Fótbolti

Arnór skoraði í sigri Heerenveen

AFP
Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni í gær þegar það lagði NAC Breda 3-1.

Arnór skoraði annað mark Heerenveen sem komst upp í fjórða sæti deildarinnar með sigrinum.

AZ Alkmaar situr í efsta sæti deildarinnar með 56 stig, Twente hefur 44 í öðru sætinu og Ajax hefur 42 stig.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×