Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 17:00 Lionel Messi var nokkrum sinnum nálægt því að skora. Getty/Tim Clayton Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Sjá meira
Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli og Lionel Messi náði ekki að skora þrátt fyrir margar fínar tilraunir. Hann átti meðal skot í slá og niður í fyrri hálfleiknum og þá varði markvörður tékkneska liðsins einnig frá honum af stuttu færi.Barcelona have failed to score for the first time in 46 home games. Read all about the stalemate against Slavia Prague in the Champions Leaguehttps://t.co/7gSls327Yopic.twitter.com/Jsv65JgSwI — BBC Sport (@BBCSport) November 6, 2019 Þetta þýddi að í fyrsta sinn í sjö ár eða frá árinu 2012, náði Lionel Messi hvorki að skora eða gefa stoðsendingu í leik á Nývangi í riðlakeppninni Meistaradeildarinnar en það kom fram hjá BBC. Liverpool, Paris Saint-Germain og Bayern München höfðu öll reynt að stoppa Messi án árangurs en það voru Tékkarnir sem náðu því loksins. Lionel Messi lagði upp mark í 2-1 sigri Barcelona á Internazionale í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni á þessu tímabili en Messi hefur aðeins skorað eitt mark í fjórum leikjum í Meistaradeildinni 2019-20 og það kom mark í útileiknum á móti Slavia Prag. Á sama tíma í fyrra var Messi aðeins búinn að spila tvo af fyrstu Meistaradeildarleikjum Barcelona liðsins en var engu að síður búinn að skora fimm mörk.Seven years A run of 29 games with a goal or assist THIRTY-SEVEN goals Liverpool, PSG and Bayern couldn't stop him - but Slavia Prague could https://t.co/sAGr2uNHWT — GiveMeSport (@GiveMeSport) November 6, 2019Lionel Messi lék fimm Meistaradeildarleiki á Nývangi á síðasta tímabili og hann skoraði 9 mörk í þeim þar af tvö á móti bæði Manchester United og Liverpool í útslátarkeppninni. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn í 46 heimaleikjum í öllum keppnum þar sem Barcelona liðið nær ekki að skora. Síðast skoruðu Börsungar ekki á Nývangi þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Getafe í febrúar 2018.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Sjá meira