Fleiri fréttir

Robinho þreyttur á slúðrinu

Robinho segist þreyttur á endalausum sögusögnum um leikmenn sem eru sagðir á leið til Manchester City nú þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Engin brunaútsala hjá West Ham

Robert Green, markvörður West Ham, segir að leikmenn hafi verið fullvissaðir um að bestu leikmenn West Ham verði ekki seldir þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin.

Gerrard kærður fyrir líkamsárás

Yfirvöld í Liverpool í Englandi hafa kært Steven Gerrard, fyrirliða samnefnds félags, fyrir líkamsárás á skemmtistað á aðfaranótt mánudags.

NBA í nótt: Shaq öflugur

Phoenix átti ekki í vandræðum með Oklahoma í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir fjarveru Steve Nash og villuvandræði Amare Stoudemire, þökk sé Shaquille O'Neal.

Ferguson: Erum í góðri stöðu

„Við förum í góðri stöðu inn í nýtt ár," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, eftir 1-0 sigur á Middlesbrough. „Við eigum tvo heimaleiki til góða. Liverpool og Chelsea eru að ná stigum en mikilvægast er að við séum að skila okar vinnu."

Berbatov tryggði United sigur á Middlesbrough

Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistarar Manchester United unnu þá 1-0 sigur á Middlesbrough á heimavelli sínum. Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu.

Tevez farinn til Argentínu

Manchester United er nú að leika gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Athygli vekur að Carlos Tevez er ekki í leikmannahópi Englandsmeistarana en Tevez skoraði sigurmarkið gegn Stoke á föstudag.

Drogba týndi neistanum

Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa misst áhuga á fótbolta um tíma. Drogba var rekinn af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var ásakaður um að leggja sig ekki nægilega mikið fram.

Guðjón verður tilbúinn í febrúar

Guðjón Valur Sigurðsson meiddist á kálfa í sigri Rhein Neckar Löwen á Grosswallstadt um helgina. Guðjón sagði í samtali við íþróttadeild Stöðvar 2 að hann yrði tilbúinn í slaginn á ný í febrúar.

Helgin á Englandi - Myndir

Enski boltinn er ómissandi hluti af jólunum. Það má með sanni segja að jólahelgin á Englandi hafi verið viðburðarík.

Aston Villa ætlar að styrkja sig

Aston Villa hefur komið mörgum á óvart á tímabilinu og er liðið við hlið Arsenal í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar. Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Villa, er langt frá því að vera saddur og segist ætla að styrkja liðið enn frekar í janúar.

Ólafur og Berglind best á árinu

Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu.

Annað hvort Diarra eða Huntelaar

Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Real Madrid neyðist til að velja á milli Lassana Diarra og Klaas-Jan Huntelaar þegar kemur að því að velja leikmannahópinn fyrir 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni.

Fékk rautt eftir þrjár sekúndur

Enski knattspyrnumaðurinn David Pratt er sagður hafa sett nýtt heimsmet er hann fékk að líta rauða spjaldið eftir aðeins þrjár sekúndur í leik á laugardaginn.

Arshavin skrefi nær Arsenal

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Andrei Arshavin sé á góðri leið með að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Malouda orðaður við Bayern München

Florent Malouda hefur verið orðaður við þýska stórliðið Bayern München en hann hefur átt erfitt með að vinna sér fast sæti í liði Chelsea síðan hann kom til félagsins í fyrra.

Torres: Liverpool getur unnið Real Madrid

Fernando Torres segir að hann sé handviss um að Liverpool muni slá Real Madrid úr Meistaradeild Evrópu og komast þannig í fjórðungsúrslit keppninnar.

Ribery vill spila fyrir risafélag

Franck Ribery greindi frá því í samtali við þýska fjölmiðla að hann dreymir um að spila einn daginn fyrir eitt af stærtu knattspyrnufélögum heimsins.

Öll jólamörkin á Vísi

Átján leikir fóru fram á föstudaginn og í gær í ensku úrvalsdeildinni og má sjá tilþrif allra leikjanna hér á Vísi.

Fuller líklega sektaður um tveggja vikna laun

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Ricardo Fuller, leikmaður Stoke, verði að öllum líkindum sektaður um tveggja vikna laun fyrir að slá til Andy Griffin, fyrirliða Stoke í leik liðsins gegn West Ham í gær.

United í góðum höndum

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, heldur upp á 67 ára afmæli sitt á nýársdag og telur að félagið sé og verði í góðum höndum þegar að hann muni hætta.

Al Habsi áfram hjá Bolton

Ali Al Habsi hefur framlengt samning sinn við Bolton og verður nú hjá félaginu til loka leiktíðarinnar 2013.

Jewell hættur hjá Derby

Paul Jewell hefur sagt upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Derby en hann hefur verið í rúmt ár í starfi.

Gerrard handtekinn

Steven Gerrard var handtekinn í morgun vegna uppákomu á skemmtistað í nótt. Talið er að hann hafi lent í slagsmálum á staðnum.

Kristinn í næstefsta styrkleikaflokk

Kristinn Jakobsson hefur verið hækkaður um styrkleikaflokk hjá Knattspyrnusambandi Evrópu og er hann nú kominn í næstefsta flokk dómara í Evrópu.

Alonso í stað Raikkönen 2011

Spánverjinn Fernando Alonso hefur að sögn dagblaðsins Gazetta dello Sport gert 4 ára samning við Ferrari frá árinu 2011.

Anthony skoraði 32 stig í sigri Denver

Einum leik er þegar lokið í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Denver gerði góða ferð til New York og lagði heimalið Knicks 117-110.

Hamburg í annað sætið

Einn leikur var í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hamburg vann nauman útisigur á Wetzlar 29-28 á útivelli.

Liverpool getur enn bætt við sig

Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist vonast til að liðið geti bætt sig enn meira. Þetta sagði hann eftir að þeir rauðu tóku Newcastle í kennslustund á útivelli 5-1 í dag.

Eiður Smári hrósar þjálfara sínum

Eiður Smári Guðjohnsen segir að topplið Barcelona hafi fundið neista sinn og sigurvilja á ný eftir að Pep Guardiola tók við liðinu.

Arnór skoraði í sigri Heerenveen

Arnór Smárason var á skotskónum með liði sínu Heerenveen í hollensku knattspyrnunni í dag þegar liðið vann 3-2 útisigur á Groningen.

Reading gerði jafntefli

Reading er áfram í öðru sæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir að ná aðeins 1-1 jafntefli við Southampton í dag.

Rekinn af velli fyrir að slá til samherja

Undarleg uppákoma átti sér stað í leik West Ham og Stoke í dag þar sem Ricardo Fuller hjá Stoke var rekinn af velli fyrir að slá til liðsfélaga síns Andy Griffin.

Valur og FH mætast í undanúrslitum

Í dag var dregið í undanúrslit í Eimskipsbikarnum í karlaflokki og við það varð ljóst að lið úr 1. deildinni mun leika til úrslita í keppninni.

Fulham stal stigum af Chelsea

Chelsea varð á í messunni í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage.

Stjarnan deildabikarmeistari

Stjarnan varð í dag deildabikarmeistari kvenna í handbolta eftir 28-27 sigur á Haukum í æsispennandi úrslitaleik.

Sjá næstu 50 fréttir