var sérstaklega hrifinn af því hvernig hann tók einstaka leikmenn á eintal," sagði Lampard. „David Beckham elskar hann og hann segir Carlo vera frábæran þjálfara. Hann er ekki bara frábær stjóri því hann er líka frábær maður," sagði Lampard greinilega í skýjunum með nýjan stjórann sinn.
Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira