Enski boltinn

Öll jólamörkin á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Leikmenn Liverpool fagna marki Ryan Babel gegn Newcastle í gær.
Leikmenn Liverpool fagna marki Ryan Babel gegn Newcastle í gær. Nordic Photos / Getty Images

Átján leikir fóru fram á föstudaginn og í gær í ensku úrvalsdeildinni og má sjá tilþrif allra leikjanna hér á Vísi.

Liverpool er á toppi deildarinnar en liðið vann báða leiki sína um hátíðarnar, 3-0 gegn Bolton og 5-1 gegn Newcastle.

Þá er einnig búið að taka saman lið vikunnar sem og bestu mörkin og margt fleira.

Í kvöld mætast svo Manchester United og Middlesbrough á Old Trafford og 20. umferðinni lýkur annað kvöld með leik Hull og Aston Villa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×