Fótbolti

Túnisar og Senegalar skildu jafnir

Nordic Photos / Getty Images
Þrumufleygur Mejdi Taroui var nóg til að tryggja Túnisum 2-2 jafntefli gegn Senegal í Afríkukeppninni í kvöld. Túnisar komust yfir í leiknum með marki frá Issam Jooma, en Moustapha Sall og Diomansy Kamara komu Senegal yfir. Það var svo Taroui sem jafnaði fyrir Túnisa í lokin en Senegalar voru mun betri í leiknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×