Fleiri fréttir Woodgate á leið til Newcastle Jonathan Woodgate er á góðri leið með að ganga til liðs við Newcastle samkvæmt fréttastofu BBC. 26.1.2008 18:02 Loksins sigur hjá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var valinn maður leiksins er Hearts vann sinn fyrsta leik í síðustu tíu deildarleikjum sínum. 26.1.2008 17:49 Jóhannes Karl lék í sigri Burnley Burnley vann í dag 2-0 sigur á Scunthorpe en Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley. 26.1.2008 17:37 Aston Villa og Blackburn skildu jöfn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en í honum skildu Aston Villa og Blackburn jöfn, 1-1. 26.1.2008 17:28 Tvö úrvalsdeildarlið úr leik Tíu leikir fóru fram klukkan 15.00 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Tvö úrvalsdeildarlið duttu úr keppni. 26.1.2008 17:01 Havant & Waterlooville skoraði tvö á Anfield en tapaði Utandeildarliðið Havant & Waterlooville komst í dag í sögubækurnar með því að komast tvívegis yfir gegn stórliði Liverpool á Anfield í ensku bikarkeppninni í dag. 26.1.2008 16:34 Havant & Waterlooville tók forystuna á Anfield Einhver óvæntustu tíðindi í sögu enskrar knattspyrnu áttu sér stað á áttundu mínútu leiks Liverpool og utandeildarliðsins Havant & Waterlooville. 26.1.2008 15:19 Middlesbrough vann Mansfield Middlesbrough varð í dag annað liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með því að leggja Mansfield að velli, 2-0. 26.1.2008 14:56 Baros á leið til Portsmouth? Forráðamenn Lyon í Frakklandi fullyrða að framherjinn Milan Baros sé við það að ganga í raðir Portsmouth á Englandi sem lánsmaður. Aðeins eigi eftir að ganga frá læknisskoðun svo af þessu verði. Baros lék áður með Liverpool og Aston Villa á Englandi. 25.1.2008 22:30 Chelsea kaupir ungan Argentínumann Chelsea hefur gengið frá samningi við 18 ára gamlan argentínskan framherja frá liði Audax Italiano í Chile. Sá heitir Franco Di Santo og hefur honum verið líkt við goðsögnina Diego Maradona. Sagt er að kaupverðið sé um 3 milljónir punda en Di Santo hafði verið orðaður við Manchester United og Liverpool. 25.1.2008 20:55 Iniesta framlengir við Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hefur framlengt samning sinn við Barcelona til ársins 2014. Iniesta er 23 ára gamall en gamli samningurinn hans átti ekki að renna út fyrr en eftir tvö ár. 25.1.2008 20:45 Inter og Zlatan hótað með byssukúlubréfum Inter Milan varð í dag annað ítalska knattspyrnufélagið á tveimur dögum til að fá hótunarbréf sem innhélt byssukúlur. Hótanirnar beindust að forseta og þjálfara Inter, sem og framherjanum Zlatan Ibrahimovic. 25.1.2008 19:55 Englendingar mæta Þjóðverjum í nóvember Englendingar og Þjóðverjar munu mætast í vináttuleik í knattspyrnu í Berlín þann 19. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag. Liðin mættust síðast í vináttuleik á Wembley í ágúst þar sem þýska liðið vann 2-1 sigur. 25.1.2008 19:32 Walcott verður ekki lánaður Arsene Wenger segist ekki hafa í hyggju að lána hinn unga Theo Walcott frá Arsenal þrátt fyrir að hann hafi ekki staðið undir væntingum á leiktíðinni. 25.1.2008 19:20 Ramos hefur hætt við átta leikmenn Tottenham hefur verið mikið í umræðunni vegna mögulegra leikmannakaupa í janúarglugganum og er nú í viðræðum við varnarmanninn Jonathan Woodgate hjá Middlesbrough. 25.1.2008 19:01 King skrifar undir hjá Wigan Framherjinn Marlon King skrifaði í kvöld undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan. King var áður hjá Watford og var aðeins hársbreidd frá því að ganga í raðir Fulham. Hann féll hinsvegar á læknisskoðun hjá Lundúnafélaginu og skrifaði því undir hjá Wigan í staðinn. 25.1.2008 18:50 Gylfi samdi við Brann Gylfi Einarsson samdi í dag við norska úrvalsdeildarliðið Brann til næstu þriggja ára. Hann hefur varið án félags síðan í lok ágúst á síðasta ári. 25.1.2008 16:05 Shearer verður ekki aðstoðarmaður Keegan Kevin Keegan hefur staðfest að Alan Shearer verði ekki aðstoðarmaður sinn hjá Newcastle. 25.1.2008 14:11 Middlesbrough samþykkir tilboð Tottenham í Woodgate Middlesbrough hefur samþykkt sjö milljóna punda tilboð Tottenham í varnarmanninn Jonathan Woodgate. 25.1.2008 10:33 Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar Nicklas Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar vegna deilu sinnar við Emmanuel Adebayor enda telur hann að hann sé saklaus aðili í málinu. 25.1.2008 10:23 Jafnt hjá Barcelona og Villarreal Barcelona gerði í kvöld 0-0 jafntefli við Villarreal í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Heimamenn í Villarreal fengu betri færi í leiknum en Victor Valdez markvörður kom í veg fyrir tap Barcelona sem nú á síðari leikinn eftir á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður og lék síðustu 10 mínúturnar eða svo. 25.1.2008 01:22 Eigendur Liverpool endurfjármagna fyrir 45 milljarða Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hjá Liverpool hafa nú gengið frá 350 milljón punda láni sem þeir ætla að hluta til að nota til að byggja nýjan leikvang fyrir félagið. 24.1.2008 22:45 Adebayor er heilalaus Faðir danska landsliðsmannsins Nicklas Bendtner er ekki sáttur við framkomu Emmanuel Adebayor í leik Arsenal og Tottenham í vikunni þar sem Adebayor virtist skalla félaga sinn í reiði sinni. 24.1.2008 21:23 Adebayor sleppur Enska knattspyrnusambandið hefur ritað framherjanum Emmanuel Adebayor hjá Arsenal áminningu um að haga sér vel í framtíðinni eftir að hann virtist slá til félaga síns Nicklas Bendtner í bikarleiknum gegn Tottenham á dögunum. Hann sleppur því við leikbann. 24.1.2008 18:22 Alltaf hræddur um að missa Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ekki anda rólegur fyrr en félagaskiptaglugginn lokast í ljósi mikillar umræðu um áhuga nokkurrra stórliða á framherjanum Dimitar Berbatov. 24.1.2008 17:30 Burley tekinn við Skotum George Burley var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu eftir að hann fékk sig lausan frá Southampton. Burley hefur þegar sett stefnuna á að koma Skotum á HM í knattspyrnu árið 2010. 24.1.2008 16:56 Carroll lánaður til Derby Roy Carroll var í dag lánaður frá Rangers í Skotlandi til enska úrvalsdeildarliðsins Derby til loka tímabilsins. 24.1.2008 12:27 Gylfi æfir með Brann Gylfi Einarsson æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarliðinu Brann en hann hefur verið samningslaus síðan í haust. 24.1.2008 10:40 Sáttur við að vera á leið í úrslitin Chelsea hefur ekki tapað nema tveimur leikjum undir stjórn Avram Grant síðan hann tók við liðinu af Jose Mourinho og hann hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Everton í deildarbikarnum í kvöld. 23.1.2008 23:30 Milan tapaði fyrir Atalanta Atalanta skellti sér í sjötta sæti ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 sigri á Evrópumeisturum AC Milan. Heimamenn lentu undir í leiknum þegar skot Gennaro Gattuso hrökk af varnarmanni og í netið, en þeir Antonio Langella og Fernando Tissone tryggðu Atalanta sigurinn. 23.1.2008 22:05 Manucho skoraði fyrir Angóla Angóla og Suður-Afríka skildu jöfn 1-1 í síðari leik kvöldsins í Afríkukeppninni í knattspyrnu. Manucho, sem er á leið til Manchester United, kom Angóla yfir með laglegum skalla í fyrri hálfleik, en Elrio van Heerden jafnaði fyrir Suður-Afríku í þeim síðari. 23.1.2008 21:59 Chelsea og Tottenham leika til úrslita Það verða Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham sem leika til úrslita í enska deildarbikarnum. Chelsea lagði Everton 1-0 á Goodison Park í kvöld í síðari viðureign liðanna í undanúrslitunum og vinnur því samanlagt 3-1. Það var Joe Cole sem skoraði sigurmark Chelsea í síðari hálfleiknum í kvöld. 23.1.2008 21:49 Beckham er ekki til sölu Alexi Lalas, forseti LA Galaxy, segir ekki koma til greina að David Beckham verði seldur frá félaginu. Orðrómur komst á kreik í gær um að Newcastle hefði hug á að kaupa Beckham, en hann hefur verið þaggaður niður af bæði Newcastle og Galaxy. 23.1.2008 20:34 Túnisar og Senegalar skildu jafnir Þrumufleygur Mejdi Taroui var nóg til að tryggja Túnisum 2-2 jafntefli gegn Senegal í Afríkukeppninni í kvöld. Túnisar komust yfir í leiknum með marki frá Issam Jooma, en Moustapha Sall og Diomansy Kamara komu Senegal yfir. Það var svo Taroui sem jafnaði fyrir Túnisa í lokin en Senegalar voru mun betri í leiknum. 23.1.2008 19:42 Ramos vill breyta hugarfarinu hjá Spurs Knattspyrnustjórinn Juande Ramos vann sér stóran sess í hjörtum stuðningsmanna Tottenham í gær þegar hann varð fyrsti stjórinn á öldinni til að stýra liðinu til sigurs gegn erkifjendunum í Arsenal. 23.1.2008 17:22 Burley laus frá Southampton Nú er fátt því til fyrirstöðu að George Burley taki við skoska landsliðinu í knattspyrnu eftir að skoska knattspyrnusambandið náði samkomulagi við Southampton um að fá hann lausan frá félaginu. Nú á því aðeins eftir að ganga frá formsatriðum svo Burley geti tekið við starfinu. 23.1.2008 17:11 Bianchi á leið til Lazio Framherjinn Rolando Bianchi hjá Manchester City er sagður vera á leið til Lazio á Ítalíu sem lánsmaður. Bianchi hefur valdið miklum vonbrigðum síðan hann gekk í raðir City í sumar fyrir tæpar 9 milljónir punda frá Reggina á Ítalíu. 23.1.2008 17:05 Adebayor biðst afsökunar Emmanuel Adebayor hefur beðist afsökunar á rimmu sinni við félaga sinn Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. Framherjunum hjá Arsenal lenti saman í leiknum og danski framherjinn uppskar blóðugt nef. 23.1.2008 17:00 Eiður nú orðaður við Manchester City Eiður Smári Guðjohnsen er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum. 23.1.2008 15:06 Hodgson vill semja við Litmanen Roy Hodgson vill semja við finnska framherjann Jari Litmanen sem hefur ekkert spilað með félagsliði síðan í sumar. 23.1.2008 10:04 Lampard tæpur fyrir landsleikinn Óvíst er hvort að Frank Lampard nái landsleik Englands og Sviss þann 6. febrúar næstkomandi eftir að hann reif vöðva í læri á æfingu í vikunni. 23.1.2008 09:58 Ramos segir sína menn fullkomna Juande Ramos, stjóri Tottenham, var hæstánægður með sína menn eftir 5-1 sigur á Arsenal í gær. 23.1.2008 09:47 Stimpingar Adebayor og Bendtner rannsakaðar Arsenal og jafnvel enska knattspyrnusambandið mun nú rannsaka hvað átti sér stað á milli Emmanuel Adebayor og Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. 23.1.2008 09:37 Burley boðið starf landsliðsþjálfara Skoska knattspyrnusambandi mun bjóða George Burley að taka við starfi landsliðsþjálfara. 23.1.2008 09:28 Tottenham burstaði Arsenal og fer á Wembley Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildabikarsins. Liðið burstaði Arsenal í grannaslag í kvöld 5-1 á heimavelli en þetta var síðari leikur þessara liða í undanúrslitum keppninnar. 22.1.2008 21:47 Sjá næstu 50 fréttir
Woodgate á leið til Newcastle Jonathan Woodgate er á góðri leið með að ganga til liðs við Newcastle samkvæmt fréttastofu BBC. 26.1.2008 18:02
Loksins sigur hjá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var valinn maður leiksins er Hearts vann sinn fyrsta leik í síðustu tíu deildarleikjum sínum. 26.1.2008 17:49
Jóhannes Karl lék í sigri Burnley Burnley vann í dag 2-0 sigur á Scunthorpe en Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley. 26.1.2008 17:37
Aston Villa og Blackburn skildu jöfn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en í honum skildu Aston Villa og Blackburn jöfn, 1-1. 26.1.2008 17:28
Tvö úrvalsdeildarlið úr leik Tíu leikir fóru fram klukkan 15.00 í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. Tvö úrvalsdeildarlið duttu úr keppni. 26.1.2008 17:01
Havant & Waterlooville skoraði tvö á Anfield en tapaði Utandeildarliðið Havant & Waterlooville komst í dag í sögubækurnar með því að komast tvívegis yfir gegn stórliði Liverpool á Anfield í ensku bikarkeppninni í dag. 26.1.2008 16:34
Havant & Waterlooville tók forystuna á Anfield Einhver óvæntustu tíðindi í sögu enskrar knattspyrnu áttu sér stað á áttundu mínútu leiks Liverpool og utandeildarliðsins Havant & Waterlooville. 26.1.2008 15:19
Middlesbrough vann Mansfield Middlesbrough varð í dag annað liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með því að leggja Mansfield að velli, 2-0. 26.1.2008 14:56
Baros á leið til Portsmouth? Forráðamenn Lyon í Frakklandi fullyrða að framherjinn Milan Baros sé við það að ganga í raðir Portsmouth á Englandi sem lánsmaður. Aðeins eigi eftir að ganga frá læknisskoðun svo af þessu verði. Baros lék áður með Liverpool og Aston Villa á Englandi. 25.1.2008 22:30
Chelsea kaupir ungan Argentínumann Chelsea hefur gengið frá samningi við 18 ára gamlan argentínskan framherja frá liði Audax Italiano í Chile. Sá heitir Franco Di Santo og hefur honum verið líkt við goðsögnina Diego Maradona. Sagt er að kaupverðið sé um 3 milljónir punda en Di Santo hafði verið orðaður við Manchester United og Liverpool. 25.1.2008 20:55
Iniesta framlengir við Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Andres Iniesta hefur framlengt samning sinn við Barcelona til ársins 2014. Iniesta er 23 ára gamall en gamli samningurinn hans átti ekki að renna út fyrr en eftir tvö ár. 25.1.2008 20:45
Inter og Zlatan hótað með byssukúlubréfum Inter Milan varð í dag annað ítalska knattspyrnufélagið á tveimur dögum til að fá hótunarbréf sem innhélt byssukúlur. Hótanirnar beindust að forseta og þjálfara Inter, sem og framherjanum Zlatan Ibrahimovic. 25.1.2008 19:55
Englendingar mæta Þjóðverjum í nóvember Englendingar og Þjóðverjar munu mætast í vináttuleik í knattspyrnu í Berlín þann 19. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag. Liðin mættust síðast í vináttuleik á Wembley í ágúst þar sem þýska liðið vann 2-1 sigur. 25.1.2008 19:32
Walcott verður ekki lánaður Arsene Wenger segist ekki hafa í hyggju að lána hinn unga Theo Walcott frá Arsenal þrátt fyrir að hann hafi ekki staðið undir væntingum á leiktíðinni. 25.1.2008 19:20
Ramos hefur hætt við átta leikmenn Tottenham hefur verið mikið í umræðunni vegna mögulegra leikmannakaupa í janúarglugganum og er nú í viðræðum við varnarmanninn Jonathan Woodgate hjá Middlesbrough. 25.1.2008 19:01
King skrifar undir hjá Wigan Framherjinn Marlon King skrifaði í kvöld undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan. King var áður hjá Watford og var aðeins hársbreidd frá því að ganga í raðir Fulham. Hann féll hinsvegar á læknisskoðun hjá Lundúnafélaginu og skrifaði því undir hjá Wigan í staðinn. 25.1.2008 18:50
Gylfi samdi við Brann Gylfi Einarsson samdi í dag við norska úrvalsdeildarliðið Brann til næstu þriggja ára. Hann hefur varið án félags síðan í lok ágúst á síðasta ári. 25.1.2008 16:05
Shearer verður ekki aðstoðarmaður Keegan Kevin Keegan hefur staðfest að Alan Shearer verði ekki aðstoðarmaður sinn hjá Newcastle. 25.1.2008 14:11
Middlesbrough samþykkir tilboð Tottenham í Woodgate Middlesbrough hefur samþykkt sjö milljóna punda tilboð Tottenham í varnarmanninn Jonathan Woodgate. 25.1.2008 10:33
Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar Nicklas Bendtner ætlar ekki að biðjast afsökunar vegna deilu sinnar við Emmanuel Adebayor enda telur hann að hann sé saklaus aðili í málinu. 25.1.2008 10:23
Jafnt hjá Barcelona og Villarreal Barcelona gerði í kvöld 0-0 jafntefli við Villarreal í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Heimamenn í Villarreal fengu betri færi í leiknum en Victor Valdez markvörður kom í veg fyrir tap Barcelona sem nú á síðari leikinn eftir á heimavelli. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður og lék síðustu 10 mínúturnar eða svo. 25.1.2008 01:22
Eigendur Liverpool endurfjármagna fyrir 45 milljarða Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hjá Liverpool hafa nú gengið frá 350 milljón punda láni sem þeir ætla að hluta til að nota til að byggja nýjan leikvang fyrir félagið. 24.1.2008 22:45
Adebayor er heilalaus Faðir danska landsliðsmannsins Nicklas Bendtner er ekki sáttur við framkomu Emmanuel Adebayor í leik Arsenal og Tottenham í vikunni þar sem Adebayor virtist skalla félaga sinn í reiði sinni. 24.1.2008 21:23
Adebayor sleppur Enska knattspyrnusambandið hefur ritað framherjanum Emmanuel Adebayor hjá Arsenal áminningu um að haga sér vel í framtíðinni eftir að hann virtist slá til félaga síns Nicklas Bendtner í bikarleiknum gegn Tottenham á dögunum. Hann sleppur því við leikbann. 24.1.2008 18:22
Alltaf hræddur um að missa Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ekki anda rólegur fyrr en félagaskiptaglugginn lokast í ljósi mikillar umræðu um áhuga nokkurrra stórliða á framherjanum Dimitar Berbatov. 24.1.2008 17:30
Burley tekinn við Skotum George Burley var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu eftir að hann fékk sig lausan frá Southampton. Burley hefur þegar sett stefnuna á að koma Skotum á HM í knattspyrnu árið 2010. 24.1.2008 16:56
Carroll lánaður til Derby Roy Carroll var í dag lánaður frá Rangers í Skotlandi til enska úrvalsdeildarliðsins Derby til loka tímabilsins. 24.1.2008 12:27
Gylfi æfir með Brann Gylfi Einarsson æfir þessa dagana með norska úrvalsdeildarliðinu Brann en hann hefur verið samningslaus síðan í haust. 24.1.2008 10:40
Sáttur við að vera á leið í úrslitin Chelsea hefur ekki tapað nema tveimur leikjum undir stjórn Avram Grant síðan hann tók við liðinu af Jose Mourinho og hann hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Everton í deildarbikarnum í kvöld. 23.1.2008 23:30
Milan tapaði fyrir Atalanta Atalanta skellti sér í sjötta sæti ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 sigri á Evrópumeisturum AC Milan. Heimamenn lentu undir í leiknum þegar skot Gennaro Gattuso hrökk af varnarmanni og í netið, en þeir Antonio Langella og Fernando Tissone tryggðu Atalanta sigurinn. 23.1.2008 22:05
Manucho skoraði fyrir Angóla Angóla og Suður-Afríka skildu jöfn 1-1 í síðari leik kvöldsins í Afríkukeppninni í knattspyrnu. Manucho, sem er á leið til Manchester United, kom Angóla yfir með laglegum skalla í fyrri hálfleik, en Elrio van Heerden jafnaði fyrir Suður-Afríku í þeim síðari. 23.1.2008 21:59
Chelsea og Tottenham leika til úrslita Það verða Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham sem leika til úrslita í enska deildarbikarnum. Chelsea lagði Everton 1-0 á Goodison Park í kvöld í síðari viðureign liðanna í undanúrslitunum og vinnur því samanlagt 3-1. Það var Joe Cole sem skoraði sigurmark Chelsea í síðari hálfleiknum í kvöld. 23.1.2008 21:49
Beckham er ekki til sölu Alexi Lalas, forseti LA Galaxy, segir ekki koma til greina að David Beckham verði seldur frá félaginu. Orðrómur komst á kreik í gær um að Newcastle hefði hug á að kaupa Beckham, en hann hefur verið þaggaður niður af bæði Newcastle og Galaxy. 23.1.2008 20:34
Túnisar og Senegalar skildu jafnir Þrumufleygur Mejdi Taroui var nóg til að tryggja Túnisum 2-2 jafntefli gegn Senegal í Afríkukeppninni í kvöld. Túnisar komust yfir í leiknum með marki frá Issam Jooma, en Moustapha Sall og Diomansy Kamara komu Senegal yfir. Það var svo Taroui sem jafnaði fyrir Túnisa í lokin en Senegalar voru mun betri í leiknum. 23.1.2008 19:42
Ramos vill breyta hugarfarinu hjá Spurs Knattspyrnustjórinn Juande Ramos vann sér stóran sess í hjörtum stuðningsmanna Tottenham í gær þegar hann varð fyrsti stjórinn á öldinni til að stýra liðinu til sigurs gegn erkifjendunum í Arsenal. 23.1.2008 17:22
Burley laus frá Southampton Nú er fátt því til fyrirstöðu að George Burley taki við skoska landsliðinu í knattspyrnu eftir að skoska knattspyrnusambandið náði samkomulagi við Southampton um að fá hann lausan frá félaginu. Nú á því aðeins eftir að ganga frá formsatriðum svo Burley geti tekið við starfinu. 23.1.2008 17:11
Bianchi á leið til Lazio Framherjinn Rolando Bianchi hjá Manchester City er sagður vera á leið til Lazio á Ítalíu sem lánsmaður. Bianchi hefur valdið miklum vonbrigðum síðan hann gekk í raðir City í sumar fyrir tæpar 9 milljónir punda frá Reggina á Ítalíu. 23.1.2008 17:05
Adebayor biðst afsökunar Emmanuel Adebayor hefur beðist afsökunar á rimmu sinni við félaga sinn Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. Framherjunum hjá Arsenal lenti saman í leiknum og danski framherjinn uppskar blóðugt nef. 23.1.2008 17:00
Eiður nú orðaður við Manchester City Eiður Smári Guðjohnsen er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum. 23.1.2008 15:06
Hodgson vill semja við Litmanen Roy Hodgson vill semja við finnska framherjann Jari Litmanen sem hefur ekkert spilað með félagsliði síðan í sumar. 23.1.2008 10:04
Lampard tæpur fyrir landsleikinn Óvíst er hvort að Frank Lampard nái landsleik Englands og Sviss þann 6. febrúar næstkomandi eftir að hann reif vöðva í læri á æfingu í vikunni. 23.1.2008 09:58
Ramos segir sína menn fullkomna Juande Ramos, stjóri Tottenham, var hæstánægður með sína menn eftir 5-1 sigur á Arsenal í gær. 23.1.2008 09:47
Stimpingar Adebayor og Bendtner rannsakaðar Arsenal og jafnvel enska knattspyrnusambandið mun nú rannsaka hvað átti sér stað á milli Emmanuel Adebayor og Nicklas Bendtner í leik Arsenal og Tottenham í gær. 23.1.2008 09:37
Burley boðið starf landsliðsþjálfara Skoska knattspyrnusambandi mun bjóða George Burley að taka við starfi landsliðsþjálfara. 23.1.2008 09:28
Tottenham burstaði Arsenal og fer á Wembley Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildabikarsins. Liðið burstaði Arsenal í grannaslag í kvöld 5-1 á heimavelli en þetta var síðari leikur þessara liða í undanúrslitum keppninnar. 22.1.2008 21:47