Fleiri fréttir

Kuszczak ósáttur við van der Sar

Pólverjinn Tomasz Kuszczak, einn markvarða Manchester United, segir að Edwin van der Sar hjálpi sér lítið þó svo að hann spyrji van der Sar oft ráða.

Torres leitar sér aðstoðar á Spáni

Fernando Torres er farinn til Spánar þar sem hann er sagður ætla leita sér læknisaðstoðar vegna þeirra meiðsla sem hafa verið að plaga hann að undanförnu.

Hermann missir af næsta landsleik

Hermann Hreiðarsson missir af vináttulandsleik Íslands og Lúxemborgar sem fer fram síðar í mánuðinum þar sem hann á enn við meiðsli að stríða.

Jónas Grani til HK

Jónas Grani Garðarsson samdi í gær við 1. deildarlið HK um að spila með liðinu á næsta ári ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins.

Mourinho óskar eftir stuðningi áhorfenda

Eftir ævintýralegan sigur Inter á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í gær hefur þjálfarinn, Jose Mourinho, biðlað til stuðningsmanna liðsins um að hjálpa liðinu við að ná enn lengra í keppninni.

Rooney: Giggs er mín fyrirmynd

Wayne Rooney hefur greint frá því að hann líti mikið upp til félaga síns, Ryan Giggs, og vilji gjarnan eiga jafn farsælan feril á Old Trafford.

Maldini aftur til Milan?

AC Milan-goðsögnin, Paolo Maldini, útilokar ekki að snúa aftur á San Siro en þó ekki sem leikmaður að þessu sinni.

Oddur Ingi í Fylki

Fylkismenn gengu í dag frá tveggja ára samningi við Odd Inga Guðmundsson sem lék með Þrótti á síðustu leiktíð.

Bestu leikirnir á Stöð 2 Sport - KR-ÍBV í kvöld

Stöð 2 Sport mun í kvöld hefja sýningar á „bestu leikjunum“ í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands. Um er að ræða sýningar á minnistæðum leikjum Íslandsmótsins undanfarin ár.

McLeish neitar því að vera á eftir Shevchenko

Samkvæmt breskum fjölmiðlum hefur Carson Yeung, nýr eigandinn Birmingham, mikinn áhuga á að lokka framherjann Andriy Shevchenko aftur til Englands þegar félagaskiptaglugginn opnar aftur í janúar.

Zola: Hines átti skilið að sviðsljósinu yrði beint að sér

Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham gat andað léttar eftir dramatískan 2-1 sigur gegn Aston Villa á Upton Park-leikvanginum í gærkvöld en þetta var aðeins annar sigur Lundúnafélagsins í ellefu leikjum það sem af er tímabilið í ensku úrvalsdeildinni.

Hjörtur aftur á Skagann

Íþróttafréttamaðurinn Hjörtur Júlíus Hjartarson er hættur við að hætta í fótbolta og mun spila með sínu gamla félagi, ÍA, næsta sumar. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag.

Bati Ronaldo gengur hægt

Bati Cristiano Ronaldo er hægari en búist var við og mun hitta hollenskan sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna.

Mourinho: Áttum skilið að vinna

Ítalska liðið Inter vann ævintýralegan sigur á Dynamo Kiev í Kænugarði í kvöld. Liðið var marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum.

Carragher: Þetta er ekki búið

Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, neitaði að gefast upp eftir jafnteflið í Lyon í kvöld þó svo Liverpool þurfi á stóru kraftaverki að halda til að komast í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Guardiola: Verðum að vinna síðustu tvo leikina

Það virðist ekki henta Barcelona vel að spila gegn rússneska liðinu Rubin Kazan. Barca tapaði á heimavelli gegn þeim og varð svo að sætta sig við jafntefli í Rússlandi í dag.

Wenger: Liðið er að þroskast

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var afar stoltur af liði sínu í kvöld enda spilaði það frábæran fótbolta. Hann telur að þetta lið eigi vel að geta unnið bikara í vetur.

Fabregas: Erum ekki komnir áfram

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, var jarðbundinn eftir öruggan sigur Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Sigurinn þýðir að Arsenal er aðeins stigi frá sæti í sextán liða úrslitunum.

West Ham komið úr fallsæti

Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Aston Villa sótti lið West Ham heim á Upton Park.

Gerrard saknar Alonso

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi verið í öngum sínum er hann frétti að félagið hefði selt Xabi Alonso til Real Madrid.

Wenger þakkar Ferguson

Þeir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, geta meira en rifist. Þeir eru meira að segja farnir að tala fallega um hvorn annan.

Barcelona náði aðeins jafntefli í Rússlandi

Fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeildinni er lokið. Evrópumeistarar Barcelona sóttu rússneska liðið Rubin Kazan heim en Börsungar áttu harma að hefna eftir háðulegt tap á heimavelli fyrir liðinu um daginn.

Meistaradeildin: Liverpool í vondum málum

Líf Liverpool í Meistaradeildinni hangir á bláþræði eftir 1-1 jafntefli í Lyon. Lisandro drap nánast allar vonir Liverpool með jöfnunarmarki á 89. mínútu. Hann kom Lyon áfram í keppninni um leið.

De Rossi: Mun aldrei yfirgefa Roma

Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma er undir smásjá margra liða sem vilja lokka hann frá Roma þar sem hlutirnir eru ekki að ganga upp þessa dagana.

Pepe: Þetta var ekki víti

Portúgalinn Pepe hjá Real Madrid er afar ósáttur við vítaspyrnuna sem var dæmd á hann gegn AC Milan á San Siro í gær.

Ferguson: Erum ekki á eftir Akinfeev

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann sé á höttunum eftir rússneska markverðinum, Igor Akinfeev.

Kuyt vill hefnd

Dirk Kuyt, leikmaður Liverpool, vill að liðið hefni fyrir tapleikinn heimavelli er Liverpool mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu í Frakklandi í kvöld.

Stuðningsmenn Sampdoria grátbiðja Cassano að fara ekki

Stuðningsmenn Sampdoria fjölmenntu á æfingarvöll félagsins í gær til þess að afhenda stjörnuleikmanninum Antonio Cassano opið bréf eða stuðningsyfirlýsingu þar sem tiltekin eru tíu atriði yfir það af hverju leikmaðurinn ætti ekki að yfirgefa félagið.

Mikel klár í slaginn fyrir helgina

John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, er orðinn heill heilsu og getur því spilað með Chelsea gegn Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Dossena orðaður við Napoli

Andrea Dossena, leikmaður Liverpool, er nú orðaður við Napoli í ítölskum fjölmiðlum. Félagið er sagt vilja fá hann að láni í janúar næstkomandi.

Buffon orðaður við Bayern og United

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus á Ítalíu, er nú orðaður við bæði Manchester United og Bayern München í ítölskum fjölmiðlum.

Rauða spjaldið sem Degen fékk stendur

Enska knattspyrnusambandið hefur hafnað áfrýjun Liverpool og því stendur rauða spjaldið sem Philipp Degen fékk í leik liðsins gegn Fulham um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir