Fleiri fréttir Enn einn Spánverjinn til Ólafsvíkur Markvörðurinn Sergio Lloves og sóknarmaðurinn Juan Manuel Torres eru komnir með félagaskipti hjá Víkingi Ólafsvík en þar með er ljóst að fimm Spánverjar eru á mála hjá liðinu. 23.7.2013 13:15 Skoskur framherji til ÍA Skotinn Josh Watt mun spila með ÍA til loka tímabilsins í Pepsi-deild karla en hann hefur æft með liðinu að undanförnu. 23.7.2013 13:05 Tvö töp United í þremur leikjum Manchester United beið lægri hlut 3-2 gegn Yokohama F. Marinos í æfingaleik liðanna í Japan í dag. Um annað tap liðsins í þremur leikjum undir stjórn David Moyes er að ræða. 23.7.2013 12:30 Marca: Bale vill fara til Real Madrid Spænska blaðið Marca slær því upp á forsíðu sinni í dag að Real Madrid sé á góðri leið með að tryggja sér þjónustu Gareth Bale, leikmanns Tottenham. 23.7.2013 11:30 Barcelona staðfestir ráðningu Martino Argentínumaðurinn Gerardo Martino verður næsti þjálfari Barcelona en félagið staðfesti í morgun að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning. 23.7.2013 10:23 Dortmund ætlar ekki að kaupa Kagawa Forráðamenn Dortmund segja að dyr félagsins standi ávallt opnar fyrir Japanann Shinji Kagawa en að það sé ekki á dagskránni nú að kaupa hann frá Manchester United. 23.7.2013 09:58 Fabregas er ekki til sölu Manchester United hefur fengið þau skilaboð frá Barcelona að Cesc Fabregas sé ekki til sölu. United hefur tvívegis lagt fram tilboð í kappann. 23.7.2013 09:11 Ætla að verja forskotið FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen. 23.7.2013 08:00 Paradís samanborið við aðra staði sem ég hef verið á Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig og mun spila með liðinu næstu tvö árin. 23.7.2013 07:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur Ó 3-4 | Nýliðarnir í banastuði Víkingur frá Ólafsvík kórónaði frábæra umferð fyrir þau lið sem voru í þremur neðstu sætum Pepsi-deildar karla fyrir tólftu umferðina sem lauk í kvöld. 22.7.2013 15:35 Leikur FH og Ekranas í beinni útsendingu Íslandsmeistarar FH taka á móti Ekranas frá Litháen í síðari leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. 22.7.2013 22:45 Falcao sagður hafa logið til um aldur Fjölmiðill í Kólumbíu greinir frá því að stjörnuframherjinn Radamel Falcao sé ekki 27 ára heldur 29 ára. 22.7.2013 22:44 Ríkharður Daðason: Vandræðaleg frammistaða Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, var alls ekki ánægður með leik sinna manna í kvöld í 4-3 tapi á heimavelli gegn Víkingi frá Ólafsvík. 22.7.2013 22:12 Danmörk í undanúrslit eftir mikla dramatík Danir tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvennalandsliða í knattspyrnu eftir sigur á Frökkum í vítaspyrnukeppni. 22.7.2013 21:50 Nýr þjálfari Barcelona Gerardo Martino verður nýr þjálfari knattspyrnustórveldisins Barcelona. 22.7.2013 19:50 Kamerúnar fá að spila fótbolta Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA dró í dag tilbaka bann sem sett hafði verið á þátttöku landsliðs og félagsliða frá Kamerún í alþjóðaknattspyrnu. 22.7.2013 19:15 Noregur í undanúrslit Norska landsliðið vann sannfærandi 3-1 sigur á Spánverjum í átta liða úrslitum í Kalmar í dag. 22.7.2013 17:47 Gullfiskar eru tilfinningaverur "Auðvitað áttum við okkur á því að um brandara var að ræða jafnvel þótt hann hafi verið mjög lélegur," segir Ludvig Lindström forstjóri Global Happiness Organization (GHO). 22.7.2013 16:45 Nasri sár vegna gagnrýninnar Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að síðasta leiktíð hafi verið erfið fyrir sig vegna þeirrar gagnrýni sem hann fékk á sig. 22.7.2013 16:00 Tryggvi semur mögulega við HK Líkur eru á því að Tryggvi Guðmundsson muni spila með HK í 2. deild karla það sem eftir lifir tímabilsins. 