Enski boltinn

Englendingar mæta Þjóðverjum í nóvember

Lærisveinar Fabio Capello leika við Þjóðverja næsta vetur
Lærisveinar Fabio Capello leika við Þjóðverja næsta vetur AFP
Englendingar og Þjóðverjar munu mætast í vináttuleik í knattspyrnu í Berlín þann 19. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag. Liðin mættust síðast í vináttuleik á Wembley í ágúst þar sem þýska liðið vann 2-1 sigur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×