Fótbolti

Burley tekinn við Skotum

Nordic Photos / Getty Images
George Burley var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu eftir að hann fékk sig lausan frá Southampton. Burley hefur þegar sett stefnuna á að koma Skotum á HM í knattspyrnu árið 2010.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×