Fleiri fréttir Allan Borgvardt hefur ekki fengið tilboð frá íslenskum liðum Allan Borgvardt var orðaður við Pepsi-deildina á vefsíðunni fotbolti.net. í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur danski framherjinn ekki fengið nein tilboð frá íslenskum liðum. 26.1.2010 15:00 Ingimundur byrjar leikinn Ingimundur Ingimundarson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Rússlandi í dag. Þetta staðfesti Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins, við Vísi nú rétt í þessu. 26.1.2010 14:39 Danir svekktir út af jafnteflinu í gær Danir eru ekki ánægðir með að Króatía hafi ekki unnið sigur á Íslandi í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg á EM í handbolta í Austurríki. Ísland og Króatía skildu jöfn í gær, 26-26. 26.1.2010 14:30 Nóg af leikjum á EM í Austurríki í dag Öll tólf liðin sem eru enn eftir í keppninni um Evrópumeistaratitilinn 2010 spila á Evrópumótinu í Austurríki í dag. Fjörið byrjar með leik Íslendinga og Rússa klukkan 15.00 en síðustu tveir leikir dagsins hefjast síðan klukkan 19.15 í kvöld.Óskar Ó 26.1.2010 14:15 Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. 26.1.2010 13:31 Hefði ekki verið aukakast í öðrum leikjum Svíar voru ekki hrifnir af dómgæslunni í leik Króatíu og Íslands í gær ef marka má pistil Patrick Ekwall á Nyhetskanalen í gær. 26.1.2010 13:30 Böðvar Guðjónsson: Hjálpar KR að vera meðal þeirra bestu Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR var ánægður með nýja liðstyrkinn en Pavel Ermolinski mun spila með KR-liðinu út tímabilið. Þaðp má finna viðtal við Böðvar á heimasíðu KR í dag. 26.1.2010 13:13 Aron Kristjánsson: Þeir eru mjög þungir og seinir á löppunum Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, er bjartsýnn á sigur á móti Rússum í öðrum leik Íslands í milliriðlinum á Evrópumótinu í Austurríki en leikurinn hefst klukkan 15,00 og verður í beinni hér á Vísi. 26.1.2010 13:00 Pavel kominn í KR - meistararnir fá hann á láni frá Spáni Íslandsmeistarar KR hafa fengið landsliðsbakvörðinn Pavel Ermolinski lánaðan út keppnistímabilið frá spænska liðinu Caceres. Pavel verður klár í næsta leik sem er gegn Grindavík 4 febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra KR-inga. 26.1.2010 12:38 Ingimundur tognaði á nára Ingimundur Ingimundarson tognaði á nára í leiknum gegn Króatíu í gær en engu að síður er stefnt að því að hann spili gegn Rússum í dag. 26.1.2010 12:30 Franskir dómarar í dag Það verða franska dómaraparið Nordine Lazaar og Laurent Reveret sem mun dæma viðureign Íslands og Rússlands á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Þetta er í annað skiptið sem þeir dæma hjá Rússum. 26.1.2010 12:00 Ísland-Króatía - Myndasyrpa Leikur Íslands og Króatíu á EM í gær var leikur mikilla átaka þar sem mikið gekk á allt til enda leiksins. 26.1.2010 11:30 Rússneski björninn varð að rússneska bangsanum Ísland vann ótrúlega auðveldan sigur á Rússlandi, 38-30, í öðrum leik liðanna í milliriðli I á EM í Austurríki. 26.1.2010 11:17 Lino Cervar: Sanngjörn úrslit Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, var ánægður með úrslitin í leiknum gegn Íslandi í gær. Honum lyktaði með jafntefli, 26-26. 26.1.2010 11:15 Guðmundur: Rússar munu mæta af fullum krafti í leikinn Guðmundur Guðmundsson segir það engu máli skipta þó svo að Rússar séu án stiga í milliriðlakeppninni. Þeir gefast aldrei upp og munu mæta af fullum krafti í leikinn gegn Íslandi í dag. 26.1.2010 11:00 Alan Shearer: Rooney ber uppi United-liðið Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney hafi borið uppi lið Manchester United á þessu tímabili en Rooney er búinn að skora 19 deildarmörk og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. 26.1.2010 10:30 Allt bendir til þess að Manchester City láni Robinho til Santos Það lítur út fyrir að framhaldssagan um framtíð Brasilíumannsins Robinho hjá Manchester City sé loksins á enda þar sem yfirgnæfandi líkur eru á því að hann verði lánaður til heimalandsins fram á sumar. 26.1.2010 10:00 Nígería og Egyptaland komin í undanúrslit í Afríkukeppninni Sigurganga Egypta heldur áfram í Afríkukeppninni eftir að þeir slógu út Kamerúna í átta liða úrslitum í gær. Egyptar hafa unnið Afríkukeppnina í tvö síðustu skipti og mæta nú Alsír í undanúrslitaleiknum. Í hinum leiknum mætast Nígería og Gana. 26.1.2010 09:30 NBA: LeBron James tryggði Cleveland sigurinn á vítalínunni LeBron James skoraði úr tveimur vítaskotum 4,1 sekúndu fyrir leikslok og tryggði Cleveland Cavaliers 92-91 útisigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Dwyane Wade fékk lokaskotið í leiknum en það geigaði. 26.1.2010 09:00 Umboðsmaður Benitez segir hann ekki vera á förum til Juve Umboðsmaður Rafa Benitez, stjóra Liverpool, segir ekkert hæft í þeim orðrómum að Benitez sé að taka við þjálfarastarfi Juventus. 25.1.2010 22:45 Rooney segist ekki vera á förum Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Wayne Rooney gæti verið á förum frá Man. Utd. Það er ekki síst slæm fjárhagsstaða félagsins sem hefur kveikt í slúðursögunum. 25.1.2010 22:00 IE-deild karla: Grindavík vann í Ljónagryfjunni - KR á toppinn Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. 25.1.2010 21:08 Öruggur sigur Dana á Rússum Stórtap Dana gegn Íslendingum sat ekki í liðinu í kvöld er liðið vann öruggan og þægilegan sigur á Rússum, 34-28. 25.1.2010 20:35 Vieira sannfærður um að hann komist aftur í franska landsliðið Patrick Vieira er alveg viss um það að honum takist það að vinna sér sæti í HM-hóp Frakka í sumarþar sem hann á þó enn eftir að spila sinn fyrsta leik vegna meiðsla á kálfa. 25.1.2010 20:00 Siggi Bjarna: Grátlegt að ná ekki báðum stigunum Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, segir stöðu íslenska liðsins vera góða þó svo hann hafi viljað sjá strákana landa sigri í dag gegn Króötum. 25.1.2010 19:30 Arnór: Eigum hrós skilið fyrir síðustu mínúturnar Arnór Atlason sagði að þrátt fyrir allt hafi íslenska liðið sýnt mikinn styrk á lokamínútum leiksins gegn Króatíu á EM í handbolta í kvöld. 25.1.2010 18:45 Norðmenn lögðu Austurríki Baráttuglaður Austurríkismenn urðu að játa sig sigraða gegn Norðmönnum í dag en bæði lið eru í sama milliriðli og Ísland. 25.1.2010 18:32 Róbert: Spiluðum mjög vel Róbert Gunnarsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í handbolta gegn því króatíska er liðin skildu jöfn, 26-26, á EM í Austurríki. 25.1.2010 18:07 Guðjón Valur: Sárt að ná ekki sigrinum Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið sárt að hafa ekki náð að landa tveimur stigum úr leiknum gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 25.1.2010 18:04 Ásgeir Örn: Króatar miklu betri en Danir Ásgeir Örn Hallgrímsson sagði lið Króatíu án efa sterkasta lið sem Ísland hefur spilað við á EM í handbolta til þessa. 25.1.2010 17:27 Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. 25.1.2010 17:25 Guðmundur: Mjög ódýrir brottrekstrar Guðmundur Guðmundsson var vonsvikinn eftir leik Íslands og Króatíu á EM í handbolta í Vínarborg í dag. