Fleiri fréttir

Drogba aumur eftir karatespark Evans

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að framherjinn Didier Drogba gangi ekki alveg heill til skógar eftir viðskipti sín við Jonny Evans í leik Chelsea og Man. Utd í gær.

Benitez: Leikmenn Liverpool eru reiðir

Liverpool á gríðarlega mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið tekur á móti Birmingham á heimavelli. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu síðustu vikur og leikurinn í kvöld er tækifæri fyrir liðið til þess að komast aftur í gang.

Gerrard gæti spilað í kvöld

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard gæti snúið aftur í lið Liverpool í kvöld er liðið mætir Birmingham í ensku úrvalsdeildinni.

Þóra best í Noregi og á leið til Svíþjóðar

Helgin var heldur betur viðburðarrík hjá landsliðsmarkverðinum Þóru B. Helgadóttur. Þóra var í gærkvöldi valinn besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar og svo greinir Morgunblaðið frá því í dag að hún sé búin að semja við sænska félagið Ldb Malmö til þriggja ára.

Ferguson ósáttur við dómarann

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með dómgæsluna í leik sinna manna gegn Chelsea í dag.

Terry tryggði Chelsea sigur á United

Chelsea vann í dag 1-0 sigur á Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar.

Everton vann West Ham

Everton vann í dag góðan útisigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni en Wigan og Fulham skildu jöfn, 1-1.

Mikilvægur sigur Hull

Hull vann í dag mikilvægan 2-1 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni.

Gordon brákaðist á hendi

Craig Gordon brákaðist á hendi í leik með Sunderland gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tottenham vann leikinn, 2-0.

Capello: Meiddir menn fara ekki á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að aðeins leikmenn sem séu að stærstum hluta lausir við meiðsli komi til greina fyrir val hans á leikmannahópnum sem fer á HM í Suður-Afríku í sumar.

Ferguson stóð til boða að þjálfa erlendis

Alex Ferguson segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að honum hafi nokkrum sinnum staðið til boða að þjálfa erlendis en að sér hafi aldrei dottið í hug að yfirgefa Manchester United.

Hicks: Engar stjörnur seldar

Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, hefur fullvissað stuðningsmenn liðsins að engar stórstjörnur verði seldar frá félaginu jafnvel þótt að liðið komist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Barcelona skoraði fjögur

Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar.

Fabregas vill meira

Cesc Fabregas segir að leikmenn Arsenal hafi ekki sýnt sínar bestu hliðar í kvöld þó svo að liðið hafi unnið 4-1 sannfærandi sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Hughes: Verðum að klára leikina

Mark Hughes var allt annað en ánægður með að sínir menn í Manchester City hafi gert sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Toni keyrði heim í hálfleik

Luca Toni, leikmaður Bayern München, á ekki von á góðu eftir að hann yfirgaf völlinn og keyrði heim eftir að honum var skipt út af í hálfleik í leik Bayern gegn Schalke í dag.

OB enn á toppnum eftir sigur

Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn fyrir OB sem vann góðan 1-0 sigur á Silkeborg á útivelli í dag.

Þrír detta úr landsliðinu

Þrír leikmenn hafa þurft að draga sig úr landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Íran og Lúxemborg síðar í þessum mánuði.

Eiður Smári í byrjunarliði Monaco

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði AS Monaco sem mætir botnliði Grenoble í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fimmta jafntefli City í röð

Manchester City gerði sitt fimmta jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni, að þessu sinni á heimavelli gegn Burnley, 3-3.

McCarthy ekki ódýr

Sam Allardyce, stjóri Blackburn, segir að hann ætli ekki að selja Benni McCarthy nema fyrir rétt verð.

Shawcross áfram hjá Stoke

Ryan Shawcross mun senn gera nýjan fjögurra ára samning við Stoke City ef marka má fréttir í enskum fjölmiðlum í dag.

Bent: Dvölin hjá Tottenham hræðileg

Darren Bent hefur átt mjög góðu gengi að fagna með Sunderland á leiktíðinni en hann kom til félagsins frá Tottenham nú í sumar þar sem hann náði sér aldrei á strik.

Jagielka fór í aðra aðgerð

Phil Jagielka, leikmaður Everton, verður ekki klár í slaginn fyrr en eftir jól þar sem hann þurfti að gangast undir aðra aðgerð á hné í vikunni.

Adebayor: Ég elska Wenger

Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor hefur viðurkennt að hann eigi Arsene Wenger, stjóra Arsenal, ansi mikið að þakka.

Mutu frá í þrjár vikur

Forráðamenn Fiorentina staðfestu í dag að Rúmeninn Adrian Mutu muni snúa fyrr á völlinn en í fyrstu var talið er hann meiddist í Meistaradeildarleiknum gegn Debrecen.

Tap hjá Aroni og félögum

Einn leikur fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry sóttu þá Derby County heim á Pride Park.

Aguero: Við getum klárlega unnið Real Madrid

Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid telur að staða liðsins í spænsku deildinni hafi ekkert að gera þá staðreynd að liðið geti unnið granna sína í Real Madrid þegar liðin mætast á Vicente Calderon-leikvanginum á morgun.

Vieira: Ég er sá besti í minni stöðu hjá Frakklandi

Miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter, sem á að baki 107 landsleiki fyrir Frakkland, er hvergi banginn þó svo að landsliðsþjálfarinn Raymond Domenech hjá Frakklandi hafi ekki valið leikmanninn í landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina mikilvægu gegn Írlandi um laust sæti á HM næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir