Handbolti

Tékkneskir dómarar í dag

Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Vín skrifar
Óskar Bjarni Óskarsson ræðir við rúmensku dómarana eftir leikinn við Austurríki.
Óskar Bjarni Óskarsson ræðir við rúmensku dómarana eftir leikinn við Austurríki. Mynd/DIENER/Leena Manhart

Það verður tékkneskt dómarapar sem dæmir leik Íslands og Króatíu í milliriðlakeppninni á EM í Austurríki. Leikurinn fer fram í Vínarborg og hefst klukkan 15.00.

Dómararnir heita Vaclav Horacek og Jiri Novotny. Til vara er sænska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Danmerkur um helgina.

Leikurinn hefst klukkan 15.00 í dag og verður í beinni útsendingu á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×