Fleiri fréttir

Wenger: Ekkert lið er ósigrandi

Fyrsti leikur helgarinnar í enska boltanum er af stærri gerðinni. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Arsenal í sannkölluðum stórslag.

Wicks á leiðinni til Svíþjóðar

Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag.

Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti.

Messi vonast til að toppa á réttum tíma

Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar.

Eliasson samdi við Þrótt

Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Ronaldo sleppur ekki við leikbannið

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn.

Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool

Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa.

Aron missir af leiknum helgina

Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina.

West Ham fyrir áfrýjunardómstól

West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum.

Vidic staðfestir brottför frá United

"Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“

Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu

Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt.

Kolbeinn hetja Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum í liði Ajax og tryggði liðinu 2-1 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Laudrup íhugar að fara í mál við Swansea

Daninn Michael Laudrup er allt annað en sáttur við að hafa verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og segist í raun ekki hafa hugmynd um af hverju hann hafi verið rekinn.

Fletcher: United endar í efstu sætunum

Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að hafna í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru í sjöunda sæti deildarinnar sem stendur.

56 ár frá slysinu í Munchen

Í dag eru 56 ár síðan að flugvél með leikmönnum og starfsmönnum Manchester United fórst í Munchen á leið sinni til Englands eftir leik gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Evrópukeppninni. 23 fórust í slysinu árið 1958.

Sextán ára gamalt markamet fallið

Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998.

Messan kvaddi Cabaye með "Miss you like crazy“

Til stóð að birta myndband í Messunni á sunnudag til þess að kveðja Yohan Cabay, fyrrum leikmaður Newcastle, á skemmtilegan hátt. Newcastle seldi Cabay til PSG í síðasta mánuði.

Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum

Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum.

Messan: Umræðan um slæmt gengi United

Manchester United tapaði sínum áttunda leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn Stoke og situr liðið nú í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, fimmtán stigum á eftir Arsenal sem er í efsta sætinu.

FH-ingar steinlágu gegn Örebro

FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum.

Hazard: Ætlum að vinna deildina

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0.

Ronaldo í þriggja leikja bann

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni.

Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna.

Lið Davids Beckham verður í Miami

David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum.

Balotelli til Arsenal?

Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar.

Aron skoraði en meiddist | Myndband

Bandaríski landsliðsmaðurinn skoraði annað mark AZ Alkmaar gegn Vitesse Arnheim í kvöld en fór af velli í hálfleik vegna meiðsla.

Swansea sparkar Laudrup

Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur rekið knattspyrnustjórann Michael Laudrup. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Aron Þórður fékk nýjan samning

Framarar hafa gert nýjan þriggja ára samning við sóknarmanninn Aron Þórð Albertsson sem kom frá Breiðabliki fyrir ári síðan.

Rauða spjaldið stendur hjá Carroll

Andy Carroll, leikmaður West Ham, þarf að taka út þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í 2-0 sigri liðsins á Swansea um helgina.

Emil í liði vikunnar

Vefsíðan Goal.com valdi Emil Hallfreðsson, leikmann Hellas Verona, í lið vikunnar í ítölsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir