Fleiri fréttir

Þýskaland: Kiel óstöðvandi - Logi skoraði 11

Nokkrir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel halda áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni og unnu í dag 17. deildarleikinn í röð.

Fram í úrslit

Fram lagði HK 31-26 í fyrri undanúrslitaleik deildabikarsins í handbolta í dag og mætir því annað hvort FH eða Haukum í úrslitaleik á morgun.

Runar bikarmeistari í Noregi

Runar, lið Kristins Björgúlfssonar í norska handboltanum, varð í dag bikarmeistari eftir 27-24 sigur á Elverum í úrslitaleik.

Wenger hefur trú á Adams

Arsene Wenger stjóri Arsenal segist hafa fulla trú á fyrrum fyrirliða sínum Tony Adams þrátt fyrir að hann hafi ekki byrjað glæsilega með lið Portsmouth.

Celtic hafði betur í baráttunni um Glasgow

Glasgow Celtic hafði í dag betur 1-0 gegn erkifjendum sínum og grönnum í Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Scott McDonald skoraði sigurmark Celtic á 58. mínútu og tryggði að liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Mesta áhorf í fjögur ár

Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár.

Beckham skotmark fyrir hryðjuverkamenn

Breska blaðið Daily Star segir að öryggisgæsla verði hert til muna þegar David Beckham fer til Dubai með liði AC Milan í næstu viku af ótta við að hópurinn verði skotmark hryðjuverkamanna.

Haukar í úrslit

Kvennalið Hauka hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik deildabikars kvenna í handbolta eftir 32-30 sigur á Fram í undanúrslitum. Hanna Stefánsdóttir og Ramune Pekarskyte skoruðu tíu mörk hvor fyrir Hauka en Stella Sigurðardóttir 14 fyrir Fram.

Sunderland samdi við Sbragia

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Sunderland hafa gengið frá ráðningu Ricky Sbragia í fullt starf sem knattspyrnustjóri næstu 18 mánuðina.

Bellamy eftirsóttur í janúar

Harry Redknapp stjóri Tottenham segist óttast að Manchester City gæti einnig verið á höttunum eftir framherjanum Craig Bellamy hjá West Ham í janúar.

Aftur tapaði Boston

Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89.

Hughes: Meira svona

Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag.

Reiður Brown hótar breytingum í janúar

Phil Brown stjóri Hull hefur hótað því að gera breytingar á leikmannahóp sínum í janúar eftir að þeir hlutu skelfilega útreið gegn Manchester City í dag.

Markvörður Reading skoraði jöfnunarmarkið

Mikið fjör var í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Adam Federici markvörður Reading var hetja liðsins þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma gegn Cardiff.

Basile segist hafa fengið tilboð frá City

Alfio Basile, sem lét af störfum sem landsliðsþjálfari Argentínu í október, lét hafa eftir sér í fjölmiðlum í dag að Manchester City og fleiri aðilar hefðu boðið sér starf á dögunum.

Senna líst vel á Man City

Spænski landsliðsmaðurinn Marcos Senna hjá Villarreal segist upp með sér yfir því að vera orðaður við Manchester City á Englandi.

Fabregas sleppur við uppskurð

Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal upplýsti í dag að hann þyrfti ekki að ganga undir uppskurð vegna hnémeiðsla sinna.

Ashton úr leik í minnst tvo mánuði

Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða.

LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston

Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik.

NBA: San Antonio vann Phoenix

Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90.

Dyrnar opnar fyrir Raul

Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn.

Real Madrid enn á eftir Young

Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real.

Scott Brown til Portsmouth?

Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni.

Um vika í Ricardo Carvalho

Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, er farinn að taka þátt í æfingum liðsins af fullum krafti. Hann hefur átt við meiðsli á hné að stríða en nú er þessi sterki leikmaður að snúa aftur.

Dunga tilbúinn að velja Amauri

Landsliðsframtíð Amauri, leikmanns Juventus, hefur mikið verið rædd á Ítalíu. Hann á möguleika á því að spila með ítalska landsliðinu á næsta ári eftir að hafa ekki verið í myndinni hjá Carlos Dunga, landsliðsþjálfara Brasilíu.

Steve Francis til Memphis

Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks.

Bowler: Guðjón rétti maðurinn

John Bowler, stjórnarformaður Crewe, er virkilega ánægður með ráðningu félagsins á Guðjóni Þórðarsyni. Guðjón tekur við sem knattspyrnustjóri Crewe á næstu dögum.

Bellamy til Tottenham?

Sky greinir frá því að Tottenham eigi í viðræðum við West Ham um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Craig Bellamy. Fjárhagsleg vandræði á Upton Park hafa vakið upp spurningar um hvort Gianfranco Zola neyðist til að selja sína bestu leikmenn.

Ferguson ætlar ekki að versla

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist sáttur við leikmannahóp sinn og ætlar engu við hann að bæta í janúar.

Owen skuldar Newcastle eitt tímabil

Freddy Shepherd, fyrrum stjórnarformaður Newcastle, telur að Michael Owen skuldi félaginu allavega eitt tímabil í viðbót. Óvissa ríkir um framtíð Owen og ætlar leikmaðurinn að taka ákvörðun í lok tímabilsins.

Snýr Torres aftur um hátíðarnar?

Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, gæti snúið aftur á völlinn yfir hátíðarnar. Hann hefur misst af síðustu fimm leikjum liðsins vegna meiðsla sem hann hlaut í sigurleik gegn Marseille í Meistaradeildinni.

Mílanóliðin ætla að styrkja sig

Það eru athyglisverðar fréttir í ítölskum fjölmiðlum í dag. Ítalíumeistarar Inter eru orðaðir við sóknarmanninn Diego Milito og grannar þeirra í AC Milan við fyrirliða ítalska landsliðsins, Fabio Cannavaro.

Real Madrid vill Pennant

Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur spænska stórliðið Real Madrid komið með tilboð í Jermaine Pennant, leikmann Liverpool. Þjálfarinn Juande Ramos vill bæta við vængmanni í janúar.

Alfreð og félagar ósigraðir þegar keppni er hálfnuð

Keppni er nú hálfnuð í þýska handboltanum en sautjándu umferðinni lauk í gær. Alfreð Gíslason og félagar í Kiel eru ósigraðir á toppnum, hafa 33 stig og eru sex stigum á undan Lemgo sem er í öðru sæti.

Fljótur að hlaupa af mér jólasteikina

Hinum nítján ára Aroni Einari Gunnarssyni hefur skotið upp á stjörnuhimininn á þessu ári þar sem hann hefur unnið sér fast sæti í A-landsliðshópi Íslands og vakið mikla athygli með Coca-Cola Championship félaginu Coventry.

NBA: Boston áfram á beinu brautinni

Boston Celtic heldur áfram á sigurbraut sinni en þetta frábæra lið vann nítjánda sigur sinn í röð í nótt. Boston vann Philadelphia 110-91. Rajon Rondo og Kevin Garnett voru með 18 stig hvor fyrir Boston.

Guðjón næsti stjóri Crewe

Guðjón Þórðarson hefur gengið frá samningi við enska 2. deildarliðið Crewe Alexandra. Samningur hans er út þetta tímabil til að byrja með og verður staða mála skoðuð eftir það.

Sjá næstu 50 fréttir