22.7.2013 15:12 Hiddink hættur hjá Anzhi Hollendingurinn Guus Hiddink er hættur sem þjálfari rússneska stórliðsisn Anzhi og er nú sterklega orðaður við Barcelona á Spáni. 22.7.2013 14:53 Hannes á förum til Austurríkis Hannes Þ. Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig en hann var síðast á mála hjá Mjällby í Svíþjóð. 22.7.2013 13:27 „Launin í Pepsi-deildinni eins og í neðri deildum Englands“ Gary Martin sér ekki eftir því að hafa komið til Íslands og segir að það hafi verið bestu ákvörðun á hans knattspyrnuferli. 22.7.2013 12:34 Fletcher stefnir á endurkomu í september Darren Fletcher er ekki búinn að gefast upp á knattspyrnuferlinum þrátt fyrir erfiða baráttu við sáraristilbólgu síðustu tvö tímabilin. 22.7.2013 12:19 Óheimilt að flytja SigurWin úr landi Gullfiskurinn SigurWin fær framtíðarheimili hjá Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö þar sem ekki fékkst heimild til að flytja hann úr landi. 22.7.2013 11:39 "Þetta var bara grín. Sigurwin er á lífi" "Þessir Svíar hafa engan húmor," segir Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu. 22.7.2013 10:34 Rodgers ítrekar að Suarez verði áfram Luis Suarez er kominn til Ástralíu þar sem að Liverpool er nú í æfingaferð en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers ítrekaði enn og aftur í nótt að félagið ætli sér ekki að selja kappann. 22.7.2013 10:15 United bauð aftur í Fabregas David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í Japan í nótt að félagði hefði lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, leikmann Barcelona. 22.7.2013 09:45 Nýsjálendingurinn kom og fór Ekkert verður af því að nýsjálenski landsliðsmaðurinn Ian Campbell Högg muni spila með Val í Pepsi-deild karla nú í sumar. 22.7.2013 09:27 „Takk Kata“ EM-ævintýri stelpnanna okkar endaði í gær með skelli á móti sterku liði Svía. Svíar unnu öruggan 4-0 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum á EM. Þetta var frábær keppni hjá íslensku stelpunum þótt endirinn hafi verið snubbóttur. 22.7.2013 06:00 Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. 22.7.2013 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 3-1 Stjörnumenn yfirspiluðu KR-inga og unnu sannfærandi 3-1 sigur á Samsung vellinum í kvöld. Heimamenn voru betri allt frá fyrstu mínútum leiksins og var sigurinn gríðarlega sannfærandi. 21.7.2013 12:55 Peningar kaupa ekki titla segir Cech Peter Cech var með áhugaverðar yfirlýsingar í viðtali hjá The Sun um helgina. Þar setti hann það fram að peningar hefðu aldrei unnið neitt og að Manchester City þyrftu að byggja lið til að geta barist um titilinn. 21.7.2013 23:30 Aron á skotskónum gegn Getafe Íslendingar voru á ferðinni í æfingarleikjum í dag, Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp tvö mörk ásamt því að Aron Jóhannsson skoraði þriðja mark AZ í 3-0 sigri á Getafe. 21.7.2013 23:00 Ólína: Búinn að vera mikill tilfinningarússibani Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir var í byrjunarliði íslenska liðsins í fyrsta sinn á EM þegar stelpurnar töpuðu 0-4 á móti Svíum í átta liða úrslitunum. Ólína var besti maður íslenska liðsins í leiknum en það dugði ekki til. 21.7.2013 18:48 Katrín: Því miður var byrjunin slök hjá okkur Katrín Jónsdóttir spilaði að öllum líkindum síðasta landsleikinn sinn í dag þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-4 á móti Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Svíþjóð. 