„Launin í Pepsi-deildinni eins og í neðri deildum Englands“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2013 12:34 Mynd/Anton Gary Martin sér ekki eftir því að hafa komið til Íslands og segir að það hafi verið bestu ákvörðun á hans knattspyrnuferli. Hann er í ítarlegu viðtali í enska dagblaðinu Northern Echo þar sem hann fer yfir knattspyrnuferil hans á Íslandi og framtíðardrauma. Hann segir til að mynda að Rosenborg í Noregi hafi sýnt honum áhuga. Þá lætur hann athyglisverð ummæli falla um laun sín hér á landi og segir þau í líkingu við laun leikmanna í ensku C- og D-deildunum. Martin var í unglingaakademíu Middlesbrough á sínum tíma en fékk ekki samning hjá félaginu þegar hann útskrifaðist úr henni. Hann fór til reynslu hjá Hartlepool og var lofað samningi þar. „Ég fór í frí og þegar ég kom til baka var búið að skipta um þjálfara. Sá ákvað að semja ekki við mig,“ sagði Martin. Þá fékk hann símtal frá umboðsmanni sínum sem spurði hvort hann hefði áhuga á að spila með ÍA í næstefstu deild á Íslandi.Mynd/Arnþór„Ég er oft spurður af hverju ég fór til Íslands en þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið. Ég mæli með þessu fyrir hvaða knattspyrnumann sem er.“ „Upphaflega átti ég að fara til ÍA og spila með liðinu í tíu leikjum, til að hjálpa liðinu að komast upp um deild. Það var fyrir þremur árum síðan og ég hef notið hverrar mínútu síðan.“ Gary spilaði með ÍA sumarið 2011 en samdi svo við KR, þar sem hann hefur verið síðan. „Það var auðveld ákvörðun. Maður hafnar ekki KR, það er svo einfalt.“ Hann segist vitanlega hafa áhuga á því að spila í Englandi ný en að honum liggi þó ekkert á. „Ég á enn tvö og hálft ár eftir af samningi mínum við KR og ég elska að vera á Íslandi,“ segir hann.Mynd/AntonAðspurður segir hann að launin séu í samræmi við laun leikmanna sem spila í ensku C- og D-deildinni. Báðar eru atvinnumannadeildir. „Ég væri líka til í að prófa sænsku deildina en ég er afar áhugasamur um hana. Það hefur líka verið áhugi í Noregi, frá Rosenborg.“ „En ég nýt þess fyrst og fremst að spila fótbolta. Það er það sem ég vildi alltaf gera og því horfi ég ekki of langt til framtíðar. Vonandi held ég áfram að skora því þá er aldrei að vita hvað gerist.“ Enski boltinn Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Gary Martin sér ekki eftir því að hafa komið til Íslands og segir að það hafi verið bestu ákvörðun á hans knattspyrnuferli. Hann er í ítarlegu viðtali í enska dagblaðinu Northern Echo þar sem hann fer yfir knattspyrnuferil hans á Íslandi og framtíðardrauma. Hann segir til að mynda að Rosenborg í Noregi hafi sýnt honum áhuga. Þá lætur hann athyglisverð ummæli falla um laun sín hér á landi og segir þau í líkingu við laun leikmanna í ensku C- og D-deildunum. Martin var í unglingaakademíu Middlesbrough á sínum tíma en fékk ekki samning hjá félaginu þegar hann útskrifaðist úr henni. Hann fór til reynslu hjá Hartlepool og var lofað samningi þar. „Ég fór í frí og þegar ég kom til baka var búið að skipta um þjálfara. Sá ákvað að semja ekki við mig,“ sagði Martin. Þá fékk hann símtal frá umboðsmanni sínum sem spurði hvort hann hefði áhuga á að spila með ÍA í næstefstu deild á Íslandi.Mynd/Arnþór„Ég er oft spurður af hverju ég fór til Íslands en þetta er besta ákvörðun sem ég hef tekið. Ég mæli með þessu fyrir hvaða knattspyrnumann sem er.“ „Upphaflega átti ég að fara til ÍA og spila með liðinu í tíu leikjum, til að hjálpa liðinu að komast upp um deild. Það var fyrir þremur árum síðan og ég hef notið hverrar mínútu síðan.“ Gary spilaði með ÍA sumarið 2011 en samdi svo við KR, þar sem hann hefur verið síðan. „Það var auðveld ákvörðun. Maður hafnar ekki KR, það er svo einfalt.“ Hann segist vitanlega hafa áhuga á því að spila í Englandi ný en að honum liggi þó ekkert á. „Ég á enn tvö og hálft ár eftir af samningi mínum við KR og ég elska að vera á Íslandi,“ segir hann.Mynd/AntonAðspurður segir hann að launin séu í samræmi við laun leikmanna sem spila í ensku C- og D-deildinni. Báðar eru atvinnumannadeildir. „Ég væri líka til í að prófa sænsku deildina en ég er afar áhugasamur um hana. Það hefur líka verið áhugi í Noregi, frá Rosenborg.“ „En ég nýt þess fyrst og fremst að spila fótbolta. Það er það sem ég vildi alltaf gera og því horfi ég ekki of langt til framtíðar. Vonandi held ég áfram að skora því þá er aldrei að vita hvað gerist.“
Enski boltinn Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn