Fleiri fréttir Ökuskírteinið tekið af Keegan Kevin Keegan má ekki bíl næsta hálfa árið þar sem ökuskírteini hans var tekið af honum vegna hraðaaksturs. 5.2.2009 17:42 Enska knattspyrnusambandið vill svör við klúðri ITV Enska knattspyrnusambandið hefur fram á formlega útskýringu fyrir því að sjónvarpsstöðin ITV missti af sigurmarki Everton gegn Liverpool í leik liðanna í ensku bikarkeppninni í gær. 5.2.2009 17:29 Arshavin tekur lagið í sjónvarpsþætti (myndband) Rússneski miðjumaðurinn Andrei Arshavin ætti líklega að halda sig við knattspyrnuna ef marka má frammistöðu hans sem söngvara. 5.2.2009 16:23 Larsson framlengir við Helsingborg Framherjinn eitraði Henrik Larsson hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Helsingborg út næstu leiktíð. 5.2.2009 16:11 Guðjón leggur línurnar í agamálum Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur sent leikmönnum sínum skýr skilaboð með því að setja einn sinn besta mann út úr liðinu fyrir agaleysi. 5.2.2009 15:35 Gerrard frá í þrjár vikur Steven Gerrard fyrirliði Liverpool verður frá keppni í um þrjár vikur vegna meiðsla á læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Everton í gærkvöld. 5.2.2009 14:07 ITV missti af sigurmarki Everton í gær (myndband) Mikill fjöldi knattspyrnuáhugamanna hugsa nú sjónvarpsstöðinni ITV þegjandi þörfina eftir að stöðin klúðraði útsendingu frá leik Everton og Liverpool í enska bikarnum í gær. 5.2.2009 13:32 Capello heldur ekki vatni yfir Messi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur miklar mætur á argentínska undrabarninu Lionel Messi hjá Barcelona. 5.2.2009 13:25 Given leið illa í herbúðum Newcastle Írski markvörðurinn Shay Given skilur við stuðningsmenn Newcastle með söknuði en er að öðru leyti feginn að losna frá félaginu. 5.2.2009 13:15 Knattspyrnufélögin á Englandi fá mismikið fyrir peninginn Heimskreppan virðist lítil áhrif hafa á félögin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.2.2009 11:54 Micah Richards yfirheyrður vegna líkamsárásar á aðfangadag Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City var yfirheyrður af lögreglu í gær í tengslum við líkamsárás á aðfangadag. Þetta kemur fram í breskum miðlum í dag. 5.2.2009 10:33 Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham viðurkenndi í kvöld að hann vilji hætta hjá LA Galaxy og fara til AC Milan þar sem hann er í láni nú. 4.2.2009 23:44 Táningurinn tryggði Everton sigur Hinn nítján ára Dan Gosling var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Liverpool í síðara leik liðanna í ensku bikarkeppninni. 4.2.2009 22:47 Sevilla vann Athletic Bilbao Einn leikur fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Sevilla vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á heimavelli en þetta var fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 4.2.2009 22:37 Wright-Phillips kærður fyrir brot Enska knattspyrnusambandið hefur kært Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City, til aganefndar sambandsins vegna brots sem dómari leiks liðsins við Stoke um síðustu helgi sá ekki. 4.2.2009 21:16 Moyes rak Anichebe heim David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur fengið sig fullsaddann af framherjanum Victor Anichebe eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. 4.2.2009 20:26 Kelly lánaður til Stoke Stoke hefur gengið frá félagaskiptum Stephen Kelly sem kemur frá Birmingham á lánssamningi sem gildir út tímabilið. 4.2.2009 19:00 Prince æfir með KR Prince Rajcomar er kominn aftur til landsins og æfir þessa stundina með KR. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson í samtali við fréttastofu. 4.2.2009 17:59 Gunnleifur og Stefán til Vaduz Þeir Gunnleifur Gunnleifsson og Stefán Þór Þórðarson hafa samþykkt að ganga til liðs við FC Vaduz í Liechtenstein en félagið leikur í svissnesku úrvalsdeildinni. 4.2.2009 17:47 Capello vill HM heim árið 2018 Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segir vel við hæfi að halda HM í knattspyrnu árið 2018 á Englandi. 4.2.2009 16:30 Dalla Bona í viðræðum við West Ham Miðjumaðurinn Sam Dalla Bona hefur sett sig í samband við fyrrum félaga sinn Gianfranco Zola um að fá að æfa með West Ham á næstunni. 4.2.2009 15:30 Gerrard: Þeir verða ekki mikið stærri en þessi Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segist vonast til að hans menn nái að byggja á góðum sigri á Chelsea um helgina þegar þeir mæta Everton á útivelli í fjórðu umferð enska bikarsins. 4.2.2009 14:36 Reikna með 450 þúsund gestum Mótshaldarar á HM 2010 í knattspyrnu í Suður-Afríku reikna með að um 450 þúsund manns muni heimsækja landið þegar keppnin stendur yfir. 4.2.2009 14:02 Everton og Liverpool mætast á ný í kvöld Grannarnir og erkifjendurnir Everton og Liverpool mætast enn og aftur í kvöld þegar þau spila aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar á Goodison Park. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20. 4.2.2009 13:44 Lögmenn Beckham í viðræðum við Galaxy Lögmenn knattspyrnumannsins David Beckham eru nú í viðræðum við forráðamenn LA Galaxy með það fyrir augum að framlengja lánssamning hans við AC Milan á Ítalíu. 4.2.2009 11:54 Guðmundur Mete til Vals Varnarmaðurinn Guðmundur Viðar Mete er genginn í raðir Valsmanna eftir að hafa spilað með Keflavík síðan árið 2005. 4.2.2009 11:09 Alan Smith er að ná heilsu Nú er útlit fyrir að níu mánaða meiðslamartröð framherjans Alan Smith hjá Newcastle sé loksins á enda. 4.2.2009 10:49 Arshavin er ekki bjargvættur Arsenal Rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin náði loksins að skrifa undir samning við Arsenal í gær - sólarhring eftir að félagaskiptaglugginn lokaðist. 4.2.2009 09:55 Fowler til Ástralíu Framherjinn Robbie Fowler hefur skrifað undir samning við nýliða Nort Queensland Fury í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.2.2009 09:41 Amauri: Spila bara fyrir Brasilíu Sóknarmaðurinn Amauri hjá Juventus hefur gefið það út að hann muni ekki klæðast ítalska landsliðsbúningnum og bíður eftir því að fá tækifæri með landsliði Brasilíu. 3.2.2009 23:30 Keane fær fyrirliðabandið Harry Redknapp hefur ákveðið að láta fyrirliðaband Tottenham á hönd Robbie Keane. Varnarmaðurinn Ledley King verður áfram aðalfyrirliði en Keane mun verða leiðtogi liðsins meðan hann er meddur. 3.2.2009 22:12 Burnley sló út West Brom Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Burnley sem vann úrvalsdeildarliðið West Bromwich Albion í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar 3-1. 3.2.2009 21:46 Blackburn og Everton horfðu til Kuranyi Blackburn og Everton höfðu áhuga á að fá sóknarmanninn Kevin Kuranyi í sínar raðir í janúarglugganum. Kuranyi er þýskur landsliðsmaður en hann er kominn út í kuldann hjá liði sínu, Schalke. 3.2.2009 20:45 Victoria til í að flytja til Mílanó David Beckham hefur ekki farið leynt með þá ósk sína að hann vill vera til frambúðar hjá AC Milan. Fréttir bárust af því að Victoria, eiginkona hans, væri þó ekki til í að yfirgefa Los Angeles en þær fréttir virðast ekki réttar. 3.2.2009 20:00 Fjórðungur leikmanna með 3-4 milljónir í árslaun 25% leikmanna í Landsbankadeild karla voru með 3-4 milljónir króna í árslaun í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í mastersritgerð í mannauðsstjórnun sem Guðni Erlendsson, nemi við Háskóla Íslands, skilaði af sér á dögunum. 3.2.2009 18:56 Geir fær ekki mótframboð Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til endurkjörs í formannsembætti KSÍ. Hann var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 61. ársþingi KSÍ í febrúar 2007. 3.2.2009 18:08 Arsenal búið að staðfesta Arshavin Þá er það loksins orðið staðfest. Andrei Arshavin er orðinn leikmaður Arsenal en þessi 27 ára rússneski landsliðsmaður kemur frá Zenit í Pétursborg. 3.2.2009 17:38 Keane er þriðji dýrasti leikmaður sögunnar Robbie Keane er kominn upp fyrir Hernan Crespo á lista dýrustu leikmanna sögunnar þegar tekið er mið af því hve há upphæð hefur verið borguð fyrir þá samanlagt á ferlinum. 3.2.2009 16:47 Lampard fer ekki í leikbann Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur fengið rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum við Liverpool um síðustu helgi dregið til baka. 3.2.2009 15:12 Adebayor reis upp á sjöunda degi Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal upplifði kraftaverk þegar hann var barn. 3.2.2009 14:52 Sunderland reyndi að kaupa Bent Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið hafi verið í sambandi við Tottenham undir lok félagaskiptagluggans með það fyrir augum að kaupa framherjann Darren Bent. 3.2.2009 14:19 Keane gerði sitt besta Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að nauðsynlegt hafi verið að losa framherjann Robbie Keane frá liðinu í janúarglugganum. 3.2.2009 14:07 Prince Rajcomar farinn frá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við hollenska framherjann Prince Rajcomar um að rifta samningi hans við félagið. 3.2.2009 12:20 Atletico rak þjálfarann Þjálfari Atletico Madrid, Mexíkóinn Javier Aguirre sagði starfi sínu lausu í gær. 3.2.2009 12:13 Galliani: Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham vill vera áfram hjá AC Milan og hætta við að snúa aftur til LA Galaxy þegar lánstíma hans á Ítalíu lýkur 9. mars. 3.2.2009 12:12 Sjá næstu 50 fréttir
Ökuskírteinið tekið af Keegan Kevin Keegan má ekki bíl næsta hálfa árið þar sem ökuskírteini hans var tekið af honum vegna hraðaaksturs. 5.2.2009 17:42
Enska knattspyrnusambandið vill svör við klúðri ITV Enska knattspyrnusambandið hefur fram á formlega útskýringu fyrir því að sjónvarpsstöðin ITV missti af sigurmarki Everton gegn Liverpool í leik liðanna í ensku bikarkeppninni í gær. 5.2.2009 17:29
Arshavin tekur lagið í sjónvarpsþætti (myndband) Rússneski miðjumaðurinn Andrei Arshavin ætti líklega að halda sig við knattspyrnuna ef marka má frammistöðu hans sem söngvara. 5.2.2009 16:23
Larsson framlengir við Helsingborg Framherjinn eitraði Henrik Larsson hefur ákveðið að framlengja samning sinn við Helsingborg út næstu leiktíð. 5.2.2009 16:11
Guðjón leggur línurnar í agamálum Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur sent leikmönnum sínum skýr skilaboð með því að setja einn sinn besta mann út úr liðinu fyrir agaleysi. 5.2.2009 15:35
Gerrard frá í þrjár vikur Steven Gerrard fyrirliði Liverpool verður frá keppni í um þrjár vikur vegna meiðsla á læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Everton í gærkvöld. 5.2.2009 14:07
ITV missti af sigurmarki Everton í gær (myndband) Mikill fjöldi knattspyrnuáhugamanna hugsa nú sjónvarpsstöðinni ITV þegjandi þörfina eftir að stöðin klúðraði útsendingu frá leik Everton og Liverpool í enska bikarnum í gær. 5.2.2009 13:32
Capello heldur ekki vatni yfir Messi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur miklar mætur á argentínska undrabarninu Lionel Messi hjá Barcelona. 5.2.2009 13:25
Given leið illa í herbúðum Newcastle Írski markvörðurinn Shay Given skilur við stuðningsmenn Newcastle með söknuði en er að öðru leyti feginn að losna frá félaginu. 5.2.2009 13:15
Knattspyrnufélögin á Englandi fá mismikið fyrir peninginn Heimskreppan virðist lítil áhrif hafa á félögin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 5.2.2009 11:54
Micah Richards yfirheyrður vegna líkamsárásar á aðfangadag Varnarmaðurinn Micah Richards hjá Manchester City var yfirheyrður af lögreglu í gær í tengslum við líkamsárás á aðfangadag. Þetta kemur fram í breskum miðlum í dag. 5.2.2009 10:33
Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham viðurkenndi í kvöld að hann vilji hætta hjá LA Galaxy og fara til AC Milan þar sem hann er í láni nú. 4.2.2009 23:44
Táningurinn tryggði Everton sigur Hinn nítján ára Dan Gosling var hetja Everton er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Liverpool í síðara leik liðanna í ensku bikarkeppninni. 4.2.2009 22:47
Sevilla vann Athletic Bilbao Einn leikur fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Sevilla vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao á heimavelli en þetta var fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar. 4.2.2009 22:37
Wright-Phillips kærður fyrir brot Enska knattspyrnusambandið hefur kært Shaun Wright-Phillips, leikmann Manchester City, til aganefndar sambandsins vegna brots sem dómari leiks liðsins við Stoke um síðustu helgi sá ekki. 4.2.2009 21:16
Moyes rak Anichebe heim David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur fengið sig fullsaddann af framherjanum Victor Anichebe eftir því sem fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag. 4.2.2009 20:26
Kelly lánaður til Stoke Stoke hefur gengið frá félagaskiptum Stephen Kelly sem kemur frá Birmingham á lánssamningi sem gildir út tímabilið. 4.2.2009 19:00
Prince æfir með KR Prince Rajcomar er kominn aftur til landsins og æfir þessa stundina með KR. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson í samtali við fréttastofu. 4.2.2009 17:59
Gunnleifur og Stefán til Vaduz Þeir Gunnleifur Gunnleifsson og Stefán Þór Þórðarson hafa samþykkt að ganga til liðs við FC Vaduz í Liechtenstein en félagið leikur í svissnesku úrvalsdeildinni. 4.2.2009 17:47
Capello vill HM heim árið 2018 Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segir vel við hæfi að halda HM í knattspyrnu árið 2018 á Englandi. 4.2.2009 16:30
Dalla Bona í viðræðum við West Ham Miðjumaðurinn Sam Dalla Bona hefur sett sig í samband við fyrrum félaga sinn Gianfranco Zola um að fá að æfa með West Ham á næstunni. 4.2.2009 15:30
Gerrard: Þeir verða ekki mikið stærri en þessi Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segist vonast til að hans menn nái að byggja á góðum sigri á Chelsea um helgina þegar þeir mæta Everton á útivelli í fjórðu umferð enska bikarsins. 4.2.2009 14:36
Reikna með 450 þúsund gestum Mótshaldarar á HM 2010 í knattspyrnu í Suður-Afríku reikna með að um 450 þúsund manns muni heimsækja landið þegar keppnin stendur yfir. 4.2.2009 14:02
Everton og Liverpool mætast á ný í kvöld Grannarnir og erkifjendurnir Everton og Liverpool mætast enn og aftur í kvöld þegar þau spila aukaleik í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar á Goodison Park. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 20. 4.2.2009 13:44
Lögmenn Beckham í viðræðum við Galaxy Lögmenn knattspyrnumannsins David Beckham eru nú í viðræðum við forráðamenn LA Galaxy með það fyrir augum að framlengja lánssamning hans við AC Milan á Ítalíu. 4.2.2009 11:54
Guðmundur Mete til Vals Varnarmaðurinn Guðmundur Viðar Mete er genginn í raðir Valsmanna eftir að hafa spilað með Keflavík síðan árið 2005. 4.2.2009 11:09
Alan Smith er að ná heilsu Nú er útlit fyrir að níu mánaða meiðslamartröð framherjans Alan Smith hjá Newcastle sé loksins á enda. 4.2.2009 10:49
Arshavin er ekki bjargvættur Arsenal Rússneski landsliðsmaðurinn Andrei Arshavin náði loksins að skrifa undir samning við Arsenal í gær - sólarhring eftir að félagaskiptaglugginn lokaðist. 4.2.2009 09:55
