Fleiri fréttir

Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð

Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október.

Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern

Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins.

Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid

Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar.

Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar

Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar.

Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú

Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku.

Liverpool marði Genk

Liverpool nældi í sex mikilvæg stig gegn Genk í síðustu tveimur leikjum í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir