Enski boltinn

Baros á leið til Portsmouth?

Nordic Photos / Getty Images
Forráðamenn Lyon í Frakklandi fullyrða að framherjinn Milan Baros sé við það að ganga í raðir Portsmouth á Englandi sem lánsmaður. Aðeins eigi eftir að ganga frá læknisskoðun svo af þessu verði. Baros lék áður með Liverpool og Aston Villa á Englandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×