Fleiri fréttir

Arnór skoraði í sigri Heerenveen

Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lagði NAC Breda 3-1.

Beckham í enska landsliðshópnum

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku.

O´Neill hrósar leikmönnum sínum

Martin O´Neill hefur náð frábærum árangri með Aston Villa á leiktíðinni og hann hrósaði leikmönnum sínum eftir góðan 2-0 sigur á Blackburn í dag.

Enski í dag: Draumabyrjun hjá Jo

Brasilíumaðurinn Jo átti sannkallaða draumabyrjun með liði Everton í dag þegar hann átti þátt í öllum þremur mörkum liðsins í 3-0 sigri á Bolton.

Crouch finnur til með Robbie Keane

Peter Crouch, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Liverpool, segist finna til með írska landsliðsmanninum Robbie Keane eftir misheppnaða dvöl hans í Bítlaborginni.

Grétar Rafn í nýju hlutverki

Grétar Rafn Steinsson er í nýju hlutverki hjá Bolton þar sem hann leikur nú á hægri kantinum en ekki í bakverðinum eins og hann hefur gert síðan hann kom til félagsins.

Bíllinn hirtur af próflausum Tevez

Carlos Tevez varð í gær að sjá á eftir 23 milljón króna Bentley bifreið sinni í hendur lögreglu eftir að í ljós kom að hann er ekki með tilskilin ökuréttindi á Englandi.

Bellamy tryggði City sigur á Boro

Craig Bellamy skoraði sigurmark Manchester United í síðari hálfleik í dag þegar liðið lagði heillum horfið lið Middlesbrough 1-0 á heimavelli sínum.

Galaxy vill fá eitthvað fyrir sinn snúð

Forráðamenn LA Galaxy eru tilbúnir að ræða þann möguleika að láta enska landsliðsmanninn David Beckham eftir til AC Milan, en aðeins gegn sanngjörnu verði.

Redknapp er hættur að klappa leikmönnum sínum

Harry Redknapp stjóri Tottenham hefur enn og aftur lýst því yfir að nú sé kominn tími til fyrir hans menn að sýna þá nauðsynlegu hörku sem til þarf til að halda liðinu í úrvalsdeildinni.

Diouf fagnar baulinu

Senegalmaðurinn El Hadji-Diouf sem nýverið gekk í raðir Blackburn frá Sunderland, segist þrífast á því þegar stuðningsmenn mótherjans baula á hann í leikjum.

Kinnear fluttur á sjúkrahús

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hafa veikst á hóteli liðsins fyrir leikinn gegn West Brom í dag.

Murcia rambar á barmi gjaldþrots

Spænska knattspyrnufélagið Real Murcia rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur ráðið lögmenn til að teikna upp áætlun til að bjarga félaginu.

Rafa hefur áhyggjur af Torres

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af fyrirhugaðri þátttöku framherjans Fernando Torres í vináttulandsleik Spánverja og Englendinga í næstu viku.

Sharapova hyggur á endurkomu í mars

Rússneska tenniskonan Maria Sharapova stefnir á að hefja keppni á nýjan leik í mars, en hún hefur strítt við meiðsli á öxl í meira og minna tvo ár. Hún hefur verið alveg frá keppni síðan í ágúst.

Fabregas á góðum batavegi

Læknir spænska miðjumannsins Cesc Fabregas hjá Arsenal útilokar ekki að leikmaðurinn gæti snúið mun fyrr til baka eftir hnémeiðsli sín en áætlað var.

Næsta mark er númer 100 í ár

Sannkölluð stórsókn hefur staðið yfir hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á þessu tímabili enda vantar liðið aðeins eitt mark til að skora hundrað mörk á tímabilinu.

Sex eða sjö vikur í Rosicky

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á von á því að Tomas Rosicky verði kominn aftur á fullt skrið eftir 6-7 vikur.

Ferguson og Vidic bestir í janúar

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, og Nemanja Vidic, leikmaður félagsins, voru í dag útnefndir bestir í ensku úrvalsdeildinni í janúarmánuði.

Meiðsli Grétars ekki alvarleg

Ekki bendir til annars en að Grétar Rafn Steinsson verði með íslenska landsliðinu gegn Liechtenstein á La Manga á miðvikudaginn kemur.

KR staðfestir komu Prince

KR hefur staðfest að félagið hefur gert tveggja ára samning við hollenska leikmanninn Prince Rajcomar sem var áður í herbúðum Breiðabliks.

Sigmundur hættur í Þrótti

Sigmundur Kristjánsson, fyrirliði Þróttar, er hættur hjá félaginu þar sem hann ætlar að flytja til Danmerkur.

Punktar um leiki helgarinnar á Englandi

Leikur helgarinnar í enska boltanum verður án efa grannaslagur Tottenham og Arsenal á sunnudaginn þar sem þessir erkifjendur mætast í 144. sinn.

Bruce: Getum ekki haldið í Valencia

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segist enga von hafa um að halda vængmanninum Luis Antonio Valencia hjá félaginu lengur en til loka leiktíðar.

Del Piero íhugar að fara í mál við Facebook

Ítalski knattspyrnumaðurinn Alessandro Del Piero hjá Juventus er sagður íhuga að fara í mál við samskiptavefinn vinsæla Facebook eftir að síða með nasistaáróðri í hans nafni var stofnuð á netinu.

Totti er besti leikmaður Evrópu

Markvörðurinn Manuel Almunia hjá Arsenal hitar upp fyrir einvígi liðsins við Roma í Meistaradeildinni með því að lýsa því yfir að Francesco Totti sé besti knattspyrnumaður Evrópu.

Hatton: Calzaghe er sá besti

Enski hnefaleikarinn Ricky Hatton segir að Walesverjinn Joe Calzaghe sem lagði hanskana á hilluna í vikunni sé besti hnefaleikari sem Bretland hafi alið af sér.

Leiva er í rusli eftir rauða spjaldið

Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hjá Liverpool er enn í öngum sínum eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið í bikarleiknum gegn Everton í vikunni.

Beckham: Þetta snýst ekki um peninga

David Beckham hefur gefið það upp að hann sé tilbúinn að horfa á eftir háum peningaupphæðum gegn því að fá að upplifa drauminn að spila áfram með AC Milan.

Platini vill herða reglur um eyðslu

Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, hefur óbeit á risatilboðum í knattspyrnumenn og boðar breytingar á leikmannamarkaðnum.

Portsmouth ætlar í mál við Daily Express

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth brugðust hart við í morgun þegar Daily Express greindi frá því að félagið væri í viðræðum við Alan Curbishley um að taka við liðinu.

Ekkert athugavert við félagaskipti Arshavin

Talsmaður ensku úrvalsdeildarinnar staðfesti í samtali við BBC í morgun að niðurstaða fundar með forráðamönnum liða í deildinni hefði leitt í ljós að ekkert óeðlilegt hefði verið við félagaskipti Andrei Arshavin til Arsenal í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir