Fleiri fréttir

Þór í annað sæti eftir dramatík

Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan.

Donni: Vildi fá víti

Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag.

Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf

KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum.

KA fær spænskan miðjumann

KA hefur fengið til sín spænskan miðjumann til þess að fylla skarð Daníels Hafsteinssonar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.