Crystal Palace fjarlægist fallsvæðið | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 07:39 Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis.Crystal Palace hafði betur gegn West Brom, 3-1, á heimavelli þar sem að þeir Tom Ince og Joe Ledley skoruðu báðir í frumraun sinni með fyrrnefnda liðinu. Þar að auki skoraði Marouane Chamakh fyrir Palace úr vítaspyrnu.Thievy Bifouma spilaði einnig sinn fyrsta leik fyrir West Brom í dag en hann kom inn á í hálfleik og var aðeins 36 sekúndur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Palace er nú í þrettánda sæti deildarinnar með 26 stig og er sem stendur þremur stigum frá fallsæti. Þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum þess.Kevin Nolan skoraði tvö í dag.Vísir/Getty West Ham er svo í fjórtánda sæti með 25 stig en liðið hafði betur gegn Aston Villa á útivelli, 2-0. Kevin Nolan skoraði bæði mörk Lundúnarliðsins sem var í fallsæti fyrir leiki dagsins.Hull er svo í tíunda sætinu með 27 stig eftir sigur á Sunderland á útivelli, 2-0. Shane Long og Nikica Jelavic skoruðu mörk Hull en Sunderland missti Wes Brown af velli með rautt spjald strax á fjórðu mínútu fyrir brot á Long. Sunderland er í sautjánda sætinu með 24 stig og með einu stigi meira en West Brom sem er í fallsæti ásamt Cardiff og Fulham.Brown fær hér að líta rauða spjaldið.Vísir/Getty Southampton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli en liðin eru bæði um miðja deild. Heimamenn komust tvívegis yfir með mörkum Rickie Lambert og Steven Davis en þeir Peter Odemwingie og Peter Crouch jöfnuðu metin fyrir Stoke. Chelsea skellti sér á topp deildarinnar með sigri á Newcastle, 3-0, eins og fjallað er um hér á neðan. Þá gerðu Norwich og Manchester City markalaust jafntefli. Enski boltinn Tengdar fréttir City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8. febrúar 2014 07:47 Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. 8. febrúar 2014 07:40 Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8. febrúar 2014 07:42 Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8. febrúar 2014 07:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Crystal Palace, Hull og West Ham unnu mikilvæga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis.Crystal Palace hafði betur gegn West Brom, 3-1, á heimavelli þar sem að þeir Tom Ince og Joe Ledley skoruðu báðir í frumraun sinni með fyrrnefnda liðinu. Þar að auki skoraði Marouane Chamakh fyrir Palace úr vítaspyrnu.Thievy Bifouma spilaði einnig sinn fyrsta leik fyrir West Brom í dag en hann kom inn á í hálfleik og var aðeins 36 sekúndur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Palace er nú í þrettánda sæti deildarinnar með 26 stig og er sem stendur þremur stigum frá fallsæti. Þetta var þriðji sigur liðsins í síðustu fjórum deildarleikjum þess.Kevin Nolan skoraði tvö í dag.Vísir/Getty West Ham er svo í fjórtánda sæti með 25 stig en liðið hafði betur gegn Aston Villa á útivelli, 2-0. Kevin Nolan skoraði bæði mörk Lundúnarliðsins sem var í fallsæti fyrir leiki dagsins.Hull er svo í tíunda sætinu með 27 stig eftir sigur á Sunderland á útivelli, 2-0. Shane Long og Nikica Jelavic skoruðu mörk Hull en Sunderland missti Wes Brown af velli með rautt spjald strax á fjórðu mínútu fyrir brot á Long. Sunderland er í sautjánda sætinu með 24 stig og með einu stigi meira en West Brom sem er í fallsæti ásamt Cardiff og Fulham.Brown fær hér að líta rauða spjaldið.Vísir/Getty Southampton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli en liðin eru bæði um miðja deild. Heimamenn komust tvívegis yfir með mörkum Rickie Lambert og Steven Davis en þeir Peter Odemwingie og Peter Crouch jöfnuðu metin fyrir Stoke. Chelsea skellti sér á topp deildarinnar með sigri á Newcastle, 3-0, eins og fjallað er um hér á neðan. Þá gerðu Norwich og Manchester City markalaust jafntefli.
Enski boltinn Tengdar fréttir City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8. febrúar 2014 07:47 Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. 8. febrúar 2014 07:40 Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8. febrúar 2014 07:42 Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8. febrúar 2014 07:45 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8. febrúar 2014 07:47
Liverpool fór illa með toppliðið Liverpool gerði út af við Arsenal með því að skora fjögur mörk á fyrstu 20 mínútum í leik liðanna í dag en honum lauk með 5-1 sigri heimamanna á Anfield. 8. febrúar 2014 07:40
Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8. febrúar 2014 07:42
Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8. febrúar 2014 07:45