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. 25.1.2010 17:22 Shay Given valdi City til þess að vinna titla Shay Given, markvörður Manchester City, hefur átt frábæra leiki með félaginu á þessu tímabili og á mikinn þátt í velgengi liðsins. Hann segist ekki hafa valið City vegna peninganna heldur vegna þess að hann vildi ólmur vinna titla á sínum ferli. 25.1.2010 17:00 Liverpool reynir að fá Jovanovic frítt í sumar Liverpool hefur boðið serbneska framherjanum Milan Jovanovic þriggja ára samning að virði um tíu milljóna punda sé hann tilbúinn að koma til liðsins á frjálsri sölu í sumar. Samningur Jovanovic við belgíska liðið Standard Liege rennur út í sumar. 25.1.2010 16:30 Nick Bradford mætir sínum gömlu félögum í Grindavík í kvöld Nick Bradford og félagar í Njarðvík reyna að koma sér aftur í gang í kvöld, eftir bikarskellinn á móti Keflavík á dögunum, þegar liðið fær Grindavík í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík í Iceland Express deild karla. Nick Bradford spilaði eins og kunnugt er með Grindavík við mjög góðan orðstír í fyrra. 25.1.2010 16:00 Sir Alex lánaði Welbeck til sonar síns í Preston Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fallist á það að lána framherjann Danny Welbeck til enska b-deildarliðsins Preston North End. 25.1.2010 15:30 Cristiano Ronaldo fékk að heyra það í spænsku blöðunum Cristiano Ronaldo varð harðlega gagnrýndur í spænskum fjölmiðlum í morgun eftir framkomu sína í 2-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo skoraði bæði mörk Real í lok fyrri hálfleiks en var síðan rekinn útaf fyrir olnbogaskot í seinni hálfleik. 25.1.2010 15:00 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Strákarnir okkar þurfa að brjóta blað í sögunni ætli þeir sér sigur á móti Króatíu í fyrsta leik sínum í í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki. Ísland mætir Króatíu klukkan 15.00 í dag. 25.1.2010 14:30 Möguleiki á því að Gerrard spili með Liverpool á morgun Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er vongóður um að fyrirliðinn Steven Gerrard geti spilað á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta kom fram í viðtali við Benitez á Liverpoolfc.tv. 25.1.2010 13:34 Lino Cervar: Vörnin lykilatriði gegn Íslandi Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að varnarleikurinn verði lykilatriði fyrir sína menn gegn Íslandi í dag. 25.1.2010 13:30 Róbert: Dæmigert fyrir handboltann Róbert Gunnarsson furðar sig á því að liðin sem urðu í efsta sæti í sínum riðlum í riðlakeppninni skuli mætast strax í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar. 25.1.2010 13:00 Vantar bara EM-gull hjá Króatíu Handboltalið Króatíu hefur náð frábærum árangri á alþjóðavettvangi undanfarin ár. Það eina sem vantar er sjálfur Evrópumeistaratitillinn. 25.1.2010 12:30 Björgvin: Urðum að koma okkur á jörðina Björgvin Páll Gústavsson segir ekkert þýða að lifa lengur á leiknum góða við Dani um helgina ef Ísland ætlar sér að ná góðum úrslitum gegn Króatíu í dag. 25.1.2010 12:00 Tékkneskir dómarar í dag Það verður tékkneskt dómarapar sem dæmir leik Íslands og Króatíu í milliriðlakeppninni á EM í Austurríki. Leikurinn fer fram í Vínarborg og hefst klukkan 15.00. 25.1.2010 11:45 Óbreyttur hópur hjá Íslandi Guðmundur Guðmundsson gerði engar breytingar á leikmannahópi íslenska liðsins fyrir milliriðlakeppnina sem hefst í Vínarborg í dag. 25.1.2010 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Allan Borgvardt hefur ekki fengið tilboð frá íslenskum liðum Allan Borgvardt var orðaður við Pepsi-deildina á vefsíðunni fotbolti.net. í dag en samkvæmt heimildum Vísis þá hefur danski framherjinn ekki fengið nein tilboð frá íslenskum liðum. 26.1.2010 15:00
Ingimundur byrjar leikinn Ingimundur Ingimundarson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Rússlandi í dag. Þetta staðfesti Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins, við Vísi nú rétt í þessu. 26.1.2010 14:39
Danir svekktir út af jafnteflinu í gær Danir eru ekki ánægðir með að Króatía hafi ekki unnið sigur á Íslandi í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg á EM í handbolta í Austurríki. Ísland og Króatía skildu jöfn í gær, 26-26. 26.1.2010 14:30
Nóg af leikjum á EM í Austurríki í dag Öll tólf liðin sem eru enn eftir í keppninni um Evrópumeistaratitilinn 2010 spila á Evrópumótinu í Austurríki í dag. Fjörið byrjar með leik Íslendinga og Rússa klukkan 15.00 en síðustu tveir leikir dagsins hefjast síðan klukkan 19.15 í kvöld.Óskar Ó 26.1.2010 14:15
Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli. 26.1.2010 13:31
Hefði ekki verið aukakast í öðrum leikjum Svíar voru ekki hrifnir af dómgæslunni í leik Króatíu og Íslands í gær ef marka má pistil Patrick Ekwall á Nyhetskanalen í gær. 26.1.2010 13:30
Böðvar Guðjónsson: Hjálpar KR að vera meðal þeirra bestu Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR var ánægður með nýja liðstyrkinn en Pavel Ermolinski mun spila með KR-liðinu út tímabilið. Þaðp má finna viðtal við Böðvar á heimasíðu KR í dag. 26.1.2010 13:13
Aron Kristjánsson: Þeir eru mjög þungir og seinir á löppunum Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, er bjartsýnn á sigur á móti Rússum í öðrum leik Íslands í milliriðlinum á Evrópumótinu í Austurríki en leikurinn hefst klukkan 15,00 og verður í beinni hér á Vísi. 26.1.2010 13:00
Pavel kominn í KR - meistararnir fá hann á láni frá Spáni Íslandsmeistarar KR hafa fengið landsliðsbakvörðinn Pavel Ermolinski lánaðan út keppnistímabilið frá spænska liðinu Caceres. Pavel verður klár í næsta leik sem er gegn Grindavík 4 febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra KR-inga. 26.1.2010 12:38
Ingimundur tognaði á nára Ingimundur Ingimundarson tognaði á nára í leiknum gegn Króatíu í gær en engu að síður er stefnt að því að hann spili gegn Rússum í dag. 26.1.2010 12:30
Franskir dómarar í dag Það verða franska dómaraparið Nordine Lazaar og Laurent Reveret sem mun dæma viðureign Íslands og Rússlands á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Þetta er í annað skiptið sem þeir dæma hjá Rússum. 26.1.2010 12:00
Ísland-Króatía - Myndasyrpa Leikur Íslands og Króatíu á EM í gær var leikur mikilla átaka þar sem mikið gekk á allt til enda leiksins. 26.1.2010 11:30
Rússneski björninn varð að rússneska bangsanum Ísland vann ótrúlega auðveldan sigur á Rússlandi, 38-30, í öðrum leik liðanna í milliriðli I á EM í Austurríki. 26.1.2010 11:17
Lino Cervar: Sanngjörn úrslit Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, var ánægður með úrslitin í leiknum gegn Íslandi í gær. Honum lyktaði með jafntefli, 26-26. 26.1.2010 11:15
Guðmundur: Rússar munu mæta af fullum krafti í leikinn Guðmundur Guðmundsson segir það engu máli skipta þó svo að Rússar séu án stiga í milliriðlakeppninni. Þeir gefast aldrei upp og munu mæta af fullum krafti í leikinn gegn Íslandi í dag. 26.1.2010 11:00
