Mourinho um Klopp: „Honum líkaði ekki matseðillinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 11:00 Klopp líflegur á Old Trafford í gær. vísir/getty Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Klopp hefur ekki unnið leik á Old Trafford og það breyttist ekki í gær en Mourinho, sem var spekingur Sky Sports, yfir leiknum í gær greindi leikinn á þennan hátt eftir leikinn: „Mér finnst eins og Liverpool verða takmarkaðir þegar þeir mæta liðum sem liggja til baka. Þeir hafa náð í frábær úrslit en stundum verður þetta mjög takmarkað,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Stundum mölbrjóta þeir andstæðinganna þegar þeir mæta liðum sem spila líkt og þeir vilja spila á móti en það það var gremja í Jurgen.“ „Á Old Trafford, sem er sérstakur staður fyrir Liverpool að vinna, hefur hann aldrei unnið. Mér finnst eins og honum hafi ekki líkað matseðilinn. Hann vill kjöt en fékk fisk.“"I feel he didn't like the menu. He likes meat, and he got fish." Did Ole Gunnar Solskjaer get his tactics right at Old Trafford? Gary Neville, Jose Mourinho, Roy Keane, Graeme Souness give Old Trafford verdict: https://t.co/BO0Fdqoz83pic.twitter.com/L9TOR5gfRp — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Hann var ekki ánægður og þeir eru auðvitað mun sterkari þegar þeir spila gegn liðum þar sem þeir geta sótt hratt en United á þessum tímapunkti spila öðruvísi.“ „Þeir reyna að vera þéttir til baka og þeir héldu þremur miðvörðum þéttum sem og miðjumönnunum. Þeim líkaði ekki vel við matseðilinn,“ sagði Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Jose Mourinho, sparkspekingur Sky Sports, segir að það hafi sést mikil gremja á Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, í leik Liverpool og Manchester United í gær. Klopp hefur ekki unnið leik á Old Trafford og það breyttist ekki í gær en Mourinho, sem var spekingur Sky Sports, yfir leiknum í gær greindi leikinn á þennan hátt eftir leikinn: „Mér finnst eins og Liverpool verða takmarkaðir þegar þeir mæta liðum sem liggja til baka. Þeir hafa náð í frábær úrslit en stundum verður þetta mjög takmarkað,“ sagði Mourinho eftir leikinn. „Stundum mölbrjóta þeir andstæðinganna þegar þeir mæta liðum sem spila líkt og þeir vilja spila á móti en það það var gremja í Jurgen.“ „Á Old Trafford, sem er sérstakur staður fyrir Liverpool að vinna, hefur hann aldrei unnið. Mér finnst eins og honum hafi ekki líkað matseðilinn. Hann vill kjöt en fékk fisk.“"I feel he didn't like the menu. He likes meat, and he got fish." Did Ole Gunnar Solskjaer get his tactics right at Old Trafford? Gary Neville, Jose Mourinho, Roy Keane, Graeme Souness give Old Trafford verdict: https://t.co/BO0Fdqoz83pic.twitter.com/L9TOR5gfRp — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 20, 2019 „Hann var ekki ánægður og þeir eru auðvitað mun sterkari þegar þeir spila gegn liðum þar sem þeir geta sótt hratt en United á þessum tímapunkti spila öðruvísi.“ „Þeir reyna að vera þéttir til baka og þeir héldu þremur miðvörðum þéttum sem og miðjumönnunum. Þeim líkaði ekki vel við matseðilinn,“ sagði Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30 Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30 Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30 Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30 Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Sjá meira
Keane blöskraði faðmlögin í leikmannagöngunum: „Þú ert á leið í stríð gegn þessum leikmönnum“ Roy Keane, fyrrum fyrirliða Manchester United og núverandi sparkspekingur Sky Sports, var ekki hrifinn af því sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir stórleik Liverpool og Man. United í gær. 21. október 2019 08:30
Solskjær sendi Liverpool pillu: „Ekki 30 ár þangað til við vinnum deildina á ný“ Norðmaðurinn skaut aðeins á Liverpool og hversu lengi þeir hafa beðið eftir Englandsmeistaratitlinum. 21. október 2019 07:30
Sláandi munur á Liverpool fyrir og eftir komu Van Dijk Liverpool gerði Virgil van Dijk að dýrasta varnarmanni í heimi í janúar á síðasta ári, tímabundið allavega. Síðan þá hefur þessi 28 ára Hollendingur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi. 21. október 2019 08:30
Mark Clattenburg stakk upp í óánægða stuðningsmenn Liverpool: Þetta VAR allt rétt Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, var sáttur með umdeilda Varsjá í leik Manchester United og Liverpool í gær. 21. október 2019 09:30
Klopp kvartaði undan myndbandsdómgæslu eftir jafnteflið á Old Trafford Jürgen Norbert Klopp, hinn síkáti og skemmtilegi þjálfari Liverpool, var vægast sagt ósáttur með varsjána eða myndbandsdómgæslu í leik liðsins geg Manchester United í gær. Þá taldi hann nær allt hafa farið gegn sínu liði í leiknum. 21. október 2019 07:00