21.7.2013 17:34 Íslensku stelpurnar eru á leiðinni heim | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni heim eftir 4-0 tap gegn Svíum í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar. 21.7.2013 17:26 Guðbjörg: Það gerðist eiginlega það sem mátti alls ekki gerast Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti að sækja boltann þrisvar úr markinu sínu á fyrstu tuttugu mínútunum þegar Ísland tapaði 0-4 fyrir Svíum í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Halmstad í dag. 21.7.2013 17:22 Sigurður Ragnar: Svíarnir voru alltof sterkar fyrir okkur í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gat lítið annað en hrósað sænska liðinu eftir 4-0 sigur á Íslandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í dag. Svíarnir skoruðu þrjú mörk á fyrstu 20 mínútunum og unnu öruggan sigur. 21.7.2013 17:07 Sara Björk: Miklir klaufar að fá á okkur mark svona snemma Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu áttu erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Íslenska liðið lenti undir eftir þriggja mínútna leik og það mátti alls ekki gerast. 21.7.2013 16:47 Margrét Lára: Við förum bara enn lengra á næsta stórmóti Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, var eins og hinar í liðinu mjög svekkt eftir 0-4 tap á móti Svíum í átta liða úrslitum Evrópumótsins. 21.7.2013 16:43 Sigurwini sturtað í klósettið Lukkudýr íslensku stelpanna fékk að kenna á því eftir tap liðsins gegn Svíum fyrir stuttu. 21.7.2013 16:34 Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. 21.7.2013 15:30 Twente samþykkir tilboð Tottenham í Nacer Chadli Tottenham tilkynnti rétt í þessu að þeir hefðu komist að samkomulagi við FC Twente um kaup á belgíska landsliðsmanninum Nacer Chadli. 21.7.2013 14:00 Suarez mættur til Ástralíu Luis Suarez er mættur til Ástralíu til að taka þátt í æfingarferð Liverpool. Mikið hefur verið rætt um framtíð Suarez hjá Liverpool en hann er eftirsóttur af Real Madrid. 21.7.2013 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Enn einn Spánverjinn til Ólafsvíkur Markvörðurinn Sergio Lloves og sóknarmaðurinn Juan Manuel Torres eru komnir með félagaskipti hjá Víkingi Ólafsvík en þar með er ljóst að fimm Spánverjar eru á mála hjá liðinu. 23.7.2013 13:15
Skoskur framherji til ÍA Skotinn Josh Watt mun spila með ÍA til loka tímabilsins í Pepsi-deild karla en hann hefur æft með liðinu að undanförnu. 23.7.2013 13:05
Tvö töp United í þremur leikjum Manchester United beið lægri hlut 3-2 gegn Yokohama F. Marinos í æfingaleik liðanna í Japan í dag. Um annað tap liðsins í þremur leikjum undir stjórn David Moyes er að ræða. 23.7.2013 12:30
Marca: Bale vill fara til Real Madrid Spænska blaðið Marca slær því upp á forsíðu sinni í dag að Real Madrid sé á góðri leið með að tryggja sér þjónustu Gareth Bale, leikmanns Tottenham. 23.7.2013 11:30
Barcelona staðfestir ráðningu Martino Argentínumaðurinn Gerardo Martino verður næsti þjálfari Barcelona en félagið staðfesti í morgun að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning. 23.7.2013 10:23
Dortmund ætlar ekki að kaupa Kagawa Forráðamenn Dortmund segja að dyr félagsins standi ávallt opnar fyrir Japanann Shinji Kagawa en að það sé ekki á dagskránni nú að kaupa hann frá Manchester United. 23.7.2013 09:58
Fabregas er ekki til sölu Manchester United hefur fengið þau skilaboð frá Barcelona að Cesc Fabregas sé ekki til sölu. United hefur tvívegis lagt fram tilboð í kappann. 23.7.2013 09:11
Ætla að verja forskotið FH-ingar taka á móti Ekranas frá Litháen í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar standa vel að vígi eftir 1-0 sigur í fyrri leiknum í Litháen. 23.7.2013 08:00
Paradís samanborið við aðra staði sem ég hef verið á Hannes Þ. Sigurðsson hefur samið við austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig og mun spila með liðinu næstu tvö árin. 23.7.2013 07:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur Ó 3-4 | Nýliðarnir í banastuði Víkingur frá Ólafsvík kórónaði frábæra umferð fyrir þau lið sem voru í þremur neðstu sætum Pepsi-deildar karla fyrir tólftu umferðina sem lauk í kvöld. 22.7.2013 15:35
