Fleiri fréttir NBA: Kobe einni stoðsendingu frá þrennunni en Lakers tapaði Hedo Turkoglu tryggði Toronto Raptors 106-105 sigur á Los Angeles Lakers með því að hitta úr tveimur vítaskotum 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Kobe Bryant átti síðasta skot leiksins en hitti ekki og Lakers-liðið tapaði í annað skiptið í þremur leikjum. 25.1.2010 09:00 Leikmenn Barcelona vildu ekki fá Robinho Brasilíski sóknarmaðurinn, Robinho, hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hjá Manchester City og hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans eru gerðar hjá félaginu. 24.1.2010 23:00 Inter vann Mílanóslaginn Það var heitt í kolunum í Mílanó í kvöld þegar erkifjendurnir AC Milan og Inter mættust í toppslag í ítölsku deildinni. Inter vann leikinn, 2-0, þó svo liðið hafi misst mann af velli snemma í leiknum. 24.1.2010 21:58 Ronaldo skoraði tvö mörk og var rekinn af velli Það er óhætt að segja að Cristiano Ronaldo hafi stolið senunni er Malaga sótti Real Madrid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.1.2010 21:51 Eiður á bekknum í sigri Monaco á Lyon Eiður Smári Guðjohnsen var í leikmannahópi Monaco í kvöld sem mætti Lyon í franska bikarnum. Þar sat hann allan tímann og horfði á félaga sína landa sigri, 2-1. 24.1.2010 21:46 Teitur: Spiluðum ekki nægilega vel Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var sammála blaðamanni um að spilamennska liðsins gegn Snæfelli í kvöld hafi verið of sveiflukennd. 24.1.2010 21:43 Hlynur: Viljum komast á sama stall og Njarðvík og Keflavík „Frábær sigur, mjög erfitt hús og flott lið. Ég er mjög ánægður með þetta," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 24.1.2010 21:37 Umfjöllun: Snæfell sótti bæði stigin í Ásgarð Snæfell og Stjarnan hafa bæði 20 stig í Iceland Express deildinni eftir sigur fyrrnefnda liðsins í Garðabæ í kvöld, 87-93. Leikurinn var jafn og spennandi eins og reiknað var með og úrslitin réðust ekki fyrr en í blálokin. 24.1.2010 21:24 Óvæntur sigur Tékka á Slóvenum Spútniklið EM, Slóvenía, fékk magalendingu í Innsbruck í kvöld er þeir mættu nágrönnum sínum frá Tékklandi. 24.1.2010 20:59 IE-deild karla: Góður útisigur hjá Snæfelli í Garðabænum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Garðabæ. 24.1.2010 20:56 West Ham að landa Benni McCarthy Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið. 24.1.2010 20:30 Strákarnir æfðu í Vín í dag Íslenska landsliðið í handbolta æfði í Vínarborg í dag en þar hefst á morgun keppni í 1. milliriðli á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Æft var í Stadthalle þar sem leikirnir munu fara fram. 24.1.2010 19:55 Hver er Thomas Bauer? Hetja Austurríkis í leiknum gegn Serbíu um helgina var markvörðurinn Thomas Bauer. Hann kom inn af bekknum og varði mörg glæsileg skot. Hann hélt til að mynda markinu hreinu í átta mínútur og varði á þeim tíma sjö skot. 24.1.2010 19:45 Pólverjar völtuðu yfir Spánverja Pólverjar eru komnir með sterka stöðu í milliriðli sínum eftir að liðið valtaði yfir Spánverja í Innsbruck í dag. Pólverjar miklu betri allan tímann og unnu sanngjarnan sex marka sigur, 32-26. 24.1.2010 18:59 Nesta verður ekki með Milan í kvöld Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, verður ekki með liði sínu gegn Inter í Milanó-slagnum sem fram fer í kvöld. 24.1.2010 18:30 Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. 24.1.2010 18:10 Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. 24.1.2010 17:53 Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. 24.1.2010 17:30 Frakkar unnu nauman sigur á Þjóðverjum Fyrsta leiknum í milliriðlakeppni EM er lokið en í honum mættust Frakkar og Þjóðverjar. Frakkar unnu nauman sigur, 24-22, eftir að hafa leitt í hálfleik, 12-10. 24.1.2010 17:01 Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. 24.1.2010 16:30 Viðbrögð leikmanna: Þetta var ekkert eðlilega gaman Íslensku leikmennirnir voru eðlilega í kampakátir með sigurinn gegn Dönum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í gær. Þeir ræddu nokkrir við Vísi eftir leikinn. 24.1.2010 16:00 Rúmensku dómararnir aftur í eldlínunni Rúmenska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Austurríkis fyrr í vikunni hefur fengið nýtt verkefni á EM í handbolta. 24.1.2010 15:30 Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. 24.1.2010 15:21 Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. 24.1.2010 15:15 Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. 24.1.2010 14:30 Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. 24.1.2010 13:45 Ronaldo styður AC Milan í kvöld Það er risaslagur í ítalska boltanum í kvöld þegar grannarnir í AC Milan og Inter eigast við. AC Milan getur með sigri saxað forskot Inter í þrjú stig og þar að auki á liðið leik til góða. 24.1.2010 13:00 Eiður sagður hafa hafnað Liverpool Breska slúðurblaðið The Mirror segir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen hafi hafnað tilboði um að koma til Liverpool og ætli þess í stað að fara til West Ham. 24.1.2010 12:15 NBA: James með enn einn stórleikinn LeBron James varði skot frá Kevin Durant á lokaandartökum leiksins gegn Oklahoma og sá þannig til þess að Cleveland slapp með eins stigs sigur. 24.1.2010 11:30 Fyrsti sigurinn á ríkjandi meisturum í titilvörn Sigur íslenska landsliðsins á Dönum var ekki bara stórglæsilegur hann var líka einstakur í sögu Strákanna okkar á stórmótum. 24.1.2010 10:56 Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. 24.1.2010 10:56 Roma vann góðan útisigur á Juventus Það gengur sem fyrr allt á afturfótunum hjá Juventus. Í gær tapaði liðið á heimavelli gegn Roma, 1-2. 24.1.2010 09:00 Eggert og félagar náðu jafntefli gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru góða ferð á Ibrox í gær þar sem liðið mætti Glasgow Rangers. 24.1.2010 08:00 Knudsen: Dómararnir voru lélegir Michael Knudsen, leikmaður danska landsliðsins, var allt annað en sáttur við frammistöðu sænsku dómaranna í leik Íslands og Danmerkur í kvöld. Ísland vann leikinn, 27-22. 23.1.2010 23:03 Lars Christiansen: Áttum ekki möguleika Lars Christiansen sagði það einfalt mál af hverju Danir hafi ekki átt möguleika gegn Íslendingum í kvöld í samtali við Vísi eftir leikinn. 23.1.2010 22:48 Björgvin: Hef ekki hugmynd um hvað ég varði mörg skot Björgvin Páll Gústavsson sagðist ekki hafa hugmynd um hvað hann varði mörg skot í leiknum gegn Dönum í kvöld en frammistaða hans í leiknum var í heimsklassa. 23.1.2010 22:32 Aron: Minn stærsti leikur á ferlinum Þó svo að ferill hins nítján ára Arons Pálmarssonar telji ekki mörg ár er óhætt að segja að hann hafi spilað leik lífs síns í kvöld. Hann skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri á Dönum á EM í handbolta, 27-22. 23.1.2010 22:18 Snorri: Einn besti leikur íslenska landsliðsins Snorri Steinn Guðjónsson sagði að íslensku landsliðsmennirnir hefðu lært mikið af leiknum við Austurríki fyrr í vikunni. Það skilaði sér í frábærum fimm marka sigri á Dönum, 27-22, í Linz í kvöld. 23.1.2010 22:10 Guðmundur: Með mínum stærstu sigrum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagði sigurinn á Danmörku í kvöld vera einn þann stærsta á sínum ferli með landsliðinu. 23.1.2010 21:52 Strákarnir okkar mæta Króatíu á mánudag Það liggur nú fyrir hvernig framhaldið verður hjá íslenska landsliðinu í handknattleik en liðið vann í kvöld B-riðil Evrópumótsins. 23.1.2010 21:47 Norðmenn tryggðu sig inn í milliriðilinn Norðmenn gulltryggðu sig inn í milliriðil Íslands í kvöld með naumum sigri á Úkraínu, 31-29. Havard Tvedten atkvæðamestur Norðmanna með 8 mörk. 23.1.2010 21:19 Aron: Við förum í undanúrslit Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var rétt eins og þjóðin í sjöunda himni með strákana okkar þegar Vísir heyrði í honum eftir leik. Hann spáir því að liðið sé nú komið almennilega í gang. 23.1.2010 21:10 Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. 23.1.2010 20:53 Króatar með fullt hús í milliriðil Króatía vann seiglusigur á Rússlandi, 30-28, og fer með fjögur stig inn í milliriðilinn sem Ísland mun einnig taka þátt í. Króatar eru því í afar vænlegri stöðu. 23.1.2010 18:43 Austurríki vann - Ísland öruggt áfram á EM Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Austurríki. Þökk sé sigri heimamanna á Serbum í Linz í dag, 37-31, sitja Serbar eftir í neðsta sæti riðilsins með eitt stig. 23.1.2010 18:31 Sjá næstu 50 fréttir
NBA: Kobe einni stoðsendingu frá þrennunni en Lakers tapaði Hedo Turkoglu tryggði Toronto Raptors 106-105 sigur á Los Angeles Lakers með því að hitta úr tveimur vítaskotum 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Kobe Bryant átti síðasta skot leiksins en hitti ekki og Lakers-liðið tapaði í annað skiptið í þremur leikjum. 25.1.2010 09:00
Leikmenn Barcelona vildu ekki fá Robinho Brasilíski sóknarmaðurinn, Robinho, hefur átt í erfiðleikum með að aðlagast hjá Manchester City og hefur engan veginn staðist þær væntingar sem til hans eru gerðar hjá félaginu. 24.1.2010 23:00
Inter vann Mílanóslaginn Það var heitt í kolunum í Mílanó í kvöld þegar erkifjendurnir AC Milan og Inter mættust í toppslag í ítölsku deildinni. Inter vann leikinn, 2-0, þó svo liðið hafi misst mann af velli snemma í leiknum. 24.1.2010 21:58
Ronaldo skoraði tvö mörk og var rekinn af velli Það er óhætt að segja að Cristiano Ronaldo hafi stolið senunni er Malaga sótti Real Madrid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.1.2010 21:51
Eiður á bekknum í sigri Monaco á Lyon Eiður Smári Guðjohnsen var í leikmannahópi Monaco í kvöld sem mætti Lyon í franska bikarnum. Þar sat hann allan tímann og horfði á félaga sína landa sigri, 2-1. 24.1.2010 21:46
Teitur: Spiluðum ekki nægilega vel Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, var sammála blaðamanni um að spilamennska liðsins gegn Snæfelli í kvöld hafi verið of sveiflukennd. 24.1.2010 21:43
Hlynur: Viljum komast á sama stall og Njarðvík og Keflavík „Frábær sigur, mjög erfitt hús og flott lið. Ég er mjög ánægður með þetta," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells, eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 24.1.2010 21:37
Umfjöllun: Snæfell sótti bæði stigin í Ásgarð Snæfell og Stjarnan hafa bæði 20 stig í Iceland Express deildinni eftir sigur fyrrnefnda liðsins í Garðabæ í kvöld, 87-93. Leikurinn var jafn og spennandi eins og reiknað var með og úrslitin réðust ekki fyrr en í blálokin. 24.1.2010 21:24
Óvæntur sigur Tékka á Slóvenum Spútniklið EM, Slóvenía, fékk magalendingu í Innsbruck í kvöld er þeir mættu nágrönnum sínum frá Tékklandi. 24.1.2010 20:59
IE-deild karla: Góður útisigur hjá Snæfelli í Garðabænum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Garðabæ. 24.1.2010 20:56
West Ham að landa Benni McCarthy Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið. 24.1.2010 20:30
Strákarnir æfðu í Vín í dag Íslenska landsliðið í handbolta æfði í Vínarborg í dag en þar hefst á morgun keppni í 1. milliriðli á Evrópumeistaramótinu í handbolta. Æft var í Stadthalle þar sem leikirnir munu fara fram. 24.1.2010 19:55
Hver er Thomas Bauer? Hetja Austurríkis í leiknum gegn Serbíu um helgina var markvörðurinn Thomas Bauer. Hann kom inn af bekknum og varði mörg glæsileg skot. Hann hélt til að mynda markinu hreinu í átta mínútur og varði á þeim tíma sjö skot. 24.1.2010 19:45
Pólverjar völtuðu yfir Spánverja Pólverjar eru komnir með sterka stöðu í milliriðli sínum eftir að liðið valtaði yfir Spánverja í Innsbruck í dag. Pólverjar miklu betri allan tímann og unnu sanngjarnan sex marka sigur, 32-26. 24.1.2010 18:59
Nesta verður ekki með Milan í kvöld Alessandro Nesta, varnarmaður AC Milan, verður ekki með liði sínu gegn Inter í Milanó-slagnum sem fram fer í kvöld. 24.1.2010 18:30
Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. 24.1.2010 18:10
Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. 24.1.2010 17:53
Ciro Ferrara að pakka saman? Eigendur Juventus virðast vera búnir að gefast upp á þjálfara liðsins, Ciro Ferrara. Ef marka má fregnir ítalska blaðsins, La Stampa, má búast við því að hann taki poka sinn á næstu klukkustundum. 24.1.2010 17:30
Frakkar unnu nauman sigur á Þjóðverjum Fyrsta leiknum í milliriðlakeppni EM er lokið en í honum mættust Frakkar og Þjóðverjar. Frakkar unnu nauman sigur, 24-22, eftir að hafa leitt í hálfleik, 12-10. 24.1.2010 17:01
Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. 24.1.2010 16:30
Viðbrögð leikmanna: Þetta var ekkert eðlilega gaman Íslensku leikmennirnir voru eðlilega í kampakátir með sigurinn gegn Dönum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í gær. Þeir ræddu nokkrir við Vísi eftir leikinn. 24.1.2010 16:00
Rúmensku dómararnir aftur í eldlínunni Rúmenska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Austurríkis fyrr í vikunni hefur fengið nýtt verkefni á EM í handbolta. 24.1.2010 15:30
Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. 24.1.2010 15:21
Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. 24.1.2010 15:15
Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. 24.1.2010 14:30
Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. 24.1.2010 13:45
Ronaldo styður AC Milan í kvöld Það er risaslagur í ítalska boltanum í kvöld þegar grannarnir í AC Milan og Inter eigast við. AC Milan getur með sigri saxað forskot Inter í þrjú stig og þar að auki á liðið leik til góða. 24.1.2010 13:00
Eiður sagður hafa hafnað Liverpool Breska slúðurblaðið The Mirror segir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen hafi hafnað tilboði um að koma til Liverpool og ætli þess í stað að fara til West Ham. 24.1.2010 12:15
NBA: James með enn einn stórleikinn LeBron James varði skot frá Kevin Durant á lokaandartökum leiksins gegn Oklahoma og sá þannig til þess að Cleveland slapp með eins stigs sigur. 24.1.2010 11:30