Alan Shearer: Rooney ber uppi United-liðið Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney hafi borið uppi lið Manchester United á þessu tímabili en Rooney er búinn að skora 19 deildarmörk og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. 26.1.2010 10:30
Allt bendir til þess að Manchester City láni Robinho til Santos Það lítur út fyrir að framhaldssagan um framtíð Brasilíumannsins Robinho hjá Manchester City sé loksins á enda þar sem yfirgnæfandi líkur eru á því að hann verði lánaður til heimalandsins fram á sumar. 26.1.2010 10:00
Nígería og Egyptaland komin í undanúrslit í Afríkukeppninni Sigurganga Egypta heldur áfram í Afríkukeppninni eftir að þeir slógu út Kamerúna í átta liða úrslitum í gær. Egyptar hafa unnið Afríkukeppnina í tvö síðustu skipti og mæta nú Alsír í undanúrslitaleiknum. Í hinum leiknum mætast Nígería og Gana. 26.1.2010 09:30
NBA: LeBron James tryggði Cleveland sigurinn á vítalínunni LeBron James skoraði úr tveimur vítaskotum 4,1 sekúndu fyrir leikslok og tryggði Cleveland Cavaliers 92-91 útisigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Dwyane Wade fékk lokaskotið í leiknum en það geigaði. 26.1.2010 09:00
Umboðsmaður Benitez segir hann ekki vera á förum til Juve Umboðsmaður Rafa Benitez, stjóra Liverpool, segir ekkert hæft í þeim orðrómum að Benitez sé að taka við þjálfarastarfi Juventus. 25.1.2010 22:45
Rooney segist ekki vera á förum Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Wayne Rooney gæti verið á förum frá Man. Utd. Það er ekki síst slæm fjárhagsstaða félagsins sem hefur kveikt í slúðursögunum. 25.1.2010 22:00
IE-deild karla: Grindavík vann í Ljónagryfjunni - KR á toppinn Grindavík hysjaði loksins upp um sig buxurnar í kvöld er liðið sótti nágranna sína í Njarðvík heim. Leikur liðanna var fjörugur en endaði með þriggja stiga sigri gestanna, 99-102. 25.1.2010 21:08
Öruggur sigur Dana á Rússum Stórtap Dana gegn Íslendingum sat ekki í liðinu í kvöld er liðið vann öruggan og þægilegan sigur á Rússum, 34-28. 25.1.2010 20:35
Vieira sannfærður um að hann komist aftur í franska landsliðið Patrick Vieira er alveg viss um það að honum takist það að vinna sér sæti í HM-hóp Frakka í sumarþar sem hann á þó enn eftir að spila sinn fyrsta leik vegna meiðsla á kálfa. 25.1.2010 20:00
Siggi Bjarna: Grátlegt að ná ekki báðum stigunum Sigurður Bjarnason, EM-sérfræðingur Vísis, segir stöðu íslenska liðsins vera góða þó svo hann hafi viljað sjá strákana landa sigri í dag gegn Króötum. 25.1.2010 19:30
Arnór: Eigum hrós skilið fyrir síðustu mínúturnar Arnór Atlason sagði að þrátt fyrir allt hafi íslenska liðið sýnt mikinn styrk á lokamínútum leiksins gegn Króatíu á EM í handbolta í kvöld. 25.1.2010 18:45
Norðmenn lögðu Austurríki Baráttuglaður Austurríkismenn urðu að játa sig sigraða gegn Norðmönnum í dag en bæði lið eru í sama milliriðli og Ísland. 25.1.2010 18:32
Róbert: Spiluðum mjög vel Róbert Gunnarsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í handbolta gegn því króatíska er liðin skildu jöfn, 26-26, á EM í Austurríki. 25.1.2010 18:07
Guðjón Valur: Sárt að ná ekki sigrinum Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið sárt að hafa ekki náð að landa tveimur stigum úr leiknum gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. 25.1.2010 18:04
Ásgeir Örn: Króatar miklu betri en Danir Ásgeir Örn Hallgrímsson sagði lið Króatíu án efa sterkasta lið sem Ísland hefur spilað við á EM í handbolta til þessa. 25.1.2010 17:27
Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes. 25.1.2010 17:25
