Fleiri fréttir Andreasen til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Leon Andreasen frá Werder Bremen í Þýskalandi. Andreasen er 24 ára miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning við enska liðið. 22.1.2008 18:11 Magnús Páll áfram með Blikum Magnús Páll Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Magnús hlaut bronsskóinn fyrir markaskorun sína í Landsbankadeildinni síðasta sumar. 22.1.2008 17:06 Nýtt met sett í félagaskiptaglugganum Ensku úrvalsdeildarliðin hafa aldrei eytt meira í leikmannakaup í janúarmánuði þótt enn sé vika eftir af félagaskiptaglugganum þetta árið. 22.1.2008 11:13 Benjani er leikmaður 23. umferðar Benjani skoraði þrennu í leik Portsmouth og Derby í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hlaut útnefninguna leikmaður 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2008 10:16 Gerrard: Óróinn utan vallar hefur áhrif á okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var daufur í dálkinn eftir leik liðsins gegn Aston Villa í kvöld. Hann segir að óróleikinn hjá félaginu utan vallar hafi haft slæm áhrif inn á völlinn. 21.1.2008 22:47 Jafntefli hjá Liverpool og Aston Villa Liverpool gerði í kvöld sitt fjórða jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Anfield. Peter Crouch skoraði jöfnunarmarkið 2-2 undir lok leiksins og bjargaði stigi fyrir heimamenn. 21.1.2008 21:45 Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00 Leikmenn Wigan standa við bakið á Bramble Kevin Kilbane hjá Wigan segir að leikmenn liðsins standi við bakið á Titus Bramble sem hefur gert mörg dýrkeypt mistök á tímabilinu. Bramble gaf Everton mark um nýliðna helgi. 21.1.2008 20:07 Fulham með veskið opið Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur í nægu að snúast um þessar mundir. Hann vinnur nú hratt að því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum sem verður opinn til mánaðarmóta. 21.1.2008 19:45 Fílabeinsströndin lagði Nígeríu Stórleik Fílabeinsstrandarinnar og Nígeríu í B-riðli Afríkukeppninnar er lokið. Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur en Saloman Kalou, leikmaður Chelsea, skoraði eina mark leiksins. 21.1.2008 19:04 Félagslið fá bætur vegna landsliðsmanna FIFA og UEFA hafa samþykkt að borga félagsliðum bætur vegna leikmanna sem taka þátt í landsliðsverkefnum. Um 130 milljónum punda verður eytt á næstu sex árum sem eru um 17 milljarðar íslenskra króna. 21.1.2008 18:25 Argentínskur sóknarmaður til Birmingham Birmingham City hefur fengið argentínska sóknarmanninn Mauro Zarate. Um er að ræða tvítugan leikmann sem kemur á lánssamningi frá liði Al-Sadd í Katar. 21.1.2008 17:47 Liverpool - Aston Villa í kvöld Klukkan 20:00 hefst leikur Liverpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn 2. Bæði lið hafa 39 stig og sitja í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. 21.1.2008 17:28 Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. 21.1.2008 16:26 Grétar: Gott að Bolton hafnaði mér Grétar Rafn Steinsson segir að það hafi gert sér gott að Bolton hafi hafnað sér þegar hann fór til reynslu hjá félaginu fyrir fimm árum síðan. 21.1.2008 16:01 Pálmi Rafn æfir með Djurgården Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Vals, æfir nú til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. 21.1.2008 13:52 Hibbert og Osman framlengja við Everton Tony Hibbert og Leon Osman hafa báðir framlengt samninga sína við enska úrvalsdeildarliðið Everton þar sem þeir eru uppaldir. 21.1.2008 13:10 Dida og Kalac áfram hjá Milan Varaforseti AC Milan segir að Nelson Dida og Zeljko Kalac verða áfram á mála hjá félaginu á næsta tímabili. 21.1.2008 12:49 Richardson frá í þrjár vikur Kieran Richardson verður frá næstu þrjár vikurnar en hann tognaði aftan á læri á æfingu Sunderland í síðustu viku. 21.1.2008 12:19 Souness í viðræðum við Skota Graeme Souness hefur greint frá því að hann hefur átt í viðræðum við skoska knattspyrnusambandið um starf landsliðsþjálfara. 21.1.2008 11:07 Grétar Rafn í liði vikunnar Hægri bakvörðurinn Grétar Rafn Steinsson er í liði vikunnar hjá hinni vinsælu Soccernet fótboltafréttasíðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Grétar lék sinn fyrsta leik með Bolton um helgina eftir að hafa gengið til liðs við félagið frá AZ Alkmaar. 21.1.2008 10:40 Eriksson vill Hart í enska landsliðið Sven-Göran Eriksson hefur bent Fabio Capello þjálfara enska landsliðsins að Joe Hart gæti verið lausnin á markvarðavandræðum enska landsliðsins. 21.1.2008 10:21 Riise vill framlengja við Liverpool Norðmaðurinn John Arne Riise vill framlengja samning sinn við Liverpool en hann hefur verið orðaður við Aston Villa. 21.1.2008 09:37 Öll mörk helgarinnar komin á Vísi Vísir býður lesendum sínum að horfa á samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í enska boltanum með því að smella hér. 21.1.2008 09:12 Barcelona lagði Santander Barcelona minnkaði forskot Real Madrid aftur niður í sjö stig í kvöld þegar liðið vann tilþrifalítinn 1-0 sigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði sigurmarkið eftir hálftímaleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Börsunga en var skipt af velli á 58. mínútu. 20.1.2008 22:35 Zlatan tryggði Inter umdeildan sigur Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic var í aðalhlutverki í kvöld þegar Ítalíumeistarar Inter unnu 3-2 sigur á Parma í dramatískum leik í Mílanó. Inter var 2-1 undir í leiknum þegar tvær mínútur voru til leiksloka. 20.1.2008 22:24 Muntari tryggði Ghana sigur Glæsimark frá Portsmouth-manninum Sulley Muntari tryggði heimamönnum í Ghana nauman 2-1 sigur á Gíneu í opnunarleiknum í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Ghanamenn áttu þrjú skot í slá í fyrri hálfleik en náðu ekki að tryggja sér sigurinn fyrr en Muntari þrumaði boltanum í netið af 25 metra færi í lokin. 20.1.2008 22:01 Real með 10 stiga forskot Real Madrid náði í kvöld 10 stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar þegar liðið lagði granna sína í Atletico 2-0. Raul kom Real yfir eftir mínútuleik og Nistelrooy bætti við síðara markinu. Barcelona getur minnkað forskot Real niður í sjö stig með sigri á Racing í kvöld þar sem Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði. 20.1.2008 20:02 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Racing Zantander í lokaleiknum í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra. 20.1.2008 19:56 Hicks ætlar ekki að selja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, segir ekki koma til greina að selja hlut sinn í félaginu. Orðrómur hefur verið á kreiki um að fjárfestar frá Dubai ætluðu að gera yfirtökutilboð í félagið. 20.1.2008 18:30 Glæsimark Cole dugði Hömrunum ekki Manchester City er enn taplaust á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við West Ham í síðari leik dagsins. Carlton Cole kom West Ham yfir með glæsilegri bakfallsspyrnu á upphafsmínútunum en Darius Vassell jafnaði skömmu síðar og þar við sat. 20.1.2008 18:05 Everton í fjórða sætið Everton lagði Wigan 2-1 á útivelli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og náði fyrir vikið fjórða sætinu í deildinni. 20.1.2008 16:02 Michael Jordan heldur með Havant & Waterlooville Einn af stjórnarmönnum utandeildarliðsins Havant & Waterlooville á Englandi er nú að leita að stærstu keppnistreyju sem hann finnur með liðinu til að senda körfuboltastjörnunni Michael Jordan. 20.1.2008 15:45 Horfa á Rocky til að koma sér í gírinn Leikmenn utandeildarliðsins Havant & Waterlooville fá nú að upplifa það að vera stjörnur í enska boltanum í nokkra daga áður en þeir mæta Liverpool á Anfield í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. 20.1.2008 14:38 Benitez hefur ekki áhyggjur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki hafa miklar áhyggjur af framtíðinni þó gengi liðsins hafi ekki verið með besta móti undanfarið og orðrómur sé uppi um yfirtökutilboð í félagið. 20.1.2008 13:58 Guðmundur og Ingvi framlengja Keflvíkingarnir Guðmundur Steinarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson skrifuðu í dag undir framlengingu á samningum sínum við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kom fram á heimasíðu Keflavíkur í kvöld. 19.1.2008 20:13 Grétar Rafn komst vel frá sínu Grétar Rafn Steinsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir Bolton í kvöld þegar liðið náði 0-0 jafntefli við Newcastle á St. James´ Park. Leikurinn var hrútleiðinlegur og voru lærisveinar Kevin Keegan heppnir að tapa ekki þegar Shay Given markvörður varði stórkostlega í dauðafæri gestanna í uppbótartíma. 19.1.2008 19:15 Góður sigur hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley unnu í dag góðan 2-1 útisigur á Coventry í ensku Championship deildinni. Jóhannes Karl var í byrjunarliði Burnley en var skipt af velli á 75. mínútu. 19.1.2008 18:43 Ferguson: Var farinn að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson segist hafa verið farinn að hafa áhyggjur af því að hans menn í Manchester United næðu ekki að skora gegn Reading í dag. 19.1.2008 18:15 Ánægður með svar sinna manna Arsene Wenger var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í Arsenal í dag þegar liðið burstaði Fulham 3-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Liðið spilaði illa þegar það gerði jafntefli við Birmingham í leiknum þar á undan. 19.1.2008 18:05 Enski í dag: United tók við sér í síðari hálfleik Sex af sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er nú lokið. Toppliðin þrjú unnu öll sigur í sínum leikjum, en þurftu að hafa mismikið fyrir því. 19.1.2008 16:56 Grétar í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton í dag í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Bolton sækir Newcastle heim í fyrsta leik Kevin Keegan við stjórnvölinn hjá þeim svarthvítu. 19.1.2008 16:48 Skemmdarverk á heimili framkvæmdastjóra United Reiðir stuðningsmenn Manchester United unnu skemmdarverk á heimili framkvæmdastjórans David Gill. 19.1.2008 16:32 Keegan saknar Jose Mourinho Kevin Keegan, nýráðinn stjóri Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segist óska þess að Jose Mourinho snúi aftur í deildina einn daginn. 19.1.2008 16:26 Adebayor kominn með tvö í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sex sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal hefur yfir 2-0 á útivelli gegn Fulham þar sem markahrókurinn Emmanuel Adebayor er búinn að skora bæði mörkin með skalla. 19.1.2008 15:59 Sjá næstu 50 fréttir
Andreasen til Fulham Fulham hefur keypt danska landsliðsmanninn Leon Andreasen frá Werder Bremen í Þýskalandi. Andreasen er 24 ára miðjumaður og skrifaði undir þriggja ára samning við enska liðið. 22.1.2008 18:11
Magnús Páll áfram með Blikum Magnús Páll Gunnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Breiðablik. Magnús hlaut bronsskóinn fyrir markaskorun sína í Landsbankadeildinni síðasta sumar. 22.1.2008 17:06
Nýtt met sett í félagaskiptaglugganum Ensku úrvalsdeildarliðin hafa aldrei eytt meira í leikmannakaup í janúarmánuði þótt enn sé vika eftir af félagaskiptaglugganum þetta árið. 22.1.2008 11:13
Benjani er leikmaður 23. umferðar Benjani skoraði þrennu í leik Portsmouth og Derby í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hlaut útnefninguna leikmaður 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 22.1.2008 10:16
Gerrard: Óróinn utan vallar hefur áhrif á okkur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var daufur í dálkinn eftir leik liðsins gegn Aston Villa í kvöld. Hann segir að óróleikinn hjá félaginu utan vallar hafi haft slæm áhrif inn á völlinn. 21.1.2008 22:47
Jafntefli hjá Liverpool og Aston Villa Liverpool gerði í kvöld sitt fjórða jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Aston Villa kom í heimsókn á Anfield. Peter Crouch skoraði jöfnunarmarkið 2-2 undir lok leiksins og bjargaði stigi fyrir heimamenn. 21.1.2008 21:45
Bjarni Þórður í Stjörnuna Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Stjörnunnar í Garðabæ samkvæmt vefsíðunni gras.is. Bjarni hefur skrifað undir eins árs samning við Garðabæjarliðið sem leikur í 1. deild. 21.1.2008 21:00
Leikmenn Wigan standa við bakið á Bramble Kevin Kilbane hjá Wigan segir að leikmenn liðsins standi við bakið á Titus Bramble sem hefur gert mörg dýrkeypt mistök á tímabilinu. Bramble gaf Everton mark um nýliðna helgi. 21.1.2008 20:07
Fulham með veskið opið Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur í nægu að snúast um þessar mundir. Hann vinnur nú hratt að því að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum sem verður opinn til mánaðarmóta. 21.1.2008 19:45
Fílabeinsströndin lagði Nígeríu Stórleik Fílabeinsstrandarinnar og Nígeríu í B-riðli Afríkukeppninnar er lokið. Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur en Saloman Kalou, leikmaður Chelsea, skoraði eina mark leiksins. 21.1.2008 19:04