Fyrsti sigurinn á ríkjandi meisturum í titilvörn Sigur íslenska landsliðsins á Dönum var ekki bara stórglæsilegur hann var líka einstakur í sögu Strákanna okkar á stórmótum. 24.1.2010 10:56
Nistelrooy til Hamburger Þýska félagið Hamburger SV hefur krækt í hollenska sóknarmanninn Ruud van Nistelrooy. Leikmaðurinn hefur verið úti í kuldanum hjá Real Madrid að undanförnu og átt erfitt uppdráttar eftir að hafa lent í erfiðum meiðslum. 24.1.2010 10:56
Roma vann góðan útisigur á Juventus Það gengur sem fyrr allt á afturfótunum hjá Juventus. Í gær tapaði liðið á heimavelli gegn Roma, 1-2. 24.1.2010 09:00
Eggert og félagar náðu jafntefli gegn Rangers Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í Hearts fóru góða ferð á Ibrox í gær þar sem liðið mætti Glasgow Rangers. 24.1.2010 08:00
Knudsen: Dómararnir voru lélegir Michael Knudsen, leikmaður danska landsliðsins, var allt annað en sáttur við frammistöðu sænsku dómaranna í leik Íslands og Danmerkur í kvöld. Ísland vann leikinn, 27-22. 23.1.2010 23:03
Lars Christiansen: Áttum ekki möguleika Lars Christiansen sagði það einfalt mál af hverju Danir hafi ekki átt möguleika gegn Íslendingum í kvöld í samtali við Vísi eftir leikinn. 23.1.2010 22:48
Björgvin: Hef ekki hugmynd um hvað ég varði mörg skot Björgvin Páll Gústavsson sagðist ekki hafa hugmynd um hvað hann varði mörg skot í leiknum gegn Dönum í kvöld en frammistaða hans í leiknum var í heimsklassa. 23.1.2010 22:32
Aron: Minn stærsti leikur á ferlinum Þó svo að ferill hins nítján ára Arons Pálmarssonar telji ekki mörg ár er óhætt að segja að hann hafi spilað leik lífs síns í kvöld. Hann skoraði fimm mörk í glæsilegum sigri á Dönum á EM í handbolta, 27-22. 23.1.2010 22:18
Snorri: Einn besti leikur íslenska landsliðsins Snorri Steinn Guðjónsson sagði að íslensku landsliðsmennirnir hefðu lært mikið af leiknum við Austurríki fyrr í vikunni. Það skilaði sér í frábærum fimm marka sigri á Dönum, 27-22, í Linz í kvöld. 23.1.2010 22:10
Guðmundur: Með mínum stærstu sigrum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagði sigurinn á Danmörku í kvöld vera einn þann stærsta á sínum ferli með landsliðinu. 23.1.2010 21:52
Strákarnir okkar mæta Króatíu á mánudag Það liggur nú fyrir hvernig framhaldið verður hjá íslenska landsliðinu í handknattleik en liðið vann í kvöld B-riðil Evrópumótsins. 23.1.2010 21:47
Norðmenn tryggðu sig inn í milliriðilinn Norðmenn gulltryggðu sig inn í milliriðil Íslands í kvöld með naumum sigri á Úkraínu, 31-29. Havard Tvedten atkvæðamestur Norðmanna með 8 mörk. 23.1.2010 21:19
Aron: Við förum í undanúrslit Aron Kristjánsson, EM-sérfræðingur Vísis, var rétt eins og þjóðin í sjöunda himni með strákana okkar þegar Vísir heyrði í honum eftir leik. Hann spáir því að liðið sé nú komið almennilega í gang. 23.1.2010 21:10
Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. 23.1.2010 20:53
Króatar með fullt hús í milliriðil Króatía vann seiglusigur á Rússlandi, 30-28, og fer með fjögur stig inn í milliriðilinn sem Ísland mun einnig taka þátt í. Króatar eru því í afar vænlegri stöðu. 23.1.2010 18:43
Austurríki vann - Ísland öruggt áfram á EM Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Austurríki. Þökk sé sigri heimamanna á Serbum í Linz í dag, 37-31, sitja Serbar eftir í neðsta sæti riðilsins með eitt stig. 23.1.2010 18:31