Fowler til Ástralíu Framherjinn Robbie Fowler hefur skrifað undir samning við nýliða Nort Queensland Fury í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.2.2009 09:41
Amauri: Spila bara fyrir Brasilíu Sóknarmaðurinn Amauri hjá Juventus hefur gefið það út að hann muni ekki klæðast ítalska landsliðsbúningnum og bíður eftir því að fá tækifæri með landsliði Brasilíu. 3.2.2009 23:30
Keane fær fyrirliðabandið Harry Redknapp hefur ákveðið að láta fyrirliðaband Tottenham á hönd Robbie Keane. Varnarmaðurinn Ledley King verður áfram aðalfyrirliði en Keane mun verða leiðtogi liðsins meðan hann er meddur. 3.2.2009 22:12
Burnley sló út West Brom Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu tíu mínúturnar fyrir Burnley sem vann úrvalsdeildarliðið West Bromwich Albion í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar 3-1. 3.2.2009 21:46
Blackburn og Everton horfðu til Kuranyi Blackburn og Everton höfðu áhuga á að fá sóknarmanninn Kevin Kuranyi í sínar raðir í janúarglugganum. Kuranyi er þýskur landsliðsmaður en hann er kominn út í kuldann hjá liði sínu, Schalke. 3.2.2009 20:45
Victoria til í að flytja til Mílanó David Beckham hefur ekki farið leynt með þá ósk sína að hann vill vera til frambúðar hjá AC Milan. Fréttir bárust af því að Victoria, eiginkona hans, væri þó ekki til í að yfirgefa Los Angeles en þær fréttir virðast ekki réttar. 3.2.2009 20:00
Fjórðungur leikmanna með 3-4 milljónir í árslaun 25% leikmanna í Landsbankadeild karla voru með 3-4 milljónir króna í árslaun í fyrra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í mastersritgerð í mannauðsstjórnun sem Guðni Erlendsson, nemi við Háskóla Íslands, skilaði af sér á dögunum. 3.2.2009 18:56
Geir fær ekki mótframboð Geir Þorsteinsson gefur kost á sér til endurkjörs í formannsembætti KSÍ. Hann var kjörinn formaður KSÍ til tveggja ára á 61. ársþingi KSÍ í febrúar 2007. 3.2.2009 18:08
Arsenal búið að staðfesta Arshavin Þá er það loksins orðið staðfest. Andrei Arshavin er orðinn leikmaður Arsenal en þessi 27 ára rússneski landsliðsmaður kemur frá Zenit í Pétursborg. 3.2.2009 17:38
Keane er þriðji dýrasti leikmaður sögunnar Robbie Keane er kominn upp fyrir Hernan Crespo á lista dýrustu leikmanna sögunnar þegar tekið er mið af því hve há upphæð hefur verið borguð fyrir þá samanlagt á ferlinum. 3.2.2009 16:47
Lampard fer ekki í leikbann Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea hefur fengið rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum við Liverpool um síðustu helgi dregið til baka. 3.2.2009 15:12
Adebayor reis upp á sjöunda degi Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal upplifði kraftaverk þegar hann var barn. 3.2.2009 14:52
Sunderland reyndi að kaupa Bent Ricky Sbragia, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að félagið hafi verið í sambandi við Tottenham undir lok félagaskiptagluggans með það fyrir augum að kaupa framherjann Darren Bent. 3.2.2009 14:19
Keane gerði sitt besta Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að nauðsynlegt hafi verið að losa framherjann Robbie Keane frá liðinu í janúarglugganum. 3.2.2009 14:07
Prince Rajcomar farinn frá Blikum Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við hollenska framherjann Prince Rajcomar um að rifta samningi hans við félagið. 3.2.2009 12:20
Atletico rak þjálfarann Þjálfari Atletico Madrid, Mexíkóinn Javier Aguirre sagði starfi sínu lausu í gær. 3.2.2009 12:13
Galliani: Beckham vill vera áfram hjá Milan David Beckham vill vera áfram hjá AC Milan og hætta við að snúa aftur til LA Galaxy þegar lánstíma hans á Ítalíu lýkur 9. mars. 3.2.2009 12:12