Fleiri fréttir

Ingimundur byrjar leikinn

Ingimundur Ingimundarson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Rússlandi í dag. Þetta staðfesti Elís Þór Rafnsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins, við Vísi nú rétt í þessu.

Danir svekktir út af jafnteflinu í gær

Danir eru ekki ánægðir með að Króatía hafi ekki unnið sigur á Íslandi í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar í Vínarborg á EM í handbolta í Austurríki. Ísland og Króatía skildu jöfn í gær, 26-26.

Nóg af leikjum á EM í Austurríki í dag

Öll tólf liðin sem eru enn eftir í keppninni um Evrópumeistaratitilinn 2010 spila á Evrópumótinu í Austurríki í dag. Fjörið byrjar með leik Íslendinga og Rússa klukkan 15.00 en síðustu tveir leikir dagsins hefjast síðan klukkan 19.15 í kvöld.Óskar Ó

Forsetinn kynnti nýjan Formúlu 1 kappa

Jose Maria Lopez frá Argentínu verður ökumaður nýja liðs USF1, sem er staðsett í Charlotte í Bandaríkjunum. Hann var um þriggja ára skeið þróunarökumaður Renault, en hvarf svo til síns heima og réði lögum og löfum mótaröðunm á heimavelli.

Pavel kominn í KR - meistararnir fá hann á láni frá Spáni

Íslandsmeistarar KR hafa fengið landsliðsbakvörðinn Pavel Ermolinski lánaðan út keppnistímabilið frá spænska liðinu Caceres. Pavel verður klár í næsta leik sem er gegn Grindavík 4 febrúar. Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra KR-inga.

Ingimundur tognaði á nára

Ingimundur Ingimundarson tognaði á nára í leiknum gegn Króatíu í gær en engu að síður er stefnt að því að hann spili gegn Rússum í dag.

Franskir dómarar í dag

Það verða franska dómaraparið Nordine Lazaar og Laurent Reveret sem mun dæma viðureign Íslands og Rússlands á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag. Þetta er í annað skiptið sem þeir dæma hjá Rússum.

Ísland-Króatía - Myndasyrpa

Leikur Íslands og Króatíu á EM í gær var leikur mikilla átaka þar sem mikið gekk á allt til enda leiksins.

Lino Cervar: Sanngjörn úrslit

Lino Cervar, landsliðsþjálfari Króatíu, var ánægður með úrslitin í leiknum gegn Íslandi í gær. Honum lyktaði með jafntefli, 26-26.

Alan Shearer: Rooney ber uppi United-liðið

Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney hafi borið uppi lið Manchester United á þessu tímabili en Rooney er búinn að skora 19 deildarmörk og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni.

Nígería og Egyptaland komin í undanúrslit í Afríkukeppninni

Sigurganga Egypta heldur áfram í Afríkukeppninni eftir að þeir slógu út Kamerúna í átta liða úrslitum í gær. Egyptar hafa unnið Afríkukeppnina í tvö síðustu skipti og mæta nú Alsír í undanúrslitaleiknum. Í hinum leiknum mætast Nígería og Gana.

Rooney segist ekki vera á förum

Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Wayne Rooney gæti verið á förum frá Man. Utd. Það er ekki síst slæm fjárhagsstaða félagsins sem hefur kveikt í slúðursögunum.

Öruggur sigur Dana á Rússum

Stórtap Dana gegn Íslendingum sat ekki í liðinu í kvöld er liðið vann öruggan og þægilegan sigur á Rússum, 34-28.

Norðmenn lögðu Austurríki

Baráttuglaður Austurríkismenn urðu að játa sig sigraða gegn Norðmönnum í dag en bæði lið eru í sama milliriðli og Ísland.

Róbert: Spiluðum mjög vel

Róbert Gunnarsson var mjög ánægður með frammistöðu íslenska landsliðsins í handbolta gegn því króatíska er liðin skildu jöfn, 26-26, á EM í Austurríki.

Guðjón Valur: Sárt að ná ekki sigrinum

Guðjón Valur Sigurðsson segir að það hafi verið sárt að hafa ekki náð að landa tveimur stigum úr leiknum gegn Króatíu á EM í handbolta í dag.

Michael Schumacher: Titilinn er markmiðið

Þjóðverjinn Michael Schumacher segir að Mercedes liðið hafi allt sem til þarf til að ná meistaratitilinum í Forúlu 1 á árinu, enda varð Ross Brawn meistari með Brawn liðinu sem er grunnur Mercedes.

Guðmundur: Mjög ódýrir brottrekstrar

Guðmundur Guðmundsson var vonsvikinn eftir leik Íslands og Króatíu á EM í handbolta í Vínarborg í dag. Leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26.

Shay Given valdi City til þess að vinna titla

Shay Given, markvörður Manchester City, hefur átt frábæra leiki með félaginu á þessu tímabili og á mikinn þátt í velgengi liðsins. Hann segist ekki hafa valið City vegna peninganna heldur vegna þess að hann vildi ólmur vinna titla á sínum ferli.

Liverpool reynir að fá Jovanovic frítt í sumar

Liverpool hefur boðið serbneska framherjanum Milan Jovanovic þriggja ára samning að virði um tíu milljóna punda sé hann tilbúinn að koma til liðsins á frjálsri sölu í sumar. Samningur Jovanovic við belgíska liðið Standard Liege rennur út í sumar.

Nick Bradford mætir sínum gömlu félögum í Grindavík í kvöld

Nick Bradford og félagar í Njarðvík reyna að koma sér aftur í gang í kvöld, eftir bikarskellinn á móti Keflavík á dögunum, þegar liðið fær Grindavík í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík í Iceland Express deild karla. Nick Bradford spilaði eins og kunnugt er með Grindavík við mjög góðan orðstír í fyrra.

Cristiano Ronaldo fékk að heyra það í spænsku blöðunum

Cristiano Ronaldo varð harðlega gagnrýndur í spænskum fjölmiðlum í morgun eftir framkomu sína í 2-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ronaldo skoraði bæði mörk Real í lok fyrri hálfleiks en var síðan rekinn útaf fyrir olnbogaskot í seinni hálfleik.

Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti

Strákarnir okkar þurfa að brjóta blað í sögunni ætli þeir sér sigur á móti Króatíu í fyrsta leik sínum í í milliriðlinum á Evrópumótinu í handbolta í Austurríki. Ísland mætir Króatíu klukkan 15.00 í dag.

Róbert: Dæmigert fyrir handboltann

Róbert Gunnarsson furðar sig á því að liðin sem urðu í efsta sæti í sínum riðlum í riðlakeppninni skuli mætast strax í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar.

Vantar bara EM-gull hjá Króatíu

Handboltalið Króatíu hefur náð frábærum árangri á alþjóðavettvangi undanfarin ár. Það eina sem vantar er sjálfur Evrópumeistaratitillinn.

Björgvin: Urðum að koma okkur á jörðina

Björgvin Páll Gústavsson segir ekkert þýða að lifa lengur á leiknum góða við Dani um helgina ef Ísland ætlar sér að ná góðum úrslitum gegn Króatíu í dag.

Tékkneskir dómarar í dag

Það verður tékkneskt dómarapar sem dæmir leik Íslands og Króatíu í milliriðlakeppninni á EM í Austurríki. Leikurinn fer fram í Vínarborg og hefst klukkan 15.00.

Óbreyttur hópur hjá Íslandi

Guðmundur Guðmundsson gerði engar breytingar á leikmannahópi íslenska liðsins fyrir milliriðlakeppnina sem hefst í Vínarborg í dag.

Sjá næstu 50 fréttir