Guðmundur: Mjög ódýrir brottrekstrar Guðmundur Guðmundsson var vonsvikinn eftir leik Íslands og Króatíu á EM í handbolta í Vínarborg í dag. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26. 25.1.2010 17:22
Shay Given valdi City til þess að vinna titla Shay Given, markvörður Manchester City, hefur átt frábæra leiki með félaginu á þessu tímabili og á mikinn þátt í velgengi liðsins. Hann segist ekki hafa valið City vegna peninganna heldur vegna þess að hann vildi ólmur vinna titla á sínum ferli. 25.1.2010 17:00
Liverpool reynir að fá Jovanovic frítt í sumar Liverpool hefur boðið serbneska framherjanum Milan Jovanovic þriggja ára samning að virði um tíu milljóna punda sé hann tilbúinn að koma til liðsins á frjálsri sölu í sumar. Samningur Jovanovic við belgíska liðið Standard Liege rennur út í sumar. 25.1.2010 16:30
Nick Bradford mætir sínum gömlu félögum í Grindavík í kvöld Nick Bradford og félagar í Njarðvík reyna að koma sér aftur í gang í kvöld, eftir bikarskellinn á móti Keflavík á dögunum, þegar liðið fær Grindavík í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík í Iceland Express deild karla. Nick Bradford spilaði eins og kunnugt er með Grindavík við mjög góðan orðstír í fyrra. 25.1.2010 16:00
Sir Alex lánaði Welbeck til sonar síns í Preston Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fallist á það að lána framherjann Danny Welbeck til enska b-deildarliðsins Preston North End. 25.1.2010 15:30
Cristiano Ronaldo fékk að heyra það í spænsku blöðunum Cristiano Ronaldo varð harðlega gagnrýndur í spænskum fjölmiðlum í morgun eftir framkomu sína í 2-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo skoraði bæði mörk Real í lok fyrri hálfleiks en var síðan rekinn útaf fyrir olnbogaskot í seinni hálfleik. 25.1.2010 15:00
Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Strákarnir okkar þurfa að brjóta blað í sögunni ætli þeir sér sigur á móti Króatíu í fyrsta leik sínum í í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki. Ísland mætir Króatíu klukkan 15.00 í dag. 25.1.2010 14:30
Möguleiki á því að Gerrard spili með Liverpool á morgun Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er vongóður um að fyrirliðinn Steven Gerrard geti spilað á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta kom fram í viðtali við Benitez á Liverpoolfc.tv. 25.1.2010 13:34
Lino Cervar: Vörnin lykilatriði gegn Íslandi Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, segir að varnarleikurinn verði lykilatriði fyrir sína menn gegn Íslandi í dag. 25.1.2010 13:30
Róbert: Dæmigert fyrir handboltann Róbert Gunnarsson furðar sig á því að liðin sem urðu í efsta sæti í sínum riðlum í riðlakeppninni skuli mætast strax í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar. 25.1.2010 13:00
Vantar bara EM-gull hjá Króatíu Handboltalið Króatíu hefur náð frábærum árangri á alþjóðavettvangi undanfarin ár. Það eina sem vantar er sjálfur Evrópumeistaratitillinn. 25.1.2010 12:30
Björgvin: Urðum að koma okkur á jörðina Björgvin Páll Gústavsson segir ekkert þýða að lifa lengur á leiknum góða við Dani um helgina ef Ísland ætlar sér að ná góðum úrslitum gegn Króatíu í dag. 25.1.2010 12:00
Tékkneskir dómarar í dag Það verður tékkneskt dómarapar sem dæmir leik Íslands og Króatíu í milliriðlakeppninni á EM í Austurríki. Leikurinn fer fram í Vínarborg og hefst klukkan 15.00. 25.1.2010 11:45
Óbreyttur hópur hjá Íslandi Guðmundur Guðmundsson gerði engar breytingar á leikmannahópi íslenska liðsins fyrir milliriðlakeppnina sem hefst í Vínarborg í dag. 25.1.2010 11:30