Fleiri fréttir

Gott gengi CSKA Moskvu á enda

Eftir þrjá sigurleiki í röð og fjóara leiki án þess að fá á sig mark gerði CSKA Moskvu jafntefli við Rubin Kazan.

Drykkjarhlé hafa hvað verst áhrif á Manchester City

Drykkjarpásur um miðbik hvers hálfleiks í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar er ein af þeim nýju reglum sem hafa verið í gildi síðan deildin fór aftur af stað í júní. Það hentar liðum í deildinni þó misvel.

Henderson til Chelsea?

Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, er sagður hafa áhuga á að fá markmanninn Dean Henderson í sínar raðir. Henderson spilar með Sheffield United að láni frá Manchester United.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.