Fleiri fréttir Crystal Palace fjarlægist fallsvæðið | Úrslit dagsins Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8.2.2014 07:39 Wenger: Ekkert lið er ósigrandi Fyrsti leikur helgarinnar í enska boltanum er af stærri gerðinni. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Arsenal í sannkölluðum stórslag. 8.2.2014 06:45 Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. 7.2.2014 20:54 Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti. 7.2.2014 19:00 Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. 7.2.2014 18:30 Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. 7.2.2014 17:59 Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. 7.2.2014 16:00 Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. 7.2.2014 15:48 Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa. 7.2.2014 14:30 Aron missir af leiknum helgina Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.2.2014 13:56 West Ham fyrir áfrýjunardómstól West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum. 7.2.2014 11:05 Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. 7.2.2014 11:03 Pellegrini bestur annan mánuðinn í röð Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annan mánuðinn í röð. 7.2.2014 10:27 HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. 7.2.2014 10:04 Vidic staðfestir brottför frá United "Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“ 7.2.2014 00:20 Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt. 6.2.2014 23:15 Kolbeinn hetja Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum í liði Ajax og tryggði liðinu 2-1 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2014 21:42 Laudrup íhugar að fara í mál við Swansea Daninn Michael Laudrup er allt annað en sáttur við að hafa verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og segist í raun ekki hafa hugmynd um af hverju hann hafi verið rekinn. 6.2.2014 16:44 Fletcher: United endar í efstu sætunum Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að hafna í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru í sjöunda sæti deildarinnar sem stendur. 6.2.2014 15:45 56 ár frá slysinu í Munchen Í dag eru 56 ár síðan að flugvél með leikmönnum og starfsmönnum Manchester United fórst í Munchen á leið sinni til Englands eftir leik gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Evrópukeppninni. 23 fórust í slysinu árið 1958. 6.2.2014 15:00 Eggert Gunnþór skoraði í æfingaleik með Belenenses Eggert Gunnþór Jónsson var á skotskónum í gær þegar portúgalska liðið Belenenses vann sigur á þýska liðinu FC Homburg, 2-1, í æfingaleik. 6.2.2014 12:45 Rodgers: Við verðum ekki í baráttunni um titilinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að liðið verði ekki í baráttunni um enska titilinn á þessu tímabili. 6.2.2014 11:30 Sextán ára gamalt markamet fallið Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998. 6.2.2014 07:00 Messan kvaddi Cabaye með "Miss you like crazy“ Til stóð að birta myndband í Messunni á sunnudag til þess að kveðja Yohan Cabay, fyrrum leikmaður Newcastle, á skemmtilegan hátt. Newcastle seldi Cabay til PSG í síðasta mánuði. 5.2.2014 23:15 Barcelona á leið í úrslit gegn Real Madrid Það stefnir allt í draumaúrslitaleik í spænska bikarnum á milli Barcelona og Real Madrid. Fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. 5.2.2014 22:51 Alfreð náði ekki að skora fyrir Heerenveen Alfreð Finnbogason og félagar í hollenska liðinu Heerenveen urðu af mikilvægum stigum í kvöld er Twente kom í heimsókn. 5.2.2014 21:36 Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum. 5.2.2014 20:59 Messan: Umræðan um slæmt gengi United Manchester United tapaði sínum áttunda leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn Stoke og situr liðið nú í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, fimmtán stigum á eftir Arsenal sem er í efsta sætinu. 5.2.2014 19:45 FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. 5.2.2014 17:49 Hazard: Ætlum að vinna deildina Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0. 5.2.2014 16:30 Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. 5.2.2014 15:00 Messan: Erfiðir leikir framundan hjá Arsenal Messudrengir ræddu um mikilvægan sigur Arsenal á Crystal Palace um helgina en Arsenal á gríðarlega erfiða leiki fyrir höndum í öllum keppnum. 5.2.2014 14:15 Nani gæti farið til Juventus í sumar Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun ítalska knattspyrnufélagið hafa áhuga á að leggja fram kauptilboð í Luis Nani hjá Manchester United. 5.2.2014 12:00 Rændir og lamdir af stuðningsmönnunum eftir stórtap Leikmenn brasilíska félagsins Corinthians hóta því nú að fara í verkfall eftir að hundrað stuðningsmenn félagsins réðust á þá á æfingasvæði félagsins. 5.2.2014 11:15 Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. 5.2.2014 09:45 Lið Davids Beckham verður í Miami David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. 5.2.2014 09:23 Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. 5.2.2014 09:15 Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. 4.2.2014 21:55 Aron skoraði en meiddist | Myndband Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla. 4.2.2014 21:16 Ljótt mark en það telur eins og hin | Myndband Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og lagið upp annað þegar 20 ára lið Celtic lagði Partick Thistle í æfingaleik í gær. 4.2.2014 21:04 Swansea sparkar Laudrup Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.2.2014 19:57 Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. 4.2.2014 19:00 Rauða spjaldið stendur hjá Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina. 4.2.2014 16:58 Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. 4.2.2014 16:45 Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 4.2.2014 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Crystal Palace fjarlægist fallsvæðið | Úrslit dagsins Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8.2.2014 07:39
