Beckham í enska landsliðshópnum 7. febrúar 2009 22:05 NordicPhotos/GettyImages Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku. Gamla brýnið Beckham hefur spilað eins og engill með AC Milan á Ítalíu og fór upphaflega til Evrópu til að eiga möguleika á að hljóta náð fyrir augum Capello. Beckham spilar sinn 108. landsleik á ferlinum ef hann kemur við sögu gegn Spánverjum og jafnar þar með met Bobby Moore. Tveir nýliðar eru í hóp Capello að þessu sinni. Framherjinn Carlton Cole frá West Ham kemur í fyrsta sinn inn í A-landslið Englendinga og hefur skoraði sex mörk í síðustu átta leikjum fyrir West Ham. Þá valdi Capello Aston Villa manninn James Milner í hópinn í fyrsta sinn, en sá er einn sex Villa manna í hópnum. Wayne Rooney er ekki í hópnum frekar en búist var við vegna meiðsla og þátttaka Emile Heskey er tæp vegna meiðsla sem hann varð fyrir í dag. Leikmannahópar Englendinga og Spánverja fyrir leikinn þann 11. febrúar má sjá hér fyrir neðan. ENGLAND: Markverðir: Robert Green (West Ham), Joe Hart (Man City), David James (Portsmouth).Varnarmenn: Wayne Bridge (Man City), Ashley Cole (Chelsea), Rio Ferdinand (Man Utd), Phil Jagielka (Everton), Glen Johnson (Portsmouth), John Terry (Chelsea), Matthew Upson (West Ham), Luke Young (Villa). Miðjumenn: David Beckham (LA Galaxy), Gareth Barry (Villa), Michael Carrick (Man Utd), Stewart Downing (Middlesbrough), Frank Lampard (Chelsea), James Milner (Villa), Shaun Wright-Phillips (Man City), Ashley Young (Villa).Framherjar: Gabriel Agbonlahor (Villa), Carlton Cole (West Ham), Peter Crouch (Portsmouth), Emile Heskey (Villa).SPÁNN:Markverðir: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool).Varnarmenn: Raul Albiol (Valencia), Carlos Marchena (Valencia), Alvaro Arbeloa (Liverpool), Joan Capdevila (Villarreal), Juan Gutierrez (Real Betis), Gerard Pique (Barcelona), Carles Puyol (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Xabi Alonso (Liverpool), Albert Riera (Liverpool), Sergi Busquets (Barcelona), Santiago Cazorla (Villarreal), Marcos Senna (Villarreal), Xavi Hernandez (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), David Silva (Valencia).Framherjar: Daniel Guiza (Fenerbahce), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), Fernando Torres (Liverpool), David Villa (Valencia). Enski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira
Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi David Beckham í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn við Spánverja í næstu viku. Gamla brýnið Beckham hefur spilað eins og engill með AC Milan á Ítalíu og fór upphaflega til Evrópu til að eiga möguleika á að hljóta náð fyrir augum Capello. Beckham spilar sinn 108. landsleik á ferlinum ef hann kemur við sögu gegn Spánverjum og jafnar þar með met Bobby Moore. Tveir nýliðar eru í hóp Capello að þessu sinni. Framherjinn Carlton Cole frá West Ham kemur í fyrsta sinn inn í A-landslið Englendinga og hefur skoraði sex mörk í síðustu átta leikjum fyrir West Ham. Þá valdi Capello Aston Villa manninn James Milner í hópinn í fyrsta sinn, en sá er einn sex Villa manna í hópnum. Wayne Rooney er ekki í hópnum frekar en búist var við vegna meiðsla og þátttaka Emile Heskey er tæp vegna meiðsla sem hann varð fyrir í dag. Leikmannahópar Englendinga og Spánverja fyrir leikinn þann 11. febrúar má sjá hér fyrir neðan. ENGLAND: Markverðir: Robert Green (West Ham), Joe Hart (Man City), David James (Portsmouth).Varnarmenn: Wayne Bridge (Man City), Ashley Cole (Chelsea), Rio Ferdinand (Man Utd), Phil Jagielka (Everton), Glen Johnson (Portsmouth), John Terry (Chelsea), Matthew Upson (West Ham), Luke Young (Villa). Miðjumenn: David Beckham (LA Galaxy), Gareth Barry (Villa), Michael Carrick (Man Utd), Stewart Downing (Middlesbrough), Frank Lampard (Chelsea), James Milner (Villa), Shaun Wright-Phillips (Man City), Ashley Young (Villa).Framherjar: Gabriel Agbonlahor (Villa), Carlton Cole (West Ham), Peter Crouch (Portsmouth), Emile Heskey (Villa).SPÁNN:Markverðir: Iker Casillas (Real Madrid), Pepe Reina (Liverpool).Varnarmenn: Raul Albiol (Valencia), Carlos Marchena (Valencia), Alvaro Arbeloa (Liverpool), Joan Capdevila (Villarreal), Juan Gutierrez (Real Betis), Gerard Pique (Barcelona), Carles Puyol (Barcelona), Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Xabi Alonso (Liverpool), Albert Riera (Liverpool), Sergi Busquets (Barcelona), Santiago Cazorla (Villarreal), Marcos Senna (Villarreal), Xavi Hernandez (Barcelona), Andres Iniesta (Barcelona), David Silva (Valencia).Framherjar: Daniel Guiza (Fenerbahce), Fernando Llorente (Athletic Bilbao), Fernando Torres (Liverpool), David Villa (Valencia).
Enski boltinn Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Sjá meira