Enski boltinn

Bianchi á leið til Lazio

Bianchi er á leið til Ítalíu á ný
Bianchi er á leið til Ítalíu á ný Nordic Photos / Getty Images
Framherjinn Rolando Bianchi hjá Manchester City er sagður vera á leið til Lazio á Ítalíu sem lánsmaður. Bianchi hefur valdið miklum vonbrigðum síðan hann gekk í raðir City í sumar fyrir tæpar 9 milljónir punda frá Reggina á Ítalíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×