Enski boltinn

Eboue sá rautt - Adebayor fór meiddur af velli

AFP

Staðan í hálfleik hjá Tottenham og Arsenal í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni er jöfn 0-0.

Emmanuel Adebayor þurfti að fara af velli meiddur á læri og þá var Emmanuel Eboue vikið af leikvelli eftir að hafa fengið tvö klaufaleg gul spjöld.

Tottenham hefur verið sterkari aðilinn í leiknum og þarf nauðsynlega á stigum að halda í dag, enda aðeins stigi frá fallsvæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×