Félagslið fá bætur vegna landsliðsmanna FIFA og UEFA hafa samþykkt að borga félagsliðum bætur vegna leikmanna sem taka þátt í landsliðsverkefnum. Um 130 milljónum punda verður eytt á næstu sex árum sem eru um 17 milljarðar íslenskra króna. 21.1.2008 18:25
Argentínskur sóknarmaður til Birmingham Birmingham City hefur fengið argentínska sóknarmanninn Mauro Zarate. Um er að ræða tvítugan leikmann sem kemur á lánssamningi frá liði Al-Sadd í Katar. 21.1.2008 17:47
Liverpool - Aston Villa í kvöld Klukkan 20:00 hefst leikur Liverpool og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn 2. Bæði lið hafa 39 stig og sitja í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. 21.1.2008 17:28
Hópurinn klár fyrir Möltumótið - Eiður ekki með Ólafur Jóhannesson hefur valið sex nýliða í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingamóti á Möltu í byrjun næsta mánaðar. 21.1.2008 16:26
Grétar: Gott að Bolton hafnaði mér Grétar Rafn Steinsson segir að það hafi gert sér gott að Bolton hafi hafnað sér þegar hann fór til reynslu hjá félaginu fyrir fimm árum síðan. 21.1.2008 16:01
Pálmi Rafn æfir með Djurgården Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Vals, æfir nú til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. 21.1.2008 13:52
Hibbert og Osman framlengja við Everton Tony Hibbert og Leon Osman hafa báðir framlengt samninga sína við enska úrvalsdeildarliðið Everton þar sem þeir eru uppaldir. 21.1.2008 13:10
Dida og Kalac áfram hjá Milan Varaforseti AC Milan segir að Nelson Dida og Zeljko Kalac verða áfram á mála hjá félaginu á næsta tímabili. 21.1.2008 12:49
Richardson frá í þrjár vikur Kieran Richardson verður frá næstu þrjár vikurnar en hann tognaði aftan á læri á æfingu Sunderland í síðustu viku. 21.1.2008 12:19
Souness í viðræðum við Skota Graeme Souness hefur greint frá því að hann hefur átt í viðræðum við skoska knattspyrnusambandið um starf landsliðsþjálfara. 21.1.2008 11:07
Grétar Rafn í liði vikunnar Hægri bakvörðurinn Grétar Rafn Steinsson er í liði vikunnar hjá hinni vinsælu Soccernet fótboltafréttasíðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Grétar lék sinn fyrsta leik með Bolton um helgina eftir að hafa gengið til liðs við félagið frá AZ Alkmaar. 21.1.2008 10:40
Eriksson vill Hart í enska landsliðið Sven-Göran Eriksson hefur bent Fabio Capello þjálfara enska landsliðsins að Joe Hart gæti verið lausnin á markvarðavandræðum enska landsliðsins. 21.1.2008 10:21
Riise vill framlengja við Liverpool Norðmaðurinn John Arne Riise vill framlengja samning sinn við Liverpool en hann hefur verið orðaður við Aston Villa. 21.1.2008 09:37
Öll mörk helgarinnar komin á Vísi Vísir býður lesendum sínum að horfa á samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í enska boltanum með því að smella hér. 21.1.2008 09:12
Barcelona lagði Santander Barcelona minnkaði forskot Real Madrid aftur niður í sjö stig í kvöld þegar liðið vann tilþrifalítinn 1-0 sigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni. Thierry Henry skoraði sigurmarkið eftir hálftímaleik. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Börsunga en var skipt af velli á 58. mínútu. 20.1.2008 22:35
Zlatan tryggði Inter umdeildan sigur Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic var í aðalhlutverki í kvöld þegar Ítalíumeistarar Inter unnu 3-2 sigur á Parma í dramatískum leik í Mílanó. Inter var 2-1 undir í leiknum þegar tvær mínútur voru til leiksloka. 20.1.2008 22:24
Muntari tryggði Ghana sigur Glæsimark frá Portsmouth-manninum Sulley Muntari tryggði heimamönnum í Ghana nauman 2-1 sigur á Gíneu í opnunarleiknum í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld. Ghanamenn áttu þrjú skot í slá í fyrri hálfleik en náðu ekki að tryggja sér sigurinn fyrr en Muntari þrumaði boltanum í netið af 25 metra færi í lokin. 20.1.2008 22:01
Real með 10 stiga forskot Real Madrid náði í kvöld 10 stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeldarinnar þegar liðið lagði granna sína í Atletico 2-0. Raul kom Real yfir eftir mínútuleik og Nistelrooy bætti við síðara markinu. Barcelona getur minnkað forskot Real niður í sjö stig með sigri á Racing í kvöld þar sem Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði. 20.1.2008 20:02
