Fleiri fréttir

Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans
Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum.

Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn
Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir að ekkert hafi breyst hjá Arsenal þótt nýr maður sé í stjórastólnum.

Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið
Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

UEFA útskýrir með myndbandi hvernig umspilið fyrir EM 2020 virkar
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er að öllum líkindum á leið í umspil fyrir EM 2020 nema Tyrkir eða Frakkar kasti frá sér góðri stöðu í H-riðlinum.

Breyttar leikreglur í fimmta flokki: Vildu innspark í stað innkasts
Faxaflóa- og Reykjavíkurmótin í fimmta flokki verða spiluð með nýjum reglum. Sparkað verður inn á völlinn í staðinn fyrir innköst og þjálfarar dæma leikina hjá þeim sem eru að byrja. Hugmyndirnar eru komnar frá yfirmanni knattspyrnumála hjá KSÍ.

„Arsenal litu út eins og prímadonnur“
Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United.

Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold
Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram.

Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“
Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011.

Í beinni í dag: Meistaradeildin fer aftur af stað
Þriðja umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í dag með tilheyrandi veislu.

„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“
Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld.

Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið
Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane.

Tíu tilnefndir sem besti ungi leikmaðurinn og besti markvörðurinn
Markverðir Liverpool, Manchester City og Tottenham eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti markvörður ársins af tímaritinu Football France.

Þessir leikmenn eru tilnefndir til Ballon d'Or: Leikmenn Liverpool áberandi
Í kvöld tilkynnti dagblaðið France Football hvaða leikmenn koma til greina í bæði karla- og kvennaflokki er keppt verður um Gullknöttinn.

Buðu Zlatan óvænt sex mánaða samning
Ítalskir fjölmiðlar velta því fyrir sér hvort að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic ætli að snúa aftur í ítölsku deildina. Ítölsk félög hafa verið að gera hosur sínar grænar fyrir sænska framherjanum.

Mikael kom Midtjylland á bragðið í endurkomusigri | Með fjögurra stiga forskot á FCK
U21-árs landsliðsmaðurinn heldur áfram að gera það gott.

Fyrsta danska þrennan í ítölsku úrvalsdeildinni í 55 ár
Andreas Cornelius gerði nokkuð sem enginn annar danskur leikmaður hafði afrekað síðan 1964.

Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin
Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR.

Tveir nítján ára strákar orðaðir við Real Madrid
Real Madrid fylgist mjög vel með tveimur stórefnilegum leikmönnum sem þykir næsta víst að fari til stærri liða í einhverjum af næstu félagsskiptagluggum.

Trippier: Costa kallar mig Wayne Rooney tíu sinnum á dag
Diego Costa er greinilega meiri brandarakall en fólk heldur.

Hannes og Kári fundu sér báðir erlend félög til að æfa með
Tveir íslenskir landsliðsmenn höfðu frumkvæði að því að finna sér erlend félög til að æfa með fram að mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2020 í nóvember.

Zidane misst traust stjórnarmanna Real sem horfa hýru auga til Mourinho
Real Madrid gæti sparkað Zinedine Zidane úr starfi einungis sjö mánuðum eftir að hafa ráðið hann til starfa á nýjan leik.

Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna.

Valgeir æfir með Bröndby
HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson verður í Danmörku næstu vikuna.

Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum
Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari.

Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“
Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær.