Fótbolti

Íslensku stelpurnar eru á leiðinni heim | Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Myndir / Daníel Rúnarsson
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er á leiðinni heim eftir 4-0 tap gegn Svíum í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar.

Liðið átti í raun aldrei möguleika í þær sænsku og var leikurinn aldrei spennandi.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og tók þessar myndir sem fylgja fréttinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×