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið tekur á móti Racing Zantander í lokaleiknum í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn Extra. 20.1.2008 19:56
Hicks ætlar ekki að selja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, segir ekki koma til greina að selja hlut sinn í félaginu. Orðrómur hefur verið á kreiki um að fjárfestar frá Dubai ætluðu að gera yfirtökutilboð í félagið. 20.1.2008 18:30
Glæsimark Cole dugði Hömrunum ekki Manchester City er enn taplaust á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við West Ham í síðari leik dagsins. Carlton Cole kom West Ham yfir með glæsilegri bakfallsspyrnu á upphafsmínútunum en Darius Vassell jafnaði skömmu síðar og þar við sat. 20.1.2008 18:05
Everton í fjórða sætið Everton lagði Wigan 2-1 á útivelli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og náði fyrir vikið fjórða sætinu í deildinni. 20.1.2008 16:02
Michael Jordan heldur með Havant & Waterlooville Einn af stjórnarmönnum utandeildarliðsins Havant & Waterlooville á Englandi er nú að leita að stærstu keppnistreyju sem hann finnur með liðinu til að senda körfuboltastjörnunni Michael Jordan. 20.1.2008 15:45
Horfa á Rocky til að koma sér í gírinn Leikmenn utandeildarliðsins Havant & Waterlooville fá nú að upplifa það að vera stjörnur í enska boltanum í nokkra daga áður en þeir mæta Liverpool á Anfield í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar. 20.1.2008 14:38
Benitez hefur ekki áhyggjur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist ekki hafa miklar áhyggjur af framtíðinni þó gengi liðsins hafi ekki verið með besta móti undanfarið og orðrómur sé uppi um yfirtökutilboð í félagið. 20.1.2008 13:58
Guðmundur og Ingvi framlengja Keflvíkingarnir Guðmundur Steinarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson skrifuðu í dag undir framlengingu á samningum sínum við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kom fram á heimasíðu Keflavíkur í kvöld. 19.1.2008 20:13
Grétar Rafn komst vel frá sínu Grétar Rafn Steinsson spilaði allar 90 mínúturnar fyrir Bolton í kvöld þegar liðið náði 0-0 jafntefli við Newcastle á St. James´ Park. Leikurinn var hrútleiðinlegur og voru lærisveinar Kevin Keegan heppnir að tapa ekki þegar Shay Given markvörður varði stórkostlega í dauðafæri gestanna í uppbótartíma. 19.1.2008 19:15
Góður sigur hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley unnu í dag góðan 2-1 útisigur á Coventry í ensku Championship deildinni. Jóhannes Karl var í byrjunarliði Burnley en var skipt af velli á 75. mínútu. 19.1.2008 18:43
Ferguson: Var farinn að hafa áhyggjur Sir Alex Ferguson segist hafa verið farinn að hafa áhyggjur af því að hans menn í Manchester United næðu ekki að skora gegn Reading í dag. 19.1.2008 18:15
Ánægður með svar sinna manna Arsene Wenger var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í Arsenal í dag þegar liðið burstaði Fulham 3-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Liðið spilaði illa þegar það gerði jafntefli við Birmingham í leiknum þar á undan. 19.1.2008 18:05
Enski í dag: United tók við sér í síðari hálfleik Sex af sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er nú lokið. Toppliðin þrjú unnu öll sigur í sínum leikjum, en þurftu að hafa mismikið fyrir því. 19.1.2008 16:56
Grétar í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton í dag í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Bolton sækir Newcastle heim í fyrsta leik Kevin Keegan við stjórnvölinn hjá þeim svarthvítu. 19.1.2008 16:48
Skemmdarverk á heimili framkvæmdastjóra United Reiðir stuðningsmenn Manchester United unnu skemmdarverk á heimili framkvæmdastjórans David Gill. 19.1.2008 16:32
Keegan saknar Jose Mourinho Kevin Keegan, nýráðinn stjóri Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segist óska þess að Jose Mourinho snúi aftur í deildina einn daginn. 19.1.2008 16:26
Adebayor kominn með tvö í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sex sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal hefur yfir 2-0 á útivelli gegn Fulham þar sem markahrókurinn Emmanuel Adebayor er búinn að skora bæði mörkin með skalla. 19.1.2008 15:59