Fótbolti

Manucho skoraði fyrir Angóla

Manucho fagnar marki sínu fyrir Angóla
Manucho fagnar marki sínu fyrir Angóla AFP
Angóla og Suður-Afríka skildu jöfn 1-1 í síðari leik kvöldsins í Afríkukeppninni í knattspyrnu. Manucho, sem er á leið til Manchester United, kom Angóla yfir með laglegum skalla í fyrri hálfleik, en Elrio van Heerden jafnaði fyrir Suður-Afríku í þeim síðari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×