Wenger: Ekkert lið er ósigrandi Fyrsti leikur helgarinnar í enska boltanum er af stærri gerðinni. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Arsenal í sannkölluðum stórslag. 8.2.2014 06:45
Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. 7.2.2014 20:54
Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti. 7.2.2014 19:00
Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. 7.2.2014 18:30
Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. 7.2.2014 17:59
Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. 7.2.2014 16:00
Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. 7.2.2014 15:48
Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa. 7.2.2014 14:30
Aron missir af leiknum helgina Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.2.2014 13:56
West Ham fyrir áfrýjunardómstól West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum. 7.2.2014 11:05
Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. 7.2.2014 11:03
Pellegrini bestur annan mánuðinn í röð Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annan mánuðinn í röð. 7.2.2014 10:27
HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. 7.2.2014 10:04
Vidic staðfestir brottför frá United "Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“ 7.2.2014 00:20
Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt. 6.2.2014 23:15
Kolbeinn hetja Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum í liði Ajax og tryggði liðinu 2-1 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2014 21:42
Laudrup íhugar að fara í mál við Swansea Daninn Michael Laudrup er allt annað en sáttur við að hafa verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og segist í raun ekki hafa hugmynd um af hverju hann hafi verið rekinn. 6.2.2014 16:44
Fletcher: United endar í efstu sætunum Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að hafna í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru í sjöunda sæti deildarinnar sem stendur. 6.2.2014 15:45
56 ár frá slysinu í Munchen Í dag eru 56 ár síðan að flugvél með leikmönnum og starfsmönnum Manchester United fórst í Munchen á leið sinni til Englands eftir leik gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Evrópukeppninni. 23 fórust í slysinu árið 1958. 6.2.2014 15:00
Eggert Gunnþór skoraði í æfingaleik með Belenenses Eggert Gunnþór Jónsson var á skotskónum í gær þegar portúgalska liðið Belenenses vann sigur á þýska liðinu FC Homburg, 2-1, í æfingaleik. 6.2.2014 12:45
Rodgers: Við verðum ekki í baráttunni um titilinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að liðið verði ekki í baráttunni um enska titilinn á þessu tímabili. 6.2.2014 11:30
Sextán ára gamalt markamet fallið Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998. 6.2.2014 07:00
Messan kvaddi Cabaye með "Miss you like crazy“ Til stóð að birta myndband í Messunni á sunnudag til þess að kveðja Yohan Cabay, fyrrum leikmaður Newcastle, á skemmtilegan hátt. Newcastle seldi Cabay til PSG í síðasta mánuði. 5.2.2014 23:15
Barcelona á leið í úrslit gegn Real Madrid Það stefnir allt í draumaúrslitaleik í spænska bikarnum á milli Barcelona og Real Madrid. Fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram í kvöld. 5.2.2014 22:51
Alfreð náði ekki að skora fyrir Heerenveen Alfreð Finnbogason og félagar í hollenska liðinu Heerenveen urðu af mikilvægum stigum í kvöld er Twente kom í heimsókn. 5.2.2014 21:36
Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum. 5.2.2014 20:59
Messan: Umræðan um slæmt gengi United Manchester United tapaði sínum áttunda leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn Stoke og situr liðið nú í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, fimmtán stigum á eftir Arsenal sem er í efsta sætinu. 5.2.2014 19:45
FH-ingar steinlágu gegn Örebro FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum. 5.2.2014 17:49
Hazard: Ætlum að vinna deildina Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0. 5.2.2014 16:30
Ronaldo í þriggja leikja bann Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni. 5.2.2014 15:00
Messan: Erfiðir leikir framundan hjá Arsenal Messudrengir ræddu um mikilvægan sigur Arsenal á Crystal Palace um helgina en Arsenal á gríðarlega erfiða leiki fyrir höndum í öllum keppnum. 5.2.2014 14:15
Nani gæti farið til Juventus í sumar Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun ítalska knattspyrnufélagið hafa áhuga á að leggja fram kauptilboð í Luis Nani hjá Manchester United. 5.2.2014 12:00
Rændir og lamdir af stuðningsmönnunum eftir stórtap Leikmenn brasilíska félagsins Corinthians hóta því nú að fara í verkfall eftir að hundrað stuðningsmenn félagsins réðust á þá á æfingasvæði félagsins. 5.2.2014 11:15
Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. 5.2.2014 09:45
Lið Davids Beckham verður í Miami David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum. 5.2.2014 09:23
Balotelli til Arsenal? Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar. 5.2.2014 09:15
Eintómar vítaspyrnur á Algarve Breiðablik vann sigur á austurríska b-deildarliðinu Mattersburg á æfingamóti á Algarve í Portúgal í kvöld. 4.2.2014 21:55
Aron skoraði en meiddist | Myndband Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla. 4.2.2014 21:16
Ljótt mark en það telur eins og hin | Myndband Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eitt mark og lagið upp annað þegar 20 ára lið Celtic lagði Partick Thistle í æfingaleik í gær. 4.2.2014 21:04
Swansea sparkar Laudrup Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.2.2014 19:57
Aron Þórður fékk nýjan samning Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan. 4.2.2014 19:00
Rauða spjaldið stendur hjá Carroll Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina. 4.2.2014 16:58
Breiðablik og FH í beinni á Eurosport 2 Eurosport 2 mun sýna frá leikjum FH og Breiðabliks í æfingamóti í Portúgal á næstu dögum. 4.2.2014 16:45
Emil í liði vikunnar Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 4.2.2014 16:00