Leikur FH og Ekranas í beinni útsendingu Íslandsmeistarar FH taka á móti Ekranas frá Litháen í síðari leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld. 22.7.2013 22:45
Falcao sagður hafa logið til um aldur Fjölmiðill í Kólumbíu greinir frá því að stjörnuframherjinn Radamel Falcao sé ekki 27 ára heldur 29 ára. 22.7.2013 22:44
Ríkharður Daðason: Vandræðaleg frammistaða Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, var alls ekki ánægður með leik sinna manna í kvöld í 4-3 tapi á heimavelli gegn Víkingi frá Ólafsvík. 22.7.2013 22:12
Danmörk í undanúrslit eftir mikla dramatík Danir tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvennalandsliða í knattspyrnu eftir sigur á Frökkum í vítaspyrnukeppni. 22.7.2013 21:50
Nýr þjálfari Barcelona Gerardo Martino verður nýr þjálfari knattspyrnustórveldisins Barcelona. 22.7.2013 19:50
Kamerúnar fá að spila fótbolta Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA dró í dag tilbaka bann sem sett hafði verið á þátttöku landsliðs og félagsliða frá Kamerún í alþjóðaknattspyrnu. 22.7.2013 19:15
Noregur í undanúrslit Norska landsliðið vann sannfærandi 3-1 sigur á Spánverjum í átta liða úrslitum í Kalmar í dag. 22.7.2013 17:47
Gullfiskar eru tilfinningaverur "Auðvitað áttum við okkur á því að um brandara var að ræða jafnvel þótt hann hafi verið mjög lélegur," segir Ludvig Lindström forstjóri Global Happiness Organization (GHO). 22.7.2013 16:45
Nasri sár vegna gagnrýninnar Samir Nasri, leikmaður Manchester City, segir að síðasta leiktíð hafi verið erfið fyrir sig vegna þeirrar gagnrýni sem hann fékk á sig. 22.7.2013 16:00
Tryggvi semur mögulega við HK Líkur eru á því að Tryggvi Guðmundsson muni spila með HK í 2. deild karla það sem eftir lifir tímabilsins. 22.7.2013 15:12
Hiddink hættur hjá Anzhi Hollendingurinn Guus Hiddink er hættur sem þjálfari rússneska stórliðsisn Anzhi og er nú sterklega orðaður við Barcelona á Spáni. 22.7.2013 14:53
Hannes á förum til Austurríkis Hannes Þ. Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við austurríska úrvalsdeildarfélagið SV Grödig en hann var síðast á mála hjá Mjällby í Svíþjóð. 22.7.2013 13:27
„Launin í Pepsi-deildinni eins og í neðri deildum Englands“ Gary Martin sér ekki eftir því að hafa komið til Íslands og segir að það hafi verið bestu ákvörðun á hans knattspyrnuferli. 22.7.2013 12:34
Fletcher stefnir á endurkomu í september Darren Fletcher er ekki búinn að gefast upp á knattspyrnuferlinum þrátt fyrir erfiða baráttu við sáraristilbólgu síðustu tvö tímabilin. 22.7.2013 12:19
Óheimilt að flytja SigurWin úr landi Gullfiskurinn SigurWin fær framtíðarheimili hjá Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö þar sem ekki fékkst heimild til að flytja hann úr landi. 22.7.2013 11:39
"Þetta var bara grín. Sigurwin er á lífi" "Þessir Svíar hafa engan húmor," segir Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu. 22.7.2013 10:34
Rodgers ítrekar að Suarez verði áfram Luis Suarez er kominn til Ástralíu þar sem að Liverpool er nú í æfingaferð en knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers ítrekaði enn og aftur í nótt að félagið ætli sér ekki að selja kappann. 22.7.2013 10:15
United bauð aftur í Fabregas David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í Japan í nótt að félagði hefði lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, leikmann Barcelona. 22.7.2013 09:45
Nýsjálendingurinn kom og fór Ekkert verður af því að nýsjálenski landsliðsmaðurinn Ian Campbell Högg muni spila með Val í Pepsi-deild karla nú í sumar. 22.7.2013 09:27
