Enski boltinn

King skrifar undir hjá Wigan

Nordic Photos / Getty Images
Framherjinn Marlon King skrifaði í kvöld undir samning við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan. King var áður hjá Watford og var aðeins hársbreidd frá því að ganga í raðir Fulham. Hann féll hinsvegar á læknisskoðun hjá Lundúnafélaginu og skrifaði því undir hjá Wigan í staðinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×