„Takk Kata“ EM-ævintýri stelpnanna okkar endaði í gær með skelli á móti sterku liði Svía. Svíar unnu öruggan 4-0 sigur og tryggðu sér sæti í undanúrslitum á EM. Þetta var frábær keppni hjá íslensku stelpunum þótt endirinn hafi verið snubbóttur. 22.7.2013 06:00
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. 22.7.2013 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 3-1 Stjörnumenn yfirspiluðu KR-inga og unnu sannfærandi 3-1 sigur á Samsung vellinum í kvöld. Heimamenn voru betri allt frá fyrstu mínútum leiksins og var sigurinn gríðarlega sannfærandi. 21.7.2013 12:55
Peningar kaupa ekki titla segir Cech Peter Cech var með áhugaverðar yfirlýsingar í viðtali hjá The Sun um helgina. Þar setti hann það fram að peningar hefðu aldrei unnið neitt og að Manchester City þyrftu að byggja lið til að geta barist um titilinn. 21.7.2013 23:30
Aron á skotskónum gegn Getafe Íslendingar voru á ferðinni í æfingarleikjum í dag, Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp tvö mörk ásamt því að Aron Jóhannsson skoraði þriðja mark AZ í 3-0 sigri á Getafe. 21.7.2013 23:00
Ólína: Búinn að vera mikill tilfinningarússibani Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir var í byrjunarliði íslenska liðsins í fyrsta sinn á EM þegar stelpurnar töpuðu 0-4 á móti Svíum í átta liða úrslitunum. Ólína var besti maður íslenska liðsins í leiknum en það dugði ekki til. 21.7.2013 18:48
Katrín: Því miður var byrjunin slök hjá okkur Katrín Jónsdóttir spilaði að öllum líkindum síðasta landsleikinn sinn í dag þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði 0-4 á móti Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Svíþjóð. 21.7.2013 17:34
Íslensku stelpurnar eru á leiðinni heim | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni heim eftir 4-0 tap gegn Svíum í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar. 21.7.2013 17:26
Guðbjörg: Það gerðist eiginlega það sem mátti alls ekki gerast Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti að sækja boltann þrisvar úr markinu sínu á fyrstu tuttugu mínútunum þegar Ísland tapaði 0-4 fyrir Svíum í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Halmstad í dag. 21.7.2013 17:22
Sigurður Ragnar: Svíarnir voru alltof sterkar fyrir okkur í dag Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gat lítið annað en hrósað sænska liðinu eftir 4-0 sigur á Íslandi í átta liða úrslitum Evrópumótsins í dag. Svíarnir skoruðu þrjú mörk á fyrstu 20 mínútunum og unnu öruggan sigur. 21.7.2013 17:07
Sara Björk: Miklir klaufar að fá á okkur mark svona snemma Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu áttu erfitt með að leyna vonbrigðum sínum eftir 0-4 tap á móti Svíþjóð í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar. Íslenska liðið lenti undir eftir þriggja mínútna leik og það mátti alls ekki gerast. 21.7.2013 16:47
Margrét Lára: Við förum bara enn lengra á næsta stórmóti Margrét Lára Viðarsdóttir, framherji íslenska kvennalandsliðsins, var eins og hinar í liðinu mjög svekkt eftir 0-4 tap á móti Svíum í átta liða úrslitum Evrópumótsins. 21.7.2013 16:43
Sigurwini sturtað í klósettið Lukkudýr íslensku stelpanna fékk að kenna á því eftir tap liðsins gegn Svíum fyrir stuttu. 21.7.2013 16:34
Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. 21.7.2013 15:30
Twente samþykkir tilboð Tottenham í Nacer Chadli Tottenham tilkynnti rétt í þessu að þeir hefðu komist að samkomulagi við FC Twente um kaup á belgíska landsliðsmanninum Nacer Chadli. 21.7.2013 14:00
Suarez mættur til Ástralíu Luis Suarez er mættur til Ástralíu til að taka þátt í æfingarferð Liverpool. Mikið hefur verið rætt um framtíð Suarez hjá Liverpool en hann er eftirsóttur af Real Madrid. 